14 dagar í Idol: Hildur Vala hafði rétt fyrir sér Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 11. nóvember 2022 13:30 Þær Hildur Vala og Heiða Ólafs kepptu um Idolstjörnu titilinn í lokaþætti annarrar þáttaraðar árið 2005. „Ég ætla að vinna Idol keppnina, af því ég held ég geti það,“ sagði hin 23 ára gamla Hildur Vala Einarsdóttir þegar hún mætti í sínar fyrstu prufur á Hótel Loftleiðum í ágúst árið 2004, ásamt um 1400 öðrum keppendum. Spólum áfram sjö mánuði fram í tímann. Tvær ungar konur stóðu á sviði Vetrargarðsins í Smáralind og biðu þess að vita hvor þeirra væri nýja Idolstjarna Íslands. Önnur þeirra var hin 23 ára gamla Heiða Ólafsdóttir frá Hólmavík og hin var Reykjavíkurmærin Hildur Vala. Fyrr um kvöldið höfðu þær báðar spreytt sig á laginu Líf eftir Jón Ólafsson og Stefán Hilmarsson. Þá hafði Heiða einnig flutt lögin Ég vil að þú komir og Slappaðu af. Hildur hafði tekið lögin The Boy Who Giggled So Sweet og Án þín. Á meðan beðið var eftir síðustu atkvæðunum var farið yfir Idol ferðalag þeirra beggja í þáttunum. Skelltu þér með okkur í tímavélina og rifjum upp Idol ferðalag Hildar Völu. Klippa: Idol ævintýri Hildar Völu Trúði því að hún gæti orðið næsta Idolstjarna Í myndbrotinu hér að ofan mátti heyra Hildi Völu láta þau stóru orð falla í fyrstu áheyrnarprufunum að hún hefði fulla trú á því að hún myndi vinna Idolið. Kynnarnir Simmi og Jói höfðu reiknað það út að á þeim tímapunkti hefðu verið 0,06 prósent líkur á því að hún hefði rétt fyrir sér. Nú stóðu þær Hildur Vala og Heiða hins vegar tvær eftir. Spennan var áþreifanleg þegar þeir Simmi og Jói tilkynntu að lokaniðurstöðurnar væru komnar í hús. Hér sjáum við hið æsispennandi augnablik þegar önnur Idolstjarna okkar Íslendinga var krýnd í Vetrargarðinum fyrir rúmum sautján árum síðan. Klippa: Úrslitastund Idol Stjörnuleitar árið 2005 Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember. Idol Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hildur Vala Idol-stjarna Íslands Hildur Vala Einarsdóttir, 23 ára Reykvíkingur, var í kvöld valin IDOL stjarna Íslands. Hildur Vala atti kappi við Heiðu í úrslitum Idol-stjörnuleitarinnar sem fram fóru í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Smáralind. 11. mars 2005 00:01 Heiða og Hildur Vala keppa til úrslita Idol í kvöld IDOL stjarnan 2005 verður krýnd í Smáralindinni í kvöld en Heiða og Hildur Vala keppa til úrslita um titilinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 klukkan 20.30. 11. mars 2005 00:01 Hildur Vala verður Stuðmaður Hildur Vala Einarsdóttir, nýkrýnd Idol-stjarna, mun fylla skarð Ragnhildar Gísladóttur og syngja með Stuðmönnum á nokkrum vel völdum tónleikum í vor og sumar. 12. apríl 2005 00:01 Hætt að semja fyrir skúffuna Hildur Vala söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar fyrir 12 árum í sjónvarpsþættinum Idol stjörnuleit. Hún hvarf úr sviðsljósinu í nokkur ár og tónlistin hennar endaði ofan í skúffu. Nú er komið út nýtt lag og plata á leiðinni. Hún segist gera hlutina á eigin forsendum. 29. september 2017 11:15 Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Fleiri fréttir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Sjá meira
Spólum áfram sjö mánuði fram í tímann. Tvær ungar konur stóðu á sviði Vetrargarðsins í Smáralind og biðu þess að vita hvor þeirra væri nýja Idolstjarna Íslands. Önnur þeirra var hin 23 ára gamla Heiða Ólafsdóttir frá Hólmavík og hin var Reykjavíkurmærin Hildur Vala. Fyrr um kvöldið höfðu þær báðar spreytt sig á laginu Líf eftir Jón Ólafsson og Stefán Hilmarsson. Þá hafði Heiða einnig flutt lögin Ég vil að þú komir og Slappaðu af. Hildur hafði tekið lögin The Boy Who Giggled So Sweet og Án þín. Á meðan beðið var eftir síðustu atkvæðunum var farið yfir Idol ferðalag þeirra beggja í þáttunum. Skelltu þér með okkur í tímavélina og rifjum upp Idol ferðalag Hildar Völu. Klippa: Idol ævintýri Hildar Völu Trúði því að hún gæti orðið næsta Idolstjarna Í myndbrotinu hér að ofan mátti heyra Hildi Völu láta þau stóru orð falla í fyrstu áheyrnarprufunum að hún hefði fulla trú á því að hún myndi vinna Idolið. Kynnarnir Simmi og Jói höfðu reiknað það út að á þeim tímapunkti hefðu verið 0,06 prósent líkur á því að hún hefði rétt fyrir sér. Nú stóðu þær Hildur Vala og Heiða hins vegar tvær eftir. Spennan var áþreifanleg þegar þeir Simmi og Jói tilkynntu að lokaniðurstöðurnar væru komnar í hús. Hér sjáum við hið æsispennandi augnablik þegar önnur Idolstjarna okkar Íslendinga var krýnd í Vetrargarðinum fyrir rúmum sautján árum síðan. Klippa: Úrslitastund Idol Stjörnuleitar árið 2005 Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember.
Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember.
Idol Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hildur Vala Idol-stjarna Íslands Hildur Vala Einarsdóttir, 23 ára Reykvíkingur, var í kvöld valin IDOL stjarna Íslands. Hildur Vala atti kappi við Heiðu í úrslitum Idol-stjörnuleitarinnar sem fram fóru í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Smáralind. 11. mars 2005 00:01 Heiða og Hildur Vala keppa til úrslita Idol í kvöld IDOL stjarnan 2005 verður krýnd í Smáralindinni í kvöld en Heiða og Hildur Vala keppa til úrslita um titilinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 klukkan 20.30. 11. mars 2005 00:01 Hildur Vala verður Stuðmaður Hildur Vala Einarsdóttir, nýkrýnd Idol-stjarna, mun fylla skarð Ragnhildar Gísladóttur og syngja með Stuðmönnum á nokkrum vel völdum tónleikum í vor og sumar. 12. apríl 2005 00:01 Hætt að semja fyrir skúffuna Hildur Vala söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar fyrir 12 árum í sjónvarpsþættinum Idol stjörnuleit. Hún hvarf úr sviðsljósinu í nokkur ár og tónlistin hennar endaði ofan í skúffu. Nú er komið út nýtt lag og plata á leiðinni. Hún segist gera hlutina á eigin forsendum. 29. september 2017 11:15 Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Fleiri fréttir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Sjá meira
Hildur Vala Idol-stjarna Íslands Hildur Vala Einarsdóttir, 23 ára Reykvíkingur, var í kvöld valin IDOL stjarna Íslands. Hildur Vala atti kappi við Heiðu í úrslitum Idol-stjörnuleitarinnar sem fram fóru í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Smáralind. 11. mars 2005 00:01
Heiða og Hildur Vala keppa til úrslita Idol í kvöld IDOL stjarnan 2005 verður krýnd í Smáralindinni í kvöld en Heiða og Hildur Vala keppa til úrslita um titilinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 klukkan 20.30. 11. mars 2005 00:01
Hildur Vala verður Stuðmaður Hildur Vala Einarsdóttir, nýkrýnd Idol-stjarna, mun fylla skarð Ragnhildar Gísladóttur og syngja með Stuðmönnum á nokkrum vel völdum tónleikum í vor og sumar. 12. apríl 2005 00:01
Hætt að semja fyrir skúffuna Hildur Vala söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar fyrir 12 árum í sjónvarpsþættinum Idol stjörnuleit. Hún hvarf úr sviðsljósinu í nokkur ár og tónlistin hennar endaði ofan í skúffu. Nú er komið út nýtt lag og plata á leiðinni. Hún segist gera hlutina á eigin forsendum. 29. september 2017 11:15