„Fengum framlag úr mörgum áttum sem hefur vantað“ Andri Már Eggertsson skrifar 23. október 2022 21:00 Yngvi Gunnlaugsson var ánægður með sigurinn Vísir/Diego Breiðablik vann sannfærandi tuttugu og sex stiga sigur á ÍR 54-80. Yngvi Gunnlaugsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sigurinn. „Mér fannst leikplanið ganga eftir þar sem okkur tókst að keyra upp hraðann og spila stífa vörn. Stigin dreifðust á marga leikmenn. Ég var ánægður með að við fengum framlag frá leikmönnum sem hefur vantað,“ sagði Yngvi og hélt áfram. „Í fyrsta leikhluta gerðu tveir leikmenn 20 af 22 stigunum okkar. Þegar leikurinn komst í betra flæði og ÍR lagði áherslu á að stoppa þær tvær þá opnaðist fyrir aðra leikmenn sem komust betur inn í leikinn og spiluðu frábærlega.“ Um miðjan fyrri hálfleik tók Yngvi leikhlé sem gekk fullkomlega upp þar sem Breiðablik tók yfir leikinn og gerði tuttugu og tvö stig í röð. „Mér fannst skiptingin á hindrunum lin sem varð til þess að ÍR fékk pláss en þegar við löguðum það þá lentu þær í vandræðum með að losa boltann og færa hann hraðar á milli leikmanna.“ Yngvi var ánægður með hvernig Breiðablik hélt einbeitingu í seinni hálfleik verandi með mikið forskot. „Hvert lið er að reyna þróa sinn leikstíl og við vildum ekki draga úr hraðanum heldur spila á okkar getu. ÍR kom með áhlaup en við áttum alltaf svör og ég var ánægður með það,“ sagði Yngvi Gunnlaugsson. Breiðablik Subway-deild kvenna Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira
„Mér fannst leikplanið ganga eftir þar sem okkur tókst að keyra upp hraðann og spila stífa vörn. Stigin dreifðust á marga leikmenn. Ég var ánægður með að við fengum framlag frá leikmönnum sem hefur vantað,“ sagði Yngvi og hélt áfram. „Í fyrsta leikhluta gerðu tveir leikmenn 20 af 22 stigunum okkar. Þegar leikurinn komst í betra flæði og ÍR lagði áherslu á að stoppa þær tvær þá opnaðist fyrir aðra leikmenn sem komust betur inn í leikinn og spiluðu frábærlega.“ Um miðjan fyrri hálfleik tók Yngvi leikhlé sem gekk fullkomlega upp þar sem Breiðablik tók yfir leikinn og gerði tuttugu og tvö stig í röð. „Mér fannst skiptingin á hindrunum lin sem varð til þess að ÍR fékk pláss en þegar við löguðum það þá lentu þær í vandræðum með að losa boltann og færa hann hraðar á milli leikmanna.“ Yngvi var ánægður með hvernig Breiðablik hélt einbeitingu í seinni hálfleik verandi með mikið forskot. „Hvert lið er að reyna þróa sinn leikstíl og við vildum ekki draga úr hraðanum heldur spila á okkar getu. ÍR kom með áhlaup en við áttum alltaf svör og ég var ánægður með það,“ sagði Yngvi Gunnlaugsson.
Breiðablik Subway-deild kvenna Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira