Shady_Love tekur yfir GameTíví Samúel Karl Ólason skrifar 14. október 2022 19:31 Hilmar Ársæll Steinþórsson eða „Shady_Love“ ætlar að taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Streymi hans verður tileinkað keppnismiklum „arena“ leikjum og verður spjallað milli leikja á íslensku og ensku. Tölvuleikur kvöldsins: Classic World of Warcraft Wrath of the Lich King Shady_Love byrjaði að streyma á Twitch árið 2011 en fyrir það var hann að streyma á X-Fire og Own3d.tv. Tölvuleikjaspilunin átti það til að taka af honum völdin á æskuárunum en nú hagræðir hann lífinu á undan tölvuleiknum. „Alltof oft í menntaskóla þegar ég var í Tækniskólanum átti ég til með að fara úr skólanum á Ground-Zero til að spila, en í dag passa ég upp á mínar venjur til að lifa heilbrigðu lífi,“ segir Hilmar Hilmar segist lengi hafa falið sig fyrir íslensku samfélagi á Twitch en nú ætli að hann að taka stórt skref. Streymi Shady_Love hefst klukkan átta í kvöld. Hægt er að fylgjast með því í spilaranum hér að neðan. Leikjavísir Gametíví Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
Tölvuleikur kvöldsins: Classic World of Warcraft Wrath of the Lich King Shady_Love byrjaði að streyma á Twitch árið 2011 en fyrir það var hann að streyma á X-Fire og Own3d.tv. Tölvuleikjaspilunin átti það til að taka af honum völdin á æskuárunum en nú hagræðir hann lífinu á undan tölvuleiknum. „Alltof oft í menntaskóla þegar ég var í Tækniskólanum átti ég til með að fara úr skólanum á Ground-Zero til að spila, en í dag passa ég upp á mínar venjur til að lifa heilbrigðu lífi,“ segir Hilmar Hilmar segist lengi hafa falið sig fyrir íslensku samfélagi á Twitch en nú ætli að hann að taka stórt skref. Streymi Shady_Love hefst klukkan átta í kvöld. Hægt er að fylgjast með því í spilaranum hér að neðan.
Leikjavísir Gametíví Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira