Innherji

Gildi færir niður íbúðabréfin um fimmtán milljarða

Hörður Ægisson skrifar
Gildi er þriðji stærsti lífeyrissjóður landsins og íbúðabréf í eigu sjóðsins voru um 13 prósent af heildareignum hans. 
Gildi er þriðji stærsti lífeyrissjóður landsins og íbúðabréf í eigu sjóðsins voru um 13 prósent af heildareignum hans. 

Gildi lífeyrissjóður hefur fært niður virði skuldabréfa, útgefnum af gamla Íbúðalánasjóðnum, um samtals 14,7 milljarða króna vegna áforma fjármálaráðherra um að slíta ÍL-sjóði með sérstakri lagasetningu, náist ekki samkomulagi við kröfuhafa. Niðurfærslan hefur þegar haft áhrif á greiðslur úr séreignardeild Gildis.


Tengdar fréttir

Áform ráðherra gætu haft „jákvæð áhrif á vaxtaumhverfið,“ segir bankastjóri Arion

Bankastjóri Arion banka telur að áform fjármálaráðherra um að slíta ÍL-sjóði með sérstakri lagasetningu, náist ekki samkomulag við kröfuhafa, eigi ekki að valda þrýstingi á fjármálamarkaði heldur geti þau haft „jákvæð áhrif“ á vaxtaumhverfið. Arion hefur fært niður virði íbúðabréfa útgefnum af gamla Íbúðalánasjóðnum í bókum sínum fyrir um 250 milljónir króna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×