Var stöðvaður með kíló af kókaíni í farangrinum Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2022 14:09 Maðurinn kom með flugi til landsins frá Amsterdam þann 20. ágúst síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt austurrískan karlmann í fimmtán mánaða fangelsi fyrir að hafa staðið að innflutningi á tæpu kílói af kókaíni til landsins með flugi frá Amsterdam. Maðurinn er ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot en hann kom til Keflavíkurflugvallar með flugi frá Amsterdam í Hollandi þann 20. ágúst síðastliðinn. Var styrkleiki efnanna 83 til 84 prósent en þau voru valin í farangri mannsins og er talið að þau hafi verið ætluð til söludrefingar hér á landi. Maðurinn játaði skýlaust sök í málinu, en samkvæmt sakavottorði hefur hann ekki áður gerst sekur um refsiverða háttsemi. Af gögnum verði ekki séð að maðurinn hafi verið eigandi fíkniefnanna en þó virðist sem hann hafi samþykkt að flytja efnin til landsins gegn greiðslu. Dómari í málinu taldi hæfileg refsing vera fimmtán mánaða fangelsi, en til frádráttar refsingunni kemur gæsluvarðhald sem hann hafði sætt frá 21. ágúst síðastliðinn. Manninum var jafnframt gert að geriða rúmlega 1,3 milljónir króna í sakarkostnað. Smygl Fíkniefnabrot Keflavíkurflugvöllur Dómsmál Tollgæslan Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Fleiri fréttir Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Sjá meira
Maðurinn er ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot en hann kom til Keflavíkurflugvallar með flugi frá Amsterdam í Hollandi þann 20. ágúst síðastliðinn. Var styrkleiki efnanna 83 til 84 prósent en þau voru valin í farangri mannsins og er talið að þau hafi verið ætluð til söludrefingar hér á landi. Maðurinn játaði skýlaust sök í málinu, en samkvæmt sakavottorði hefur hann ekki áður gerst sekur um refsiverða háttsemi. Af gögnum verði ekki séð að maðurinn hafi verið eigandi fíkniefnanna en þó virðist sem hann hafi samþykkt að flytja efnin til landsins gegn greiðslu. Dómari í málinu taldi hæfileg refsing vera fimmtán mánaða fangelsi, en til frádráttar refsingunni kemur gæsluvarðhald sem hann hafði sætt frá 21. ágúst síðastliðinn. Manninum var jafnframt gert að geriða rúmlega 1,3 milljónir króna í sakarkostnað.
Smygl Fíkniefnabrot Keflavíkurflugvöllur Dómsmál Tollgæslan Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Fleiri fréttir Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Sjá meira