FH hefur ekki sótt gull í greipar Akureyringa undanfarin ár Árni Gísli Magnússon skrifar 13. nóvember 2022 14:00 FH hefur átt erfitt uppdráttar á Akureyri undanfarin ár. vísir/elín KA og FH mætast í Olís-deild karla í handbolta í KA-heimilinu kl. 16:00 í dag. Gestunum hefur gengið einkar illa á Akureyri undanfarin tímabil. Fyrir leik dagsins er KA í 8. sæti á meðan FH er í 4. sæti Olís deildarinnar. FH hefur gengið illa í deildarleikjum sínum fyrir norðan undanfarin ár og hefur ekki enn tekist að vinna KA í KA-heimilinu eftir að liðið hóf að spila á ný í efstu deild undir eigin formerkjum tímabilið 2018-19 eftir að hafa komist upp í efstu deild í fyrstu tilraun árið áður. FH sigraði Þór á þarsíðasta tímabili í Höllinni á Akureyri en ef horft á leiki FH gegn KA og Akureyri Handboltafélagi kemur í ljós að síðasti sigur liðsins norðan heiða gegn þessum liðum kom þann 30. mars 2015 gegn Akureyri Handboltafélagi en lokatölur urðu þá 19-27 fyrir FH. Það er komið meira en sjö og hálft ár frá þessum sigri og verður því áhugavert að sjá hvernig leikar fara í dag. Yfirlit frá útileikjum FH gegn norðanliðunum má sjá hér að neðan. Tímabil: Úrslit 2021-22: 32-27 sigur KA 2020-21: 30-29 sigur KA | FH sigrar Þór 20-24 2019-20: 31-27 sigur KA 2018-19: 29-26 sigur KA | 27-26 sigur Akureyri Handboltafélags 2017-18: Ekkert lið að norðan í efstu deild 2016-17: 24-24 jafntefli við Akureyri Handboltafélag 2015-16: 25-20 sigur Akureyri Handboltafélags 2014-15: 19-27 sigur FH á Akureyri Handboltafélagi Leikur KA og FH verður sýndur beint á Stöð 2 Sport, útsending hefst 15.50. Leikurinn verður einnig í beinni textalýsingu hér á Vísi. Handbolti Olís-deild karla FH KA Mest lesið Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Handbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Sjá meira
FH hefur gengið illa í deildarleikjum sínum fyrir norðan undanfarin ár og hefur ekki enn tekist að vinna KA í KA-heimilinu eftir að liðið hóf að spila á ný í efstu deild undir eigin formerkjum tímabilið 2018-19 eftir að hafa komist upp í efstu deild í fyrstu tilraun árið áður. FH sigraði Þór á þarsíðasta tímabili í Höllinni á Akureyri en ef horft á leiki FH gegn KA og Akureyri Handboltafélagi kemur í ljós að síðasti sigur liðsins norðan heiða gegn þessum liðum kom þann 30. mars 2015 gegn Akureyri Handboltafélagi en lokatölur urðu þá 19-27 fyrir FH. Það er komið meira en sjö og hálft ár frá þessum sigri og verður því áhugavert að sjá hvernig leikar fara í dag. Yfirlit frá útileikjum FH gegn norðanliðunum má sjá hér að neðan. Tímabil: Úrslit 2021-22: 32-27 sigur KA 2020-21: 30-29 sigur KA | FH sigrar Þór 20-24 2019-20: 31-27 sigur KA 2018-19: 29-26 sigur KA | 27-26 sigur Akureyri Handboltafélags 2017-18: Ekkert lið að norðan í efstu deild 2016-17: 24-24 jafntefli við Akureyri Handboltafélag 2015-16: 25-20 sigur Akureyri Handboltafélags 2014-15: 19-27 sigur FH á Akureyri Handboltafélagi Leikur KA og FH verður sýndur beint á Stöð 2 Sport, útsending hefst 15.50. Leikurinn verður einnig í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Handbolti Olís-deild karla FH KA Mest lesið Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Handbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Sjá meira