„Erum eins langt niðri og hægt er“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. október 2022 09:01 Jürgen Klpp var ómyrkur í máli eftir tap Liverpool gegn Nottingham Forest í gær. Catherine Ivill/Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool var ómyrkur í máli eftir afar óvænt tap liðsins gegn botnliði Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Fyrir leikinn hafði Liverpool unnið þrjá leiki í röð, þar á meðal magnaðan 1-0 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City. Nýliðar Nottingham Forest sátu hins vegar í neðsta sæti deildarinnar með aðeins sex stig eftir 11 leiki þar sem liðið hafði aðeins unnið einn leik. Það voru því vægast sagt óvænt úrslitin þegar dómari leiksins flautaði til leiksloka í gær og niðurstaðan var 1-0 sigur nýliðanna. „Við erum eins langt niðri og hægt er að vera,“ sagði Klopp eftir leikinn. „Ef ég á að vera heiðarlegur þá er þetta mikið högg og ég bara skil ekki hvernig okkur tókst að tapa þessum leik.“ Klopp hefur þurft að glíma við mikil meiðslavandræði í herbúðum Liverpool á tímabilinu, en þeor Thiago Alcantara, Luis Diaz, Joel Matip, Naby Keita, Ibrahima Konate og Darwin Nunez voru allir fjarri góðu gamni í gær. „Við erum búnir að spila þrjá mjög erfiða leiki undanfarna viku og erum ekki með allan leikmannahópinn okkar til taks. Við getum lítið gert í því og þetta er tímabil sem við verðum að komast í gegnum. Við áttum að klára sóknirnar okkar betur í dag. En Nottingham Forest er með gott lið og Steve Cooper er frábær stjóri, en við þurftum á sigri að halda í dag,“ sagði Þjóðverjinn að lokum. Enski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Fyrir leikinn hafði Liverpool unnið þrjá leiki í röð, þar á meðal magnaðan 1-0 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City. Nýliðar Nottingham Forest sátu hins vegar í neðsta sæti deildarinnar með aðeins sex stig eftir 11 leiki þar sem liðið hafði aðeins unnið einn leik. Það voru því vægast sagt óvænt úrslitin þegar dómari leiksins flautaði til leiksloka í gær og niðurstaðan var 1-0 sigur nýliðanna. „Við erum eins langt niðri og hægt er að vera,“ sagði Klopp eftir leikinn. „Ef ég á að vera heiðarlegur þá er þetta mikið högg og ég bara skil ekki hvernig okkur tókst að tapa þessum leik.“ Klopp hefur þurft að glíma við mikil meiðslavandræði í herbúðum Liverpool á tímabilinu, en þeor Thiago Alcantara, Luis Diaz, Joel Matip, Naby Keita, Ibrahima Konate og Darwin Nunez voru allir fjarri góðu gamni í gær. „Við erum búnir að spila þrjá mjög erfiða leiki undanfarna viku og erum ekki með allan leikmannahópinn okkar til taks. Við getum lítið gert í því og þetta er tímabil sem við verðum að komast í gegnum. Við áttum að klára sóknirnar okkar betur í dag. En Nottingham Forest er með gott lið og Steve Cooper er frábær stjóri, en við þurftum á sigri að halda í dag,“ sagði Þjóðverjinn að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira