Innherji

„Augu allr­a“ hafa verið á verð­bólg­u, einkum í Band­a­ríkj­un­um

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Þegar óvissan er mikil horfi markaðurinn hérlendis í enn meira mæli til þess hvað sé að eiga sér stað erlendis. Sjóðstjóri segir að erlend þróun ráði „oftar en ekki“ för á hverjum degi.
Þegar óvissan er mikil horfi markaðurinn hérlendis í enn meira mæli til þess hvað sé að eiga sér stað erlendis. Sjóðstjóri segir að erlend þróun ráði „oftar en ekki“ för á hverjum degi. fréttablaðið/gva

Íslenski hlutabréf hækkuðu umtalsvert í gær eftir að í ljós kom að verðbólga í Bandaríkjunum var lægri en vænst var. Við það hækkaði hlutabréfaverð umtalsvert í Bandaríkjunum. Þegar mikil óvissa ríkir horfir markaðurinn hér heima í enn meira mæli til þróunar erlendis. Íslenski skuldabréfamarkaðurinn brást hins vegar lítið við tíðundunum frá Bandaríkjunum en það má rekja til þess að framundan eru kjarasamningar, krónan hefur verið að veikjast síðustu misseri og síðasta verðbólgumæling hérlendis olli vonbrigðum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×