„Eru að hugsa um sjálfa sig eða einhverja tölfræði eða blablablablabla“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2022 11:01 Arnari Daða Arnarssyni lá mikið á hjarta í Seinni bylgjunni í gær. stöð 2 sport Arnar Daði Arnarsson hélt mikla eldræðu um lið Stjörnunnar í Seinni bylgjunni í gær. Stjörnumenn unnu ÍR-inga, 33-28, á sunnudagskvöldið. Sigurinn var þó tæpari en í stefndi í hálfleik. Eftir að hafa verið með ellefu marka forskot í hálfleik og góða forystu framan af seinni hálfleik hleypti Stjarnan ÍR inn í leikinn, ekki ósvipað og liðið gerði gegn KA á fimmtudaginn. „Þeir eru alltof óagaðir í sókninni. Þeir taka alltof mikið af fáránlegum ákvörðunum, Pétur Árni [Hauksson], Hergeir [Grímsson], Tandri [Már Konráðsson] og fleiri. Á sama tíma og þetta gerist hríðfellur varnarleikurinn. Þetta er það sem maður talar um við krakka í 4. flokki; ef það gengur illa í sókninni verður vörnin að halda og öfugt. Bæði gegn ÍR og KA hríðfellur bæði í seinni hálfleik,“ sagði Arnar Daði. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um Stjörnuna Stefáni Árna Pálssyni finnst skortur á karakter einkenna leik Stjörnumanna. Arnar Daði tekur ekki í sama streng. „Þú segir karaktersleysi. Ég ætla að svara því aðeins. Ég er ekki alveg sammála því. Stjarnan komst í 6-1 gegn KA og voru ellefu mörkum yfir gegn ÍR. Það er karakter að vera ekki með vanmat. Þeir eru frábærir í báðum þessum leikjum gegn KA og ÍR en hvað svo,“ sagði Arnar Daði sem vildi frekar tala um agaleysi en karaktersleysi. „Leikmenn kunna ekki eða vilja ekki vera á þessum augnablikum eða eru að hugsa um sjálfa sig eða einhverja tölfræði eða blablablablabla. Þú átt að elska að vera 7-11 mörkum yfir.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Stjarnan Seinni bylgjan Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Sjá meira
Eftir að hafa verið með ellefu marka forskot í hálfleik og góða forystu framan af seinni hálfleik hleypti Stjarnan ÍR inn í leikinn, ekki ósvipað og liðið gerði gegn KA á fimmtudaginn. „Þeir eru alltof óagaðir í sókninni. Þeir taka alltof mikið af fáránlegum ákvörðunum, Pétur Árni [Hauksson], Hergeir [Grímsson], Tandri [Már Konráðsson] og fleiri. Á sama tíma og þetta gerist hríðfellur varnarleikurinn. Þetta er það sem maður talar um við krakka í 4. flokki; ef það gengur illa í sókninni verður vörnin að halda og öfugt. Bæði gegn ÍR og KA hríðfellur bæði í seinni hálfleik,“ sagði Arnar Daði. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um Stjörnuna Stefáni Árna Pálssyni finnst skortur á karakter einkenna leik Stjörnumanna. Arnar Daði tekur ekki í sama streng. „Þú segir karaktersleysi. Ég ætla að svara því aðeins. Ég er ekki alveg sammála því. Stjarnan komst í 6-1 gegn KA og voru ellefu mörkum yfir gegn ÍR. Það er karakter að vera ekki með vanmat. Þeir eru frábærir í báðum þessum leikjum gegn KA og ÍR en hvað svo,“ sagði Arnar Daði sem vildi frekar tala um agaleysi en karaktersleysi. „Leikmenn kunna ekki eða vilja ekki vera á þessum augnablikum eða eru að hugsa um sjálfa sig eða einhverja tölfræði eða blablablablabla. Þú átt að elska að vera 7-11 mörkum yfir.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Stjarnan Seinni bylgjan Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Sjá meira