Stubbarnir í Kaplakrika Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2022 12:01 Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, hefur lagt mikið traust á yngri leikmenn FH í síðustu leikjum liðsins. stöð 2 sport Hvolpasveit Vals var aðal barnaefnið í Olís-deild karla á síðasta tímabili. Nú er nýtt efni á dagskránni; Stubbarnir í Kaplakrika. Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur FH unnið fimm leiki í röð í deild og bikar, ekki síst vegna góðrar frammistöðu ungu leikmanna liðsins. Á síðasta tímabili var mikið talað um Hvolpasveitina á Hlíðarenda en núna hafa Stubbarnir í Kaplakrika tekið yfir. Í Seinni bylgjunni í gær sýndu strákarnir skemmtilegt innslag þar sem fjórir ungir leikmenn FH voru komnir í hlutverk Tinky-Winky, Dipsy, Laa-Laa og Po. Og Sigursteinn Arndal var sólin. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um ungu strákana í FH Ungu leikmennirnir sem hafa spilað svo vel fyrir FH að undanförnu eru nafnarnir Einar Bragi Aðalsteinsson og Einar Örn Sindrason, Jóhannes Berg Andrason og Atli Steinn Arnarson. Samtals skoruðu þeir sextán mörk þegar FH sigraði Hörð, 36-31, í Olís-deildinni á sunnudaginn. „Þetta er frábært og hver hefði séð þetta fyrir sér fyrir 2-3 árum þegar FH gat ekki einu sinni boðið upp á 3. flokk. Þeir hafa sótt vel á leikmannamarkaðinum,“ sagði Arnar Daði Arnarsson í Seinni bylgjunni. „Þetta hefur vantað hjá FH síðustu ár, bæði þegar Halldór Jóhann [Sigfússon] var með liðið og svo framan af hjá Steina. Þeir treystu svolítið á sömu gömlu sveitina. Það er verið að gefa þessum ungu strákum almennilegan séns,“ sagði Theodór Ingi Pálmason. Stubbainnslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla FH Seinni bylgjan Tengdar fréttir „Eru að hugsa um sjálfa sig eða einhverja tölfræði eða blablablablabla“ Arnar Daði Arnarsson hélt mikla eldræðu um lið Stjörnunnar í Seinni bylgjunni í gær. Stjörnumenn unnu ÍR-inga, 33-28, á sunnudagskvöldið. Sigurinn var þó tæpari en í stefndi í hálfleik. 8. nóvember 2022 11:01 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Sjá meira
Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur FH unnið fimm leiki í röð í deild og bikar, ekki síst vegna góðrar frammistöðu ungu leikmanna liðsins. Á síðasta tímabili var mikið talað um Hvolpasveitina á Hlíðarenda en núna hafa Stubbarnir í Kaplakrika tekið yfir. Í Seinni bylgjunni í gær sýndu strákarnir skemmtilegt innslag þar sem fjórir ungir leikmenn FH voru komnir í hlutverk Tinky-Winky, Dipsy, Laa-Laa og Po. Og Sigursteinn Arndal var sólin. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um ungu strákana í FH Ungu leikmennirnir sem hafa spilað svo vel fyrir FH að undanförnu eru nafnarnir Einar Bragi Aðalsteinsson og Einar Örn Sindrason, Jóhannes Berg Andrason og Atli Steinn Arnarson. Samtals skoruðu þeir sextán mörk þegar FH sigraði Hörð, 36-31, í Olís-deildinni á sunnudaginn. „Þetta er frábært og hver hefði séð þetta fyrir sér fyrir 2-3 árum þegar FH gat ekki einu sinni boðið upp á 3. flokk. Þeir hafa sótt vel á leikmannamarkaðinum,“ sagði Arnar Daði Arnarsson í Seinni bylgjunni. „Þetta hefur vantað hjá FH síðustu ár, bæði þegar Halldór Jóhann [Sigfússon] var með liðið og svo framan af hjá Steina. Þeir treystu svolítið á sömu gömlu sveitina. Það er verið að gefa þessum ungu strákum almennilegan séns,“ sagði Theodór Ingi Pálmason. Stubbainnslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla FH Seinni bylgjan Tengdar fréttir „Eru að hugsa um sjálfa sig eða einhverja tölfræði eða blablablablabla“ Arnar Daði Arnarsson hélt mikla eldræðu um lið Stjörnunnar í Seinni bylgjunni í gær. Stjörnumenn unnu ÍR-inga, 33-28, á sunnudagskvöldið. Sigurinn var þó tæpari en í stefndi í hálfleik. 8. nóvember 2022 11:01 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Sjá meira
„Eru að hugsa um sjálfa sig eða einhverja tölfræði eða blablablablabla“ Arnar Daði Arnarsson hélt mikla eldræðu um lið Stjörnunnar í Seinni bylgjunni í gær. Stjörnumenn unnu ÍR-inga, 33-28, á sunnudagskvöldið. Sigurinn var þó tæpari en í stefndi í hálfleik. 8. nóvember 2022 11:01