Eins og að sitja í LazyBoy-stól Bjarki Sigurðsson skrifar 15. nóvember 2022 10:32 Volvo XC90-bíllinn er ansi glæsilegur. James Einar Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í sjötta þætti er Volvo XC90 TwinTurbo tekinn fyrir. James Einar Becker er stjórnandi þáttanna, Tork gaurinn sjálfur. Bíllinn er 455 hestöfl, með fjögurra sílindera TwinTurbo-bensínvél og rafmagnsmótor með sextíu til sjötíu kílómetra drægni. James Einar vill meina að svipað sé að sitja í LazyBoy-stól og að keyra bílinn. Hægt er að sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Tork gaur - Volvo XC90 Bíllinn er stór og með ansi mikið pláss. Hann er sjö sæta og hægt er að leggja öftustu tvær sætaraðirnar niður til þess að búa til enn meira pláss í skottinu. Framsætin eru bæði með sætishita og sætiskælingu. „Hann hefur svo mikinn kraft að maður svífur um, þetta er eins og að svífa um á svifnökkva,“ segir James Einar um bílinn. Bílar Tork gaur Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent
James Einar Becker er stjórnandi þáttanna, Tork gaurinn sjálfur. Bíllinn er 455 hestöfl, með fjögurra sílindera TwinTurbo-bensínvél og rafmagnsmótor með sextíu til sjötíu kílómetra drægni. James Einar vill meina að svipað sé að sitja í LazyBoy-stól og að keyra bílinn. Hægt er að sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Tork gaur - Volvo XC90 Bíllinn er stór og með ansi mikið pláss. Hann er sjö sæta og hægt er að leggja öftustu tvær sætaraðirnar niður til þess að búa til enn meira pláss í skottinu. Framsætin eru bæði með sætishita og sætiskælingu. „Hann hefur svo mikinn kraft að maður svífur um, þetta er eins og að svífa um á svifnökkva,“ segir James Einar um bílinn.
Bílar Tork gaur Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent