Aston Villa vann stórsigur í fyrsta leiknum án Gerrard og Refirnir völtuðu yfir Úlfana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. október 2022 15:00 Aston Villa vann öruggan sigur í dag. Catherine Ivill/Getty Images Aston Villa vann öruggan 4-0 sigur í dag er liðið tók á móti Brentford í sínum fyrsta leik eftir að félagið lét Steven Gerrard fara frá félaginu. Þá vann Leicester einnig 0-4 sigur er liðið heimsótti Wolves, en sigurinn lyfti liðinu upp úr fallsæti. Leon Bailey kom Aston Villa yfir gegn Brentford strax á annarri mínútu leiksins og fimm mínútum síðar var staðan orðin 2-0 eftir að áðurnefndur Bailey lagði upp mark fyrir Danny Ings. Ings var svo aftur á ferðinni á 14. mínútu þegar hann skoraði af vítapunktinum og staðan orðin 3-0 áður en stundarfjórðungur var liðinn af leiknum. Þannig var staðan í hálfleik, een Ollie Watkins skoraði fjórða mark heimamanna eftir um klukkutíma leik og niðurstaðan því öruggur 4-0 sigur Aston Villa sem situr nú í 14. sæti deildarinnar með 12 stig, tveimur stigum minna en Brentford sem situr í tíunda sæti. What a performance! 😍#AVLBRE pic.twitter.com/XONj9Z4X2f— Aston Villa (@AVFCOfficial) October 23, 2022 Þá vann Leicester einnig öruggan 0-4 sigur er liðið heimsótti Wolves á sama tíma. Youri Tielemans og Harvey Barnes sáu um markaskorunina í fyrri hálfleik áður en James Maddison og Jamie Vardy bættu sínu markinu hvor við í þeim síðari. Sigurinn lyftir Leicester upp af botni deildarinnar og upp í 16. sæti með 11 stig, en Wolves situr hins vegar í næst neðsta sæti með aðeins níu stig. Að lokum vann Fulham 2-3 sigur gegn Leeds þar sem Aleksandar Mitrovic jafnaði metin fyrir Fulham í fyrri hálfleik eftir að Rodrigo Moreno hafði komið Leeds yfir eftir tuttugu mínútna leik. Bobby Reid og Willian sáu svo um markaskorun gestanna í síðari hálfleik áður en Crysencio Summerville klóraði í bakkann fyrir heimamenn í uppbótartíma. Enski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Sjá meira
Leon Bailey kom Aston Villa yfir gegn Brentford strax á annarri mínútu leiksins og fimm mínútum síðar var staðan orðin 2-0 eftir að áðurnefndur Bailey lagði upp mark fyrir Danny Ings. Ings var svo aftur á ferðinni á 14. mínútu þegar hann skoraði af vítapunktinum og staðan orðin 3-0 áður en stundarfjórðungur var liðinn af leiknum. Þannig var staðan í hálfleik, een Ollie Watkins skoraði fjórða mark heimamanna eftir um klukkutíma leik og niðurstaðan því öruggur 4-0 sigur Aston Villa sem situr nú í 14. sæti deildarinnar með 12 stig, tveimur stigum minna en Brentford sem situr í tíunda sæti. What a performance! 😍#AVLBRE pic.twitter.com/XONj9Z4X2f— Aston Villa (@AVFCOfficial) October 23, 2022 Þá vann Leicester einnig öruggan 0-4 sigur er liðið heimsótti Wolves á sama tíma. Youri Tielemans og Harvey Barnes sáu um markaskorunina í fyrri hálfleik áður en James Maddison og Jamie Vardy bættu sínu markinu hvor við í þeim síðari. Sigurinn lyftir Leicester upp af botni deildarinnar og upp í 16. sæti með 11 stig, en Wolves situr hins vegar í næst neðsta sæti með aðeins níu stig. Að lokum vann Fulham 2-3 sigur gegn Leeds þar sem Aleksandar Mitrovic jafnaði metin fyrir Fulham í fyrri hálfleik eftir að Rodrigo Moreno hafði komið Leeds yfir eftir tuttugu mínútna leik. Bobby Reid og Willian sáu svo um markaskorun gestanna í síðari hálfleik áður en Crysencio Summerville klóraði í bakkann fyrir heimamenn í uppbótartíma.
Enski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti