Kónguló, kisa og Pamela Anderson: Búningar Kardashian fjölskyldunnar í gegnum árin Elísabet Hanna skrifar 30. október 2022 10:00 Kardashian fjölskyldan hefur oft klætt sig upp í skemmtilega búninga. Skjáskot/Instagram Kardashian fjölskyldan fer alla leið í því sem þau taka sér fyrir hendur og hrekkjavakan er engin undantekning á því. Hér er búið að taka saman nokkra af þeim búningum sem systurnar hafa klæðst í gegnum árin. Kendall Jenner fór sem Jessie úr Toy Story þetta árið. Kim fór sem Mystique, einnig þekkt sem Raven Darkhölme, úr X-men myndunum og Kylie sem Bride of Frankenstein. View this post on Instagram A post shared by Kendall (@kendalljenner) Kim fór sem Mystique í ár.Skjáskot/Instagram Kylie fór sem Bride og Frankenstein í ár.Skjáskot/Instagram Allar systurnar fóru klæddar sem Victoria's Secret englar árið 2018. Þær fengu senda vængi og undirföt frá fyrirtækinu sjálfu. Kendall Jenner hefur verið fyrirsæta fyrir undirfatamerkið. View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Kim fór alla leiðina með búninginn sinn sem Elle Woods í Legally Blonde árið 2019. Hún bjó einnig til myndband þar sem hún lék eftir umsókn persónunnar úr myndinni í lagadeild Harvard. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Hér að neðan má sjá myndbandið sem hún gerði: Kylie Jenner birtist á Instagram hjá Hailey Bieber sem norn fyrr í mánuðinum. View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) Khloé sem Cleopatra árið 2020 ásamt barnsföður sínum og dóttur. View this post on Instagram A post shared by Khloe Kardashian (@khloekardashian) Kendall Jenner klæddi sig upp sem Pamela Anderson í Barb Wire árið 2020. Pamela og hennar líf hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu mánuði og ætla má að vinsælt verði að klæða sig upp sem hún í ár. Hér er hægt að sjá hvernig má ná fram útliti Pamelu á auðveldan hátt. View this post on Instagram A post shared by Kendall (@kendalljenner) Kim Kardashian og Jonathan sem Carol Baskin og Tiger King árið 2020 þegar þættirnir slógu í gegn. Börnin fengu það skemmtilega hlutverk að vera tígrisdýrin. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Khloé Kardashian sem Cruella og True sem hvolpur árið 2019. View this post on Instagram A post shared by Khloe Kardashian (@khloekardashian) Kim Kardashian og börn sem The Flintstones. Þess má til gamans gera að íslensku tvíburarnir Hlynur og Marinó Sigurðssynir léku Bam Bam í kvikmyndinni The Flintstones árið 1994 í framleiðslu Stevens Spielberg. Hjá fjölskyldunni fékk Psalm það hlutverk. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Kourtney Kardashian náði útliti Ariönu Grande mjög vel árið 2018. View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) Kourtney og eiginaður hennar Travis Barker sem Sid Vicious og Nancy í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) Addams fjölskyldan birtist alltaf á hrekkjavökunni í einu formi eða öðru. Kourtney Kardashian er hér sem Morticia árið 2019. View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) Khloé og barnsfaðir hennar Tristan Thompson voru eitt árið eins og klippt úr Game of Thrones árið 2017. View this post on Instagram A post shared by Khloe Kardashian (@khloekardashian) Barnsfaðir Kim, Kanye West, og börnin þeirra voru skordýr árið 2019 og kóngulær árið 2020. Undir myndina af kóngulónnum skrifaði Kim að hún væri að komast yfir óttann sinn. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Khloé sem Storm úr Marvel heiminum árið 2016. View this post on Instagram A post shared by Khloe Kardashian (@khloekardashian) Óhugnarleg Kourtney sem zombie brúður árið 2016. View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) Það vantar ekki húmorinn hjá þeim systrum en hér er Kim sem hún sjálf á sínu fyrsta Met Gala. Þegar hún mætti á viðburðin árið 2013, í Givenchy kjólnum, voru misjafnar skoðanir á fatavali hennar. Netið fór á hliðina og endaði hún sem meme. Tveimur árum síðar nýtti hún kjólinn aftur í þennan búning. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) „Kassinn er ekta,“ staðfesti Kylie á Twitter eftir að hún birti myndir af sér sem Barbie árið 2018. Kylie Jenner var flott Barbie.Skjáskot/Instagram Stundum er „basic“ best, Kim sem beinagrind. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Kim sem kisa árið 2010. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Anna Wintour hefur eflaust verið ánægð með þennan búning hjá Kim. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Geim kúrekastelpan Kim árið 2021. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Búningur Kourtney hér að neðan síðan 2019 virðist hafa veitt Kim innblástur fyrir geim kúreka búninginn. View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) Jonathan Cheban fór með Kim sem Cher og Sonny árið 2017. Kim Kardashian og Jonathan Cheban sem Cher og Sonny.Getty/Neilson Barnard Kisubúningurinn að ofan var bara upphitun fyrir Catwoman búninginn sem Kim klæddist árið 2012. Kim sem Cat women.Getty/John Parra Kendall Jenner sótti innblástur í Austin Powers árið 2018. Kendall Jenner fékk innblástur úr Austin Powers sem Fembot.Getty/Bryan Steffy Hafmeyjan Kim er ekki í grænum sjó en er þó á grænum dregli árið 2012. Kim sem hafmeyja.Getty/Michael Stewart Fyrrum parið Scott Disick og Kourtney Kardashian fóru sem Batman og Robin árið 2012. Scott Disick og Kourtney Kardashian fóru einu sinni sem Batman og Robin.Getty/John Parra Poison Ivy búningurinn hennar Kim vakti mikla lukku á sínum tíma árið 2011. Kim sem Poison Ivy.Getty/Dave Kotinsky Kourtney og Stephanie Shepherd fóru sem Zombie brúðhjón. Kourtney og Stephanie Shepherd.Skjáskot/Instagram Rauðhetta og úlfurinn eins og Kim og Jonathan túlka þau árið 2010. Kim og Jonathan sem Rauðhetta og úlfurinn.Getty/ Patrick McMullan Khloé og Kim fóru sem lögga og Gatsby þema árið 2008. Khloé og Kim sem lögga og Gatsy tímabilið.Getty/Mark Sullivan Sama ár fóru mæðgurnar Kris Jenner og Kim Kardashian í annað teiti sem hermaður og Wonder Woman. Kris og Kim sem hermaður og Wonder Woman.Getty/Jesse Grant Hrekkjavaka Hollywood Tengdar fréttir Hrekkjavaka tryllir Íslendinga Blaðamaður náði tali af íslenskum stelpum með búningablæti, kennir graskera skurð og ræðir við sagnfræðing um hefðina. 31. október 2015 11:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Sjá meira
Kendall Jenner fór sem Jessie úr Toy Story þetta árið. Kim fór sem Mystique, einnig þekkt sem Raven Darkhölme, úr X-men myndunum og Kylie sem Bride of Frankenstein. View this post on Instagram A post shared by Kendall (@kendalljenner) Kim fór sem Mystique í ár.Skjáskot/Instagram Kylie fór sem Bride og Frankenstein í ár.Skjáskot/Instagram Allar systurnar fóru klæddar sem Victoria's Secret englar árið 2018. Þær fengu senda vængi og undirföt frá fyrirtækinu sjálfu. Kendall Jenner hefur verið fyrirsæta fyrir undirfatamerkið. View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Kim fór alla leiðina með búninginn sinn sem Elle Woods í Legally Blonde árið 2019. Hún bjó einnig til myndband þar sem hún lék eftir umsókn persónunnar úr myndinni í lagadeild Harvard. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Hér að neðan má sjá myndbandið sem hún gerði: Kylie Jenner birtist á Instagram hjá Hailey Bieber sem norn fyrr í mánuðinum. View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) Khloé sem Cleopatra árið 2020 ásamt barnsföður sínum og dóttur. View this post on Instagram A post shared by Khloe Kardashian (@khloekardashian) Kendall Jenner klæddi sig upp sem Pamela Anderson í Barb Wire árið 2020. Pamela og hennar líf hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu mánuði og ætla má að vinsælt verði að klæða sig upp sem hún í ár. Hér er hægt að sjá hvernig má ná fram útliti Pamelu á auðveldan hátt. View this post on Instagram A post shared by Kendall (@kendalljenner) Kim Kardashian og Jonathan sem Carol Baskin og Tiger King árið 2020 þegar þættirnir slógu í gegn. Börnin fengu það skemmtilega hlutverk að vera tígrisdýrin. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Khloé Kardashian sem Cruella og True sem hvolpur árið 2019. View this post on Instagram A post shared by Khloe Kardashian (@khloekardashian) Kim Kardashian og börn sem The Flintstones. Þess má til gamans gera að íslensku tvíburarnir Hlynur og Marinó Sigurðssynir léku Bam Bam í kvikmyndinni The Flintstones árið 1994 í framleiðslu Stevens Spielberg. Hjá fjölskyldunni fékk Psalm það hlutverk. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Kourtney Kardashian náði útliti Ariönu Grande mjög vel árið 2018. View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) Kourtney og eiginaður hennar Travis Barker sem Sid Vicious og Nancy í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) Addams fjölskyldan birtist alltaf á hrekkjavökunni í einu formi eða öðru. Kourtney Kardashian er hér sem Morticia árið 2019. View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) Khloé og barnsfaðir hennar Tristan Thompson voru eitt árið eins og klippt úr Game of Thrones árið 2017. View this post on Instagram A post shared by Khloe Kardashian (@khloekardashian) Barnsfaðir Kim, Kanye West, og börnin þeirra voru skordýr árið 2019 og kóngulær árið 2020. Undir myndina af kóngulónnum skrifaði Kim að hún væri að komast yfir óttann sinn. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Khloé sem Storm úr Marvel heiminum árið 2016. View this post on Instagram A post shared by Khloe Kardashian (@khloekardashian) Óhugnarleg Kourtney sem zombie brúður árið 2016. View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) Það vantar ekki húmorinn hjá þeim systrum en hér er Kim sem hún sjálf á sínu fyrsta Met Gala. Þegar hún mætti á viðburðin árið 2013, í Givenchy kjólnum, voru misjafnar skoðanir á fatavali hennar. Netið fór á hliðina og endaði hún sem meme. Tveimur árum síðar nýtti hún kjólinn aftur í þennan búning. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) „Kassinn er ekta,“ staðfesti Kylie á Twitter eftir að hún birti myndir af sér sem Barbie árið 2018. Kylie Jenner var flott Barbie.Skjáskot/Instagram Stundum er „basic“ best, Kim sem beinagrind. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Kim sem kisa árið 2010. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Anna Wintour hefur eflaust verið ánægð með þennan búning hjá Kim. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Geim kúrekastelpan Kim árið 2021. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Búningur Kourtney hér að neðan síðan 2019 virðist hafa veitt Kim innblástur fyrir geim kúreka búninginn. View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) Jonathan Cheban fór með Kim sem Cher og Sonny árið 2017. Kim Kardashian og Jonathan Cheban sem Cher og Sonny.Getty/Neilson Barnard Kisubúningurinn að ofan var bara upphitun fyrir Catwoman búninginn sem Kim klæddist árið 2012. Kim sem Cat women.Getty/John Parra Kendall Jenner sótti innblástur í Austin Powers árið 2018. Kendall Jenner fékk innblástur úr Austin Powers sem Fembot.Getty/Bryan Steffy Hafmeyjan Kim er ekki í grænum sjó en er þó á grænum dregli árið 2012. Kim sem hafmeyja.Getty/Michael Stewart Fyrrum parið Scott Disick og Kourtney Kardashian fóru sem Batman og Robin árið 2012. Scott Disick og Kourtney Kardashian fóru einu sinni sem Batman og Robin.Getty/John Parra Poison Ivy búningurinn hennar Kim vakti mikla lukku á sínum tíma árið 2011. Kim sem Poison Ivy.Getty/Dave Kotinsky Kourtney og Stephanie Shepherd fóru sem Zombie brúðhjón. Kourtney og Stephanie Shepherd.Skjáskot/Instagram Rauðhetta og úlfurinn eins og Kim og Jonathan túlka þau árið 2010. Kim og Jonathan sem Rauðhetta og úlfurinn.Getty/ Patrick McMullan Khloé og Kim fóru sem lögga og Gatsby þema árið 2008. Khloé og Kim sem lögga og Gatsy tímabilið.Getty/Mark Sullivan Sama ár fóru mæðgurnar Kris Jenner og Kim Kardashian í annað teiti sem hermaður og Wonder Woman. Kris og Kim sem hermaður og Wonder Woman.Getty/Jesse Grant
Hrekkjavaka Hollywood Tengdar fréttir Hrekkjavaka tryllir Íslendinga Blaðamaður náði tali af íslenskum stelpum með búningablæti, kennir graskera skurð og ræðir við sagnfræðing um hefðina. 31. október 2015 11:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Sjá meira
Hrekkjavaka tryllir Íslendinga Blaðamaður náði tali af íslenskum stelpum með búningablæti, kennir graskera skurð og ræðir við sagnfræðing um hefðina. 31. október 2015 11:00