Mikil ánægja er með Svæðisgarð Snæfellsnes Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. október 2022 21:05 Svæðisgarðurinn Snæfellsnes var stofnaður 2014 af sveitarfélögunum á Snæfellsnesi og félögum og atvinnulífi á svæðinu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil ánægja er með Svæðisgarð Snæfellsnes, sem hefur verið til í átta ár en um er að ræða samstarf fyrirtækja, sveitarfélaga og félagasamtaka á svæðinu. Garðurinn byggir á sameiginlegri sýn um sérstöðu Snæfellsnes. Svæðisgarðurinn Snæfellsnes var stofnaður 2014 af sveitarfélögunum á Snæfellsnesi og félögum og atvinnulífi á svæðinu.Garðurinn er fyrsti svæðisgarðurinn á Íslandi og hefur gefist mjög vel. Ragnhildur Sigurðardóttir, sauðfjárbóndi á Álftavatni er framkvæmdastjóri garðsins og veit því allt um hann. „Þetta gengur út á að vera svona byggðaþróunar módel, vera farvegur fyrir samstarf. Og við horfum til erlendra fyrirmynda og förum svolítið sérstaka leið,“ segir Ragnheiður og bætir við. „Það voru yfir 200 Snæfellingar, sem tóku þátt í að búa til Svæðisgarðinn á sínum tíma og það er búið til svæðisskipulag, það þarf ekki að búa til svæðisskipulag, en ef það er gert þá verður hvert sveitarfélag að taka tillit til þess, sem þar kemur fram í sínu aðalskipulagi.“ Ragnhildur segir að þrjú búnaðarfélög á svæðinu, ásamt Ferðamálasamtökum Snæfellsnes, auk sveitarfélaganna taki þátt í vinnu svæðisgarðsins. Ragnhildur Sigurðardóttir, sauðfjárbóndi á Álftavatni er framkvæmdastjóri Svæðisgarðs Snæfellsnes.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er svo stolt af þessum félögum því það er ekkert sjálfgefið í dag þegar allir eru uppteknir, að fólk gefi sig í svona sjálfboðaliðastarf fyrir samfélagið og svo er það starfsmannafélagið Kjölur. Þetta eru eigendur Svæðisgarðs Snæfellsnes,“ segir Ragnhildur. Ragnhildur segir verkefnið mjög spennandi og skemmtilegt og nefnir í því samband að í dag séu búið að byggja upp 28 ferðamanna staði á Snæfellsnesi fyrir íslenska og erlenda ferðamenn. „Við viljum bjóða gesti hjartanlega velkomna og við viljum byggja upp á forsendum heimamanna. Þetta er líka spurning um lýðheilsu, að geta farið upp að flottum fossum, farið niður í helli en við viljum ekki að fólk fari út um allt,“ segir Ragnhildur enn fremur. En hvað er best við Snæfellsnes? "Það er þessi náttúra og ég ætla líka að segja samfélagið, ég get ekki gert upp á milli,“ segir Ragnhildur brosandi. Það voru yfir 200 Snæfellingar, sem tóku þátt í að búa til Svæðisgarðinn á sínum tíma.Magnús Hlynur Hreiðarsson Snæfellsbær Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Sjá meira
Svæðisgarðurinn Snæfellsnes var stofnaður 2014 af sveitarfélögunum á Snæfellsnesi og félögum og atvinnulífi á svæðinu.Garðurinn er fyrsti svæðisgarðurinn á Íslandi og hefur gefist mjög vel. Ragnhildur Sigurðardóttir, sauðfjárbóndi á Álftavatni er framkvæmdastjóri garðsins og veit því allt um hann. „Þetta gengur út á að vera svona byggðaþróunar módel, vera farvegur fyrir samstarf. Og við horfum til erlendra fyrirmynda og förum svolítið sérstaka leið,“ segir Ragnheiður og bætir við. „Það voru yfir 200 Snæfellingar, sem tóku þátt í að búa til Svæðisgarðinn á sínum tíma og það er búið til svæðisskipulag, það þarf ekki að búa til svæðisskipulag, en ef það er gert þá verður hvert sveitarfélag að taka tillit til þess, sem þar kemur fram í sínu aðalskipulagi.“ Ragnhildur segir að þrjú búnaðarfélög á svæðinu, ásamt Ferðamálasamtökum Snæfellsnes, auk sveitarfélaganna taki þátt í vinnu svæðisgarðsins. Ragnhildur Sigurðardóttir, sauðfjárbóndi á Álftavatni er framkvæmdastjóri Svæðisgarðs Snæfellsnes.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er svo stolt af þessum félögum því það er ekkert sjálfgefið í dag þegar allir eru uppteknir, að fólk gefi sig í svona sjálfboðaliðastarf fyrir samfélagið og svo er það starfsmannafélagið Kjölur. Þetta eru eigendur Svæðisgarðs Snæfellsnes,“ segir Ragnhildur. Ragnhildur segir verkefnið mjög spennandi og skemmtilegt og nefnir í því samband að í dag séu búið að byggja upp 28 ferðamanna staði á Snæfellsnesi fyrir íslenska og erlenda ferðamenn. „Við viljum bjóða gesti hjartanlega velkomna og við viljum byggja upp á forsendum heimamanna. Þetta er líka spurning um lýðheilsu, að geta farið upp að flottum fossum, farið niður í helli en við viljum ekki að fólk fari út um allt,“ segir Ragnhildur enn fremur. En hvað er best við Snæfellsnes? "Það er þessi náttúra og ég ætla líka að segja samfélagið, ég get ekki gert upp á milli,“ segir Ragnhildur brosandi. Það voru yfir 200 Snæfellingar, sem tóku þátt í að búa til Svæðisgarðinn á sínum tíma.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Snæfellsbær Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent