Innherji

IEA: Eftir­spurn hrá­olíu heldur á­fram að vaxa fram miðjan næsta ára­tug

Þórður Gunnarsson skrifar
Hlutur OPEC í framboði hráolíu mun aukast mikið á næstu áratugum að óbreyttu, samkvæmt spá IEA.
Hlutur OPEC í framboði hráolíu mun aukast mikið á næstu áratugum að óbreyttu, samkvæmt spá IEA. vísir/getty

Þrátt fyrir að fjárfestingar í endurnýjanlegum orkugjöfum hafi tekið kipp síðastliðin tvö ár mun notkun hráolíu og olíuafurða halda áfram að aukast fram á miðjan næsta áratug. Þetta er meðal þess sem kemur fram í árlegri skýrslu Alþjóðaorkumálastofnunarinnar (IEA) um ástand og horfur á orkumörkuðum.


Tengdar fréttir

Heitir Sádum afleiðingum vegna skerðingar á olíuframleiðslu

Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hét því í gær að ákvörðun OPEC+ ríkjanna svokölluðu um að draga verulega úr olíuframleiðslu myndi hafa afleiðingar fyrir Sádi-Arabíu, sem leiða samtökin og eiga að heita bandalagsríki Bandaríkjanna. Þingmenn Demókrataflokksins hafa kallað eftir því að Bandaríkin frysti allt varnarsamstarf með einræðisríkinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×