Sigurvegari Idol fær tvær milljónir og plötusamning Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. nóvember 2022 12:00 Frá Idol dómaraprufunum. Dómnefndina skipa Herra Hnetusmjör, Birgitta Haukdal, Daníel Ágúst og Bríet. Vísir/Vilhelm Fyrstu dómaraprufum Idol er lokið en í næstu viku stíga keppendur á svið fyrir framan dómnefndina. Verður þar ákveðið hverjir komast í lokahópinn. Hátt í þúsund sóttu um að fá að taka þátt í Idol í ár. Um hundrað hæfileikaríkir einstaklingar fóru fyrir framan dómarana. Nokkrir þeirra munu síðan ná alla leið í lokaþættina sem sendir verða út í beinni útsendingu frá Gufunesi. Íslendingar fá að fylgjast með þeim og þeirra vegferð í Idolinu sem hefst 25. nóvember á Stöð 2. Það er til mikils að vinna fyrir þau sem munu syngja í beinni útsendingu fyrir þjóðina. Næsta Idol stjarna Íslands tekur stórt skref í sínum tónlistarferli. Universal Music AS í Noregi skuldbindur sig til að gera samning við sigurvegara um útgáfu og dreifingu á EP plötu. Þar að auki fær sigurvegari vinninga að andvirði tveggja milljóna króna. Eins og áður hefur komið fram skipa Herra Hnetusmjör, Birgitta Haukdal, Daníel Ágúst og Bríet dómnefndina í ár. Sigrún Ósk og Aron Már eru kynnar keppninnar. Idol Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum. Átta þeirra koma fram í hverjum þætti þar til einn stendur uppi sem Idol-stjarna Íslands. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember. Idol Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Myndaveisla frá Idol prufunum Fyrstu dómaraprufum í Idolinu er lokið og hafa örlög þeirra sem komust í þær verið ráðin. Það eru þau Herra Hnetusmjör, Birgitta Haukdal, Daníel Ágúst og Bríet sem sitja í dómarasætunum. 13. október 2022 20:01 Telur sig vera búinn að koma auga á næstu Idol stjörnu Þessa dagana fara fram dómaraprufur Idolsins sem sýnt verður á Stöð 2 í haust. Dagarnir hafa því verið ansi langir hjá leikaranum Aroni Mola sem er annar kynnir Idolsins ásamt sjónvarpskonunni Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur. 30. september 2022 17:00 Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Sjá meira
Hátt í þúsund sóttu um að fá að taka þátt í Idol í ár. Um hundrað hæfileikaríkir einstaklingar fóru fyrir framan dómarana. Nokkrir þeirra munu síðan ná alla leið í lokaþættina sem sendir verða út í beinni útsendingu frá Gufunesi. Íslendingar fá að fylgjast með þeim og þeirra vegferð í Idolinu sem hefst 25. nóvember á Stöð 2. Það er til mikils að vinna fyrir þau sem munu syngja í beinni útsendingu fyrir þjóðina. Næsta Idol stjarna Íslands tekur stórt skref í sínum tónlistarferli. Universal Music AS í Noregi skuldbindur sig til að gera samning við sigurvegara um útgáfu og dreifingu á EP plötu. Þar að auki fær sigurvegari vinninga að andvirði tveggja milljóna króna. Eins og áður hefur komið fram skipa Herra Hnetusmjör, Birgitta Haukdal, Daníel Ágúst og Bríet dómnefndina í ár. Sigrún Ósk og Aron Már eru kynnar keppninnar. Idol Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum. Átta þeirra koma fram í hverjum þætti þar til einn stendur uppi sem Idol-stjarna Íslands. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember.
Idol Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum. Átta þeirra koma fram í hverjum þætti þar til einn stendur uppi sem Idol-stjarna Íslands. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember.
Idol Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Myndaveisla frá Idol prufunum Fyrstu dómaraprufum í Idolinu er lokið og hafa örlög þeirra sem komust í þær verið ráðin. Það eru þau Herra Hnetusmjör, Birgitta Haukdal, Daníel Ágúst og Bríet sem sitja í dómarasætunum. 13. október 2022 20:01 Telur sig vera búinn að koma auga á næstu Idol stjörnu Þessa dagana fara fram dómaraprufur Idolsins sem sýnt verður á Stöð 2 í haust. Dagarnir hafa því verið ansi langir hjá leikaranum Aroni Mola sem er annar kynnir Idolsins ásamt sjónvarpskonunni Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur. 30. september 2022 17:00 Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Sjá meira
Myndaveisla frá Idol prufunum Fyrstu dómaraprufum í Idolinu er lokið og hafa örlög þeirra sem komust í þær verið ráðin. Það eru þau Herra Hnetusmjör, Birgitta Haukdal, Daníel Ágúst og Bríet sem sitja í dómarasætunum. 13. október 2022 20:01
Telur sig vera búinn að koma auga á næstu Idol stjörnu Þessa dagana fara fram dómaraprufur Idolsins sem sýnt verður á Stöð 2 í haust. Dagarnir hafa því verið ansi langir hjá leikaranum Aroni Mola sem er annar kynnir Idolsins ásamt sjónvarpskonunni Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur. 30. september 2022 17:00