Missti frá sér barn vegna neyslu: „Ég hef beðið hann fyrirgefningar“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. nóvember 2022 20:00 Elísabet Jökulsdóttir var gestur í Einkalífinu. Vísir/Vilhelm „Ég tók því mjög alvarlega þó að ég væri svona ung. Ég var í skóla og hann í pössun og við áttum góðar stundir og ég var mjög góð við hann,“ segir Elísabet Jökulsdóttir sem varð móðir aðeins átján ára gömul. Í Einkalífinu ræddi Elísabet um móðurhlutverkið og hvernig það breyttist eftir að hún byrjaði í neyslu með þáverandi kærasta. „Þetta er bara hræðilegt líf, partý í níu mánuði og allir máttu koma til okkar og reykja og drekka. Barnið er þarna innan um þetta allt saman og þetta endar þannig að mamma lætur taka hann af mér. Þannig að ég fékk ekki að ala hann upp nema til fimm ára aldurs.“ Elísabet segir að þetta hafi verið henni mikið áfall. „En samt gleymdi ég honum oft, líka af því að ég var svo upptekin af sjálfri mér.“ Besta hlutverkið Hún segir að í stað þess að fara á Vog til þess að ná að fá barnið sitt til baka hafi hún haldið áfram að drekka. „Ég hef beðið hann fyrirgefningar á því hvernig ég kom fram við hann og við erum góðir vinir í dag, hann er einn af mínum bestu vinum,“ útskýrir Elísabet. „Svo eignast ég tvíbura og ég tók því ótrúlega alvarlega líka af því að ég var svo hrædd um að missa þá.“ Rithöfundurinn segir að móðurhlutverkið sé besta hlutverkið. „Börnin mín hafa gefið mér mest og hafa verið mjög inspírerandi fyrir skriftirnar mínar.“ Kristjón Kormákur elsti sonur Elísabetar hefur einnig rætt opinberlega um æskuna sína, að alast upp hjá ömmu og eigin baráttu við fíkn. Elísabet var spurð í þættinum hvernig það sé að horfa á barnið sitt berjast við fíkn eftir að hafa sjálf gengið í gegnum það. „Það er alveg hræðilegt, en ég er stolt af honum að tala um þetta.“ Umræðan um þetta er á mínútu 17 í viðtalinu. Í þættinum hér fyrir neðan ræðir Elísabet líka um æskuna, áföll, missi og fíkn. Hún talar líka um bækurnar, ferilinn, framtíðina, draumana og þegar hún íhugaði að hætta að skrifa og byrja að vinna á leikskóla. Einkalífið Áfengi og tóbak Tengdar fréttir „Ég syrgi og sakna hans alveg hamslaust“ „Ég var komin með nóg af sorg. Þegar bróðir minn dó hugsaði ég, get ég farið að syrgja hann eða á ég að vera einhvern veginn bara ánægð með hans líf, ánægð með hvað hann var góður bróðir. Taka þetta á þessum forsendum.“ 10. nóvember 2022 13:48 Fjölmiðillinn 24 miðlar tekinn til gjaldþrotaskipta eftir stutta en stormasama sögu Vefmiðillinn 24 miðlar ehf. var tekinn til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í síðustu viku. Engin starfsemi hefur verið á miðlinum en síðasta verk tveggja starfsmanna var að birta grein þar sem þeir kvörtuðu undan vangoldnum launum. 11. nóvember 2022 12:28 Kristjón játar á sig innbrotið í skrifstofu Mannlífs Kristjón Kormákur Guðjónsson hringdi í Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, á dögunum og játaði skýlaust að hafa brotist inn í bíl hans og skrifstofu Mannlífs. 4. mars 2022 22:51 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Sjá meira
Í Einkalífinu ræddi Elísabet um móðurhlutverkið og hvernig það breyttist eftir að hún byrjaði í neyslu með þáverandi kærasta. „Þetta er bara hræðilegt líf, partý í níu mánuði og allir máttu koma til okkar og reykja og drekka. Barnið er þarna innan um þetta allt saman og þetta endar þannig að mamma lætur taka hann af mér. Þannig að ég fékk ekki að ala hann upp nema til fimm ára aldurs.“ Elísabet segir að þetta hafi verið henni mikið áfall. „En samt gleymdi ég honum oft, líka af því að ég var svo upptekin af sjálfri mér.“ Besta hlutverkið Hún segir að í stað þess að fara á Vog til þess að ná að fá barnið sitt til baka hafi hún haldið áfram að drekka. „Ég hef beðið hann fyrirgefningar á því hvernig ég kom fram við hann og við erum góðir vinir í dag, hann er einn af mínum bestu vinum,“ útskýrir Elísabet. „Svo eignast ég tvíbura og ég tók því ótrúlega alvarlega líka af því að ég var svo hrædd um að missa þá.“ Rithöfundurinn segir að móðurhlutverkið sé besta hlutverkið. „Börnin mín hafa gefið mér mest og hafa verið mjög inspírerandi fyrir skriftirnar mínar.“ Kristjón Kormákur elsti sonur Elísabetar hefur einnig rætt opinberlega um æskuna sína, að alast upp hjá ömmu og eigin baráttu við fíkn. Elísabet var spurð í þættinum hvernig það sé að horfa á barnið sitt berjast við fíkn eftir að hafa sjálf gengið í gegnum það. „Það er alveg hræðilegt, en ég er stolt af honum að tala um þetta.“ Umræðan um þetta er á mínútu 17 í viðtalinu. Í þættinum hér fyrir neðan ræðir Elísabet líka um æskuna, áföll, missi og fíkn. Hún talar líka um bækurnar, ferilinn, framtíðina, draumana og þegar hún íhugaði að hætta að skrifa og byrja að vinna á leikskóla.
Einkalífið Áfengi og tóbak Tengdar fréttir „Ég syrgi og sakna hans alveg hamslaust“ „Ég var komin með nóg af sorg. Þegar bróðir minn dó hugsaði ég, get ég farið að syrgja hann eða á ég að vera einhvern veginn bara ánægð með hans líf, ánægð með hvað hann var góður bróðir. Taka þetta á þessum forsendum.“ 10. nóvember 2022 13:48 Fjölmiðillinn 24 miðlar tekinn til gjaldþrotaskipta eftir stutta en stormasama sögu Vefmiðillinn 24 miðlar ehf. var tekinn til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í síðustu viku. Engin starfsemi hefur verið á miðlinum en síðasta verk tveggja starfsmanna var að birta grein þar sem þeir kvörtuðu undan vangoldnum launum. 11. nóvember 2022 12:28 Kristjón játar á sig innbrotið í skrifstofu Mannlífs Kristjón Kormákur Guðjónsson hringdi í Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, á dögunum og játaði skýlaust að hafa brotist inn í bíl hans og skrifstofu Mannlífs. 4. mars 2022 22:51 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Sjá meira
„Ég syrgi og sakna hans alveg hamslaust“ „Ég var komin með nóg af sorg. Þegar bróðir minn dó hugsaði ég, get ég farið að syrgja hann eða á ég að vera einhvern veginn bara ánægð með hans líf, ánægð með hvað hann var góður bróðir. Taka þetta á þessum forsendum.“ 10. nóvember 2022 13:48
Fjölmiðillinn 24 miðlar tekinn til gjaldþrotaskipta eftir stutta en stormasama sögu Vefmiðillinn 24 miðlar ehf. var tekinn til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í síðustu viku. Engin starfsemi hefur verið á miðlinum en síðasta verk tveggja starfsmanna var að birta grein þar sem þeir kvörtuðu undan vangoldnum launum. 11. nóvember 2022 12:28
Kristjón játar á sig innbrotið í skrifstofu Mannlífs Kristjón Kormákur Guðjónsson hringdi í Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, á dögunum og játaði skýlaust að hafa brotist inn í bíl hans og skrifstofu Mannlífs. 4. mars 2022 22:51