Leslie Jordan er látinn Bjarki Sigurðsson skrifar 24. október 2022 20:14 Leslie Jordan var 67 ára þegar hann lést. Getty/Hollywood To You Bandaríski leikarinn Leslie Jordan er látinn, 67 ára að aldri. Jordan lést í dag eftir bílslys í Hollywood. Hann var sjálfur að aka þegar banaslysið átti sér stað en talið er að hann hafi misst meðvitund við aksturinn og ekið á byggingu. Jordan fór um víðan völl á ferli sínum en hann er best þekktur fyrir hlutverk sín sem Beverly Leslie í Will & Grace og Lonnie Garr í Hearts Afire. Þá lék Jordan nokkur hlutverk í American Horror Story þáttunum. Einnig var Jordan gestaleikari í hinum ýmsu þáttum eins og Supernatural, Baby Daddy, Shake It Up og Desperate Houswives. Jordan varð gífurlega vinsæll á samfélagsmiðlum þegar heimsfaraldur kórónuveirunnar Covid-19 gekk yfir og birti hann þar stutt og skondin myndbönd. Á nokkrum mánuðum fór hann úr því að vera með áttatíu þúsund fylgjendur í 5,8 milljónir. Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Jordan fór um víðan völl á ferli sínum en hann er best þekktur fyrir hlutverk sín sem Beverly Leslie í Will & Grace og Lonnie Garr í Hearts Afire. Þá lék Jordan nokkur hlutverk í American Horror Story þáttunum. Einnig var Jordan gestaleikari í hinum ýmsu þáttum eins og Supernatural, Baby Daddy, Shake It Up og Desperate Houswives. Jordan varð gífurlega vinsæll á samfélagsmiðlum þegar heimsfaraldur kórónuveirunnar Covid-19 gekk yfir og birti hann þar stutt og skondin myndbönd. Á nokkrum mánuðum fór hann úr því að vera með áttatíu þúsund fylgjendur í 5,8 milljónir.
Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein