„Ég er með samning við KR og ætla mér að vera þar á næsta tímabili“ Andri Már Eggertsson skrifar 29. október 2022 16:00 Rúnar Kristinsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét KR tapaði 2-0 á heimavelli gegn Stjörnunni í lokaumferð Bestu deildarinnar. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var svekktur eftir leik en aðspurður út í framhaldið ætlaði hann sér að vera áfram sem þjálfari KR. „Það var erfitt að kveikja í mönnum fyrir þennan leik. Menn voru viljugir en það vantaði kraft í okkur. Við vorum að spila á grasi núna en höfum verið að spila á gervigrasi síðustu vikur og maður sá að menn voru þreyttir og okkur tókst ekki að pressa eins og við vildum.“ „Stjarnan lyfti sér upp um eitt sæti og við höldum fjórða sætinu sem við erum ánægðir með. Þetta hefur verið svakalega langt mót. Eftir viku er orðið ár síðan við byrjuðum að æfa. Menn hafa æft og spilað leiki í 51 viku. Þetta hefur verið lengsta tímabil í sögunni á Íslandi og það er komin andleg og líkamlega þreyta í liðið,“ sagði Rúnar Kristinsson og bætti við að hann telur að allir sé fegnir að mótið sé búið. Það hefur mikið gengið á hjá KR á tímabilinu. KR endar mótið í fjórða sæti deildarinnar og hann telji að fjórða sætið gott miðað við allt sem gekk á. „Ég verð að segja að fjórða sæti er nokkuð gott miðað við allt sem á okkur hefur dunið og það er ekkert meira um það að segja.“ Rúnar Kristinsson sagðist ætla að halda áfram sem þjálfari KR á næsta tímabili og talaði einnig um leikmannamál. „Ég er með samning við KR og ég ætla mér að vera í KR á næsta tímabili. Við munum svo fara yfir leikmannamál og það munu eflaust vera einhverjar breytingar. Þorsteinn Már er hættur og Pálmi Rafn segist vera hættur en það getur vel verið að við munum breyta hans ákvörðun,“ sagði Rúnar Kristinsson að lokum. KR Besta deild karla Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
„Það var erfitt að kveikja í mönnum fyrir þennan leik. Menn voru viljugir en það vantaði kraft í okkur. Við vorum að spila á grasi núna en höfum verið að spila á gervigrasi síðustu vikur og maður sá að menn voru þreyttir og okkur tókst ekki að pressa eins og við vildum.“ „Stjarnan lyfti sér upp um eitt sæti og við höldum fjórða sætinu sem við erum ánægðir með. Þetta hefur verið svakalega langt mót. Eftir viku er orðið ár síðan við byrjuðum að æfa. Menn hafa æft og spilað leiki í 51 viku. Þetta hefur verið lengsta tímabil í sögunni á Íslandi og það er komin andleg og líkamlega þreyta í liðið,“ sagði Rúnar Kristinsson og bætti við að hann telur að allir sé fegnir að mótið sé búið. Það hefur mikið gengið á hjá KR á tímabilinu. KR endar mótið í fjórða sæti deildarinnar og hann telji að fjórða sætið gott miðað við allt sem gekk á. „Ég verð að segja að fjórða sæti er nokkuð gott miðað við allt sem á okkur hefur dunið og það er ekkert meira um það að segja.“ Rúnar Kristinsson sagðist ætla að halda áfram sem þjálfari KR á næsta tímabili og talaði einnig um leikmannamál. „Ég er með samning við KR og ég ætla mér að vera í KR á næsta tímabili. Við munum svo fara yfir leikmannamál og það munu eflaust vera einhverjar breytingar. Þorsteinn Már er hættur og Pálmi Rafn segist vera hættur en það getur vel verið að við munum breyta hans ákvörðun,“ sagði Rúnar Kristinsson að lokum.
KR Besta deild karla Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira