Þegar kemur að réttindum barna erum við öll í sama liði Bjarki Sigurðsson skrifar 18. nóvember 2022 09:10 Fjölmargar stjörnur birtast í myndbandinu. UNICEF Í tilefni af Alþjóðadegi barna frumsýnir UNICEF á Íslandi áhrifamikið myndband á Vísi sem er framleitt í samstarfi við nafnana Hannes Þór Halldórsson, leikstjóra og fyrrverandi landsliðsmarkvörð og Hannes Þór Arason. Myndbandið er hluti af alþjóðlegu átaki UNICEF í tilefni dagsins. Með átakinu vill UNICEF, í aðdraganda Heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu, vekja athygli á réttindum barna og skera upp herör gegn fordómum, mismunun og réttindabrotum. UNICEF á Íslandi fékk til liðs við sig fjölbreyttan hóp talsmanna á Íslandi, bæði úr röðum barna og fullorðinna, til að varpa ljósi á mikilvægi fjölbreytileika, jafnréttis og þátttöku. Meðal þeirra sem koma fram í myndbandinu eru fótboltastjarnan og pólski landsliðsmaðurinn Robert Lewandowski, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Sandra Sigurðardóttir landsliðskona í knattspyrnu, Páll Óskar Hjálmtýsson, tónlistarmaður, Aníta Briem, leikkona, Mars Proppé, hinseginaktívisti og eðlisfræðinemi, Vilhjálmur Hauksson, fréttamaður á KrakkaRÚV, Sigríður Eyþórsdóttir, tónlistarkona og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður á RÚV svo fáein séu nefnd. Klippa: Þegar kemur að réttindum barna erum við ÖLL í sama liði Með myndbandinu minnir UNICEF sérstaklega á 2. grein Barnasáttmálans sem kveður á um að öll börn séu jöfn og sendir mikilvæg skilaboð til heimsins um að við þurfum öll að vera í sama liði, Réttindaliðinu, þegar kemur að réttindum barna. Myndbandinu fylgir áskorun UNICEF á Íslandi til almennings, stjórnvalda og fyrirtækja um að taka afstöðu gegn fordómum og mismunun í samfélaginu og ganga í Réttindalið UNICEF. Öflugasta vopnið gegn fordómum, hatursorðræðu og mismunun er fræðsla og upplýstar samræður. Vill UNICEF með þessu auka þekkingu á Barnasáttmálanum og réttindum barna og hvetja fólk til að líta í eigin barm og koma fram við öll börn af virðingu, hvort heldur sem er í eigin persónu eða á netinu. Upplýsingar um myndbandið: Ábyrgðaraðili: UNICEF á Íslandi Leikstjórn: Hannes Þór Halldórsson Framleiðsla: Hannes Þór Arason Kvikmyndataka: Baltasar Breki Samper Ljósmyndir: Baldur Kristjánsson Lýsing: Stefán Freyr Margrétarson Hár og förðun: Anna Kristín Óskarsdóttir Hljóð á setti: Árni Gylfason Aðstoð við framleiðslu: Úlfur E. Arnalds Eftirvinnsla: Trickshot Grafík: Kristján U. Kristjánsson Hljóðeftirvinnsla: Birgir Tryggvason Sameinuðu þjóðirnar Mannréttindi Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Edrú í eitt ár Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fleiri fréttir Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Sjá meira
UNICEF á Íslandi fékk til liðs við sig fjölbreyttan hóp talsmanna á Íslandi, bæði úr röðum barna og fullorðinna, til að varpa ljósi á mikilvægi fjölbreytileika, jafnréttis og þátttöku. Meðal þeirra sem koma fram í myndbandinu eru fótboltastjarnan og pólski landsliðsmaðurinn Robert Lewandowski, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Sandra Sigurðardóttir landsliðskona í knattspyrnu, Páll Óskar Hjálmtýsson, tónlistarmaður, Aníta Briem, leikkona, Mars Proppé, hinseginaktívisti og eðlisfræðinemi, Vilhjálmur Hauksson, fréttamaður á KrakkaRÚV, Sigríður Eyþórsdóttir, tónlistarkona og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður á RÚV svo fáein séu nefnd. Klippa: Þegar kemur að réttindum barna erum við ÖLL í sama liði Með myndbandinu minnir UNICEF sérstaklega á 2. grein Barnasáttmálans sem kveður á um að öll börn séu jöfn og sendir mikilvæg skilaboð til heimsins um að við þurfum öll að vera í sama liði, Réttindaliðinu, þegar kemur að réttindum barna. Myndbandinu fylgir áskorun UNICEF á Íslandi til almennings, stjórnvalda og fyrirtækja um að taka afstöðu gegn fordómum og mismunun í samfélaginu og ganga í Réttindalið UNICEF. Öflugasta vopnið gegn fordómum, hatursorðræðu og mismunun er fræðsla og upplýstar samræður. Vill UNICEF með þessu auka þekkingu á Barnasáttmálanum og réttindum barna og hvetja fólk til að líta í eigin barm og koma fram við öll börn af virðingu, hvort heldur sem er í eigin persónu eða á netinu. Upplýsingar um myndbandið: Ábyrgðaraðili: UNICEF á Íslandi Leikstjórn: Hannes Þór Halldórsson Framleiðsla: Hannes Þór Arason Kvikmyndataka: Baltasar Breki Samper Ljósmyndir: Baldur Kristjánsson Lýsing: Stefán Freyr Margrétarson Hár og förðun: Anna Kristín Óskarsdóttir Hljóð á setti: Árni Gylfason Aðstoð við framleiðslu: Úlfur E. Arnalds Eftirvinnsla: Trickshot Grafík: Kristján U. Kristjánsson Hljóðeftirvinnsla: Birgir Tryggvason
Sameinuðu þjóðirnar Mannréttindi Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Edrú í eitt ár Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fleiri fréttir Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Sjá meira