Takeoff skotinn til bana Bjarki Sigurðsson skrifar 1. nóvember 2022 10:53 Takeoff (t.v.) ásamt frænda sínum Quavo. Getty/Prince Williams Bandaríski rapparinn Takeoff var skotinn til bana í Houston í Texas í dag. Fjöldi fólks hefur vottað rapparanum virðingu sína á samfélagsmiðlum í dag. TMZ greinir frá þessu. Samkvæmt grein miðilsins mun Takeoff hafa verið ásamt frænda sínum, Quavo, að stunda fjárhættuspil fyrir utan keilusal í Houston. Einhver skaut þá rapparann sem lést á staðnum. Á myndum sem eru í dreifingu á samfélagsmiðlum má sjá Quavo reyna að óska eftir aðstoð. Takeoff — Wilfried Zaha (@wilfriedzaha) November 1, 2022 Lögreglan í Houston leitar nú að þeim grunaða og þeim sem urðu vitni að atvikinu. Takeoff, sem hét réttu nafni Kirshnik Khari Ball, var einn vinsælasti rappari heims um tíma. Takeoff var 28 ára gamall þegar hann lést. Hann var fæddur og uppalinn í Georgíu-ríki í Bandaríkjunum. Hann var hluti af rappsveitinni Migos ásamt frændum sínum Quavo, Quavious Keyate Marshall, og Offset, Kiari Kendrell Cephus. Sömdu þeir nokkur af vinsælustu rapplögum sögunnar, til að mynda Bad and Boujee og Walk It Talk It sem hlusta má á í spilaranum hér fyrir ofan. Migos komu til Íslands árið 2017 og spiluðu í Laugardalshöll. Andlát Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Rappaði á rúntinum með strákunum í Migos og bíllinn stútfullur af peningum Rappsveitin Migos hélt tónleika í Laugardalshöll þann 16. ágúst á síðasta ári en sveitin er ein vinsælasta rappsveit heims í dag. 14. nóvember 2018 10:30 Drengirnir í Migos dolfallnir yfir Bláa lóninu Rappsveitin Migos kom fram á tónleikum í Laugardalshöllinni í gær og mættu mörg þúsund Íslendingar á svæðið til sjá stjörnurnar á sviðinu. 17. ágúst 2017 11:30 Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Fleiri fréttir Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Sjá meira
TMZ greinir frá þessu. Samkvæmt grein miðilsins mun Takeoff hafa verið ásamt frænda sínum, Quavo, að stunda fjárhættuspil fyrir utan keilusal í Houston. Einhver skaut þá rapparann sem lést á staðnum. Á myndum sem eru í dreifingu á samfélagsmiðlum má sjá Quavo reyna að óska eftir aðstoð. Takeoff — Wilfried Zaha (@wilfriedzaha) November 1, 2022 Lögreglan í Houston leitar nú að þeim grunaða og þeim sem urðu vitni að atvikinu. Takeoff, sem hét réttu nafni Kirshnik Khari Ball, var einn vinsælasti rappari heims um tíma. Takeoff var 28 ára gamall þegar hann lést. Hann var fæddur og uppalinn í Georgíu-ríki í Bandaríkjunum. Hann var hluti af rappsveitinni Migos ásamt frændum sínum Quavo, Quavious Keyate Marshall, og Offset, Kiari Kendrell Cephus. Sömdu þeir nokkur af vinsælustu rapplögum sögunnar, til að mynda Bad and Boujee og Walk It Talk It sem hlusta má á í spilaranum hér fyrir ofan. Migos komu til Íslands árið 2017 og spiluðu í Laugardalshöll.
Andlát Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Rappaði á rúntinum með strákunum í Migos og bíllinn stútfullur af peningum Rappsveitin Migos hélt tónleika í Laugardalshöll þann 16. ágúst á síðasta ári en sveitin er ein vinsælasta rappsveit heims í dag. 14. nóvember 2018 10:30 Drengirnir í Migos dolfallnir yfir Bláa lóninu Rappsveitin Migos kom fram á tónleikum í Laugardalshöllinni í gær og mættu mörg þúsund Íslendingar á svæðið til sjá stjörnurnar á sviðinu. 17. ágúst 2017 11:30 Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Fleiri fréttir Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Sjá meira
Rappaði á rúntinum með strákunum í Migos og bíllinn stútfullur af peningum Rappsveitin Migos hélt tónleika í Laugardalshöll þann 16. ágúst á síðasta ári en sveitin er ein vinsælasta rappsveit heims í dag. 14. nóvember 2018 10:30
Drengirnir í Migos dolfallnir yfir Bláa lóninu Rappsveitin Migos kom fram á tónleikum í Laugardalshöllinni í gær og mættu mörg þúsund Íslendingar á svæðið til sjá stjörnurnar á sviðinu. 17. ágúst 2017 11:30