Færeyingar kjósa nýja þingmenn sína á danska þinginu Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2022 08:34 Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, Bárður á Steig Nielsen, lögmaður Færeyja, og Múte Bourup Egede, formaður landsstjórnar Grænlands, í Hoyvík í Færeyjum síðasta sumar. EPA Þingkosningar fara fram í Danmörku á morgun. Færeyingar munu þó kjósa um sína tvo fulltrúa á danska þinginu þegar í dag. Stjórnvöld í Færeyjum óskuðu eftir að kjósa sína fulltrúa á danska þinginu á öðrum degi en 1. nóvember þar sem um sé að ræða dag þar sem Færeyingar minnast látinna sjómanna. Færeyingar eiga líkt og Grænlendingar tvo fulltrúa á danska þinginu þar sem alls sitja 179 þingmenn. Í frétt DR er í dag fjallað sérstaklega um þá staðreynd að frá árinu 1953 hafi Færeyingar hafi einungis einu sinni kosið konu til setu til danska þingsins, árið 2001. Skoðanakannanir benda til að líklegt þyki að tveir karlmenn verði kosnir að þessu sinni. Hallbera West, aðjúnkt í stjórnmálafræði við Háskólann í Færeyjum, segir að sama mynstur sé í kosningum til þingsins í Færeyjum. Þar séu einungis 24 prósent þingmanna konur. Hæst hafi hlutfallið farið í 30 prósent, en að það hafði síðast farið niður í 24 prósent. Sé litið til þeirra sex flokka sem bjóði fram til danska þingsins í Færeyjum eru 24 frambjóðendur konur og 36 karlar. Á lista Fólkaflokksins, sem er stærsti flokkurinn á færeyska þinginu, eru átta karlar og einugis ein kona. Skoðanakannanir benda til að Sambandsflokkurinn og Jafnaðarmannaflokkurinn séu líklegastir til að hreppa sitt hvort sætið til danska þingsins í kosningunum í dag. Færeyjar Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Nýir flokkar hrista hressilega upp í danska stjórnmálalandslaginu Það stefnir í spennandi þingkosningar í Danmörku eftir rúma viku og benda kannanir til að tveir nýir flokkar muni hrista hressilega upp í hinu pólitíska landslagi. 24. október 2022 14:01 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Færeyingar eiga líkt og Grænlendingar tvo fulltrúa á danska þinginu þar sem alls sitja 179 þingmenn. Í frétt DR er í dag fjallað sérstaklega um þá staðreynd að frá árinu 1953 hafi Færeyingar hafi einungis einu sinni kosið konu til setu til danska þingsins, árið 2001. Skoðanakannanir benda til að líklegt þyki að tveir karlmenn verði kosnir að þessu sinni. Hallbera West, aðjúnkt í stjórnmálafræði við Háskólann í Færeyjum, segir að sama mynstur sé í kosningum til þingsins í Færeyjum. Þar séu einungis 24 prósent þingmanna konur. Hæst hafi hlutfallið farið í 30 prósent, en að það hafði síðast farið niður í 24 prósent. Sé litið til þeirra sex flokka sem bjóði fram til danska þingsins í Færeyjum eru 24 frambjóðendur konur og 36 karlar. Á lista Fólkaflokksins, sem er stærsti flokkurinn á færeyska þinginu, eru átta karlar og einugis ein kona. Skoðanakannanir benda til að Sambandsflokkurinn og Jafnaðarmannaflokkurinn séu líklegastir til að hreppa sitt hvort sætið til danska þingsins í kosningunum í dag.
Færeyjar Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Nýir flokkar hrista hressilega upp í danska stjórnmálalandslaginu Það stefnir í spennandi þingkosningar í Danmörku eftir rúma viku og benda kannanir til að tveir nýir flokkar muni hrista hressilega upp í hinu pólitíska landslagi. 24. október 2022 14:01 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Nýir flokkar hrista hressilega upp í danska stjórnmálalandslaginu Það stefnir í spennandi þingkosningar í Danmörku eftir rúma viku og benda kannanir til að tveir nýir flokkar muni hrista hressilega upp í hinu pólitíska landslagi. 24. október 2022 14:01