Jóhann Gunnar valdi verstu dómaratuðara Olís-deildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2022 12:31 Einar Jónsson, þjálfari Fram, hefur í flestum tilfellum skoðun á dómgæslunni. vísir/hulda margrét Hvaða þjálfarar eru duglegastir að tuða í dómurum Olís-deildar karla? Jóhann Gunnar Einarsson reyndi að svara því í Seinni bylgjunni og valdi fimm mestu dómaratuðara deildarinnar. „Mér finnst þjálfarar tuða svolítið mikið í dómurum. Ég held það sé ekkert óhemju slæmt núna en mér finnst margir þjálfarar kvarta undan hverjum einasta dómi,“ sagði Jóhann Gunnar. „Ég setti saman lista, bæði byggðan á minni sannfæringu og gögnum, hverjir eru mestu tuðarar deildarinnar.“ Í 5. sæti listans er laumutuðarinn Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, eins og Jóhann Gunnar komst að orði. „Það fer ekki mikið fyrir honum. Hann er ekki æstur en á það til að tuða alveg djöfullega þegar hann kemst í góðan gír.“ Maðurinn í 4. sæti listans, Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, er ekki laumutuðari að mati Jóhanns Gunnars. „Þegar hann tuðar sér maður að hann er að tuða. Hann verður mjög reiður. Hann byrjar að tuða í dómurum og svo verður hann mjög svekktur út í þá.“ Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, fékk 3. sætið á lista Jóhanns Gunnars. „Mér finnst hann tuða mikið. Hann á það til labba þvers og kruss um bekkinn.“ Klippa: Seinni bylgjan - Topp 5 tuðlisti Þjálfari Harðar, Carlos Martin Santos, vermir svo 2. sætið. „Að strjúka skallan hefur verið hans einkennis hreyfing. Þegar honum er virkilega heitt í hamsi rennir hann höndunum yfir skallann.“ Gamli þjálfarinn hans Jóhanns Gunnars, Einar Jónsson hjá Fram, trónir á toppi listans sem kom kannski ekki mikið á óvart. „Þessi snögga höfuðhreyfing fram er hans ekta tuðhreyfing. Það sem einkennir góðan tuðara er að þegar þeim er sagt að slaka á slaka þeir ekki á. Þeir taka kannski eitt skref aftur á bak en koma svo aftur og tuða,“ sagði Jóhann Gunnar en benti á að hann hefði ekki ætlað að setja Einar í toppsæti listans en fólkið á Twitter togaði hann upp. Horfa má á innslagið í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira
„Mér finnst þjálfarar tuða svolítið mikið í dómurum. Ég held það sé ekkert óhemju slæmt núna en mér finnst margir þjálfarar kvarta undan hverjum einasta dómi,“ sagði Jóhann Gunnar. „Ég setti saman lista, bæði byggðan á minni sannfæringu og gögnum, hverjir eru mestu tuðarar deildarinnar.“ Í 5. sæti listans er laumutuðarinn Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, eins og Jóhann Gunnar komst að orði. „Það fer ekki mikið fyrir honum. Hann er ekki æstur en á það til að tuða alveg djöfullega þegar hann kemst í góðan gír.“ Maðurinn í 4. sæti listans, Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, er ekki laumutuðari að mati Jóhanns Gunnars. „Þegar hann tuðar sér maður að hann er að tuða. Hann verður mjög reiður. Hann byrjar að tuða í dómurum og svo verður hann mjög svekktur út í þá.“ Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, fékk 3. sætið á lista Jóhanns Gunnars. „Mér finnst hann tuða mikið. Hann á það til labba þvers og kruss um bekkinn.“ Klippa: Seinni bylgjan - Topp 5 tuðlisti Þjálfari Harðar, Carlos Martin Santos, vermir svo 2. sætið. „Að strjúka skallan hefur verið hans einkennis hreyfing. Þegar honum er virkilega heitt í hamsi rennir hann höndunum yfir skallann.“ Gamli þjálfarinn hans Jóhanns Gunnars, Einar Jónsson hjá Fram, trónir á toppi listans sem kom kannski ekki mikið á óvart. „Þessi snögga höfuðhreyfing fram er hans ekta tuðhreyfing. Það sem einkennir góðan tuðara er að þegar þeim er sagt að slaka á slaka þeir ekki á. Þeir taka kannski eitt skref aftur á bak en koma svo aftur og tuða,“ sagði Jóhann Gunnar en benti á að hann hefði ekki ætlað að setja Einar í toppsæti listans en fólkið á Twitter togaði hann upp. Horfa má á innslagið í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira