50 sjálfboðaliðar muni koma að hverjum leik í umfangsmiklu verkefni Valsara Valur Páll Eiríksson skrifar 24. október 2022 22:31 Gísli Gunnlaugsson, formaður handknattleiksdeildar Vals. Stöð 2 Sport Gísli Gunnlaugsson, formaður handknattleiksdeildar Vals, segir mikla vinnu hafa farið í undirbúning fyrir fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Evrópudeildarinnar sem fer fram annað kvöld. Valur mætir þá Ferencváros frá Ungverjalandi. „Það er mikil tilhlökkun og búið að vera mikið að gera, eins og þú sérð er salurinn að verða fínn. Það eru mörg handtök eftir en líka mörg búin,“ segir Gísli sem segir undirbúning hafa farið af stað fyrir um tveimur mánuðum síðan. „Það eru einhverjir tveir mánuðir síðan að við byrjuðum en meginþunginn hefur verið síðusta hálfa mánuðinn. Það eru 50 sjálfboðaliðar sem munu koma að hverjum leik,“ Gísli segir þá kröfurnar frá Handknattleikssambandi Evrópu vera töluvert strangari en þær sem Valsmenn eru vanir úr Áskorendabikar Evrópu, hvar þeir hafa keppt undanfarin ár. „Þetta er töluvert meira og dýrara dæmi en að fara eins og í Áskorandabikarinn, hérna þarftu bara að fara eftir ákveðnum reglum og þetta er flóknara,“ segir Gísli. Klippa: Gísli um undirbúning Valsmanna Kostnaður við þátttökuna ef því töluverður og umtalsvert meiri en í Áskorandabikar Evrópu. Það hefur sitt að segja að fimm leikir verða leiknir heima og heiman, í það minnsta, en Gísli segir strákana í liðinu hafa sinnt fjáröflun vel og þá koma fjölmargir kostendur að þátttöku Vals. Evrópuævintýrið hefst að Hlíðarenda annað kvöld og segir Gísli Valsara vera bjartsýna. „Eigum við ekki alltaf að vera það? Snorri [Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals] segir það, við trúum honum,“ segir Gísli. Leikur Vals og Ferencváros er klukkan 18:45 á morgun og er miðasala á tix.is. Allir leikir Vals í Evrópudeildinni eru sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá leiknum hefst á Stöð 2 Sport klukkan 18:15 annað kvöld. Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira
„Það er mikil tilhlökkun og búið að vera mikið að gera, eins og þú sérð er salurinn að verða fínn. Það eru mörg handtök eftir en líka mörg búin,“ segir Gísli sem segir undirbúning hafa farið af stað fyrir um tveimur mánuðum síðan. „Það eru einhverjir tveir mánuðir síðan að við byrjuðum en meginþunginn hefur verið síðusta hálfa mánuðinn. Það eru 50 sjálfboðaliðar sem munu koma að hverjum leik,“ Gísli segir þá kröfurnar frá Handknattleikssambandi Evrópu vera töluvert strangari en þær sem Valsmenn eru vanir úr Áskorendabikar Evrópu, hvar þeir hafa keppt undanfarin ár. „Þetta er töluvert meira og dýrara dæmi en að fara eins og í Áskorandabikarinn, hérna þarftu bara að fara eftir ákveðnum reglum og þetta er flóknara,“ segir Gísli. Klippa: Gísli um undirbúning Valsmanna Kostnaður við þátttökuna ef því töluverður og umtalsvert meiri en í Áskorandabikar Evrópu. Það hefur sitt að segja að fimm leikir verða leiknir heima og heiman, í það minnsta, en Gísli segir strákana í liðinu hafa sinnt fjáröflun vel og þá koma fjölmargir kostendur að þátttöku Vals. Evrópuævintýrið hefst að Hlíðarenda annað kvöld og segir Gísli Valsara vera bjartsýna. „Eigum við ekki alltaf að vera það? Snorri [Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals] segir það, við trúum honum,“ segir Gísli. Leikur Vals og Ferencváros er klukkan 18:45 á morgun og er miðasala á tix.is. Allir leikir Vals í Evrópudeildinni eru sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá leiknum hefst á Stöð 2 Sport klukkan 18:15 annað kvöld.
Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira