Tölfræðingarnir hjá Opta í yfirvinnu eftir frammistöðu Liverpool í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2022 13:30 Mohamed Salah fagnar einu af þremur mörkum sínum á Ibrox í gær. AP/Steve Welsh Liverpool skoraði sjö mörk á útivelli í Meistaradeildinni í gær og það var að nógu að taka þegar kom að metum og öðrum stórmerkilegum áföngum leikmanna Liverpool liðsins. Stærsta fréttin var að varamaðurinn Mohamed Salah setti nýtt met í Meistaradeildinni með því að skora þrennu á sex mínútum en þrettán mínútum eftir að hann kom inn á völlinn var Egyptinn búinn að skora þrjú mörk. Skeiðklukkan sagði að nákvæmlega liðu sex mínútur og tólf sekúndur á milli fyrsta og þriðja marks Salah. 6 - Mo Salah has scored a hat-trick with just six minutes and 12 seconds between his first and third goals, the quickest ever in UEFA Champions League history. Lightning. pic.twitter.com/cuZ2YquoiF— OptaJoe (@OptaJoe) October 12, 2022 Það voru fleiri afrek unnin í leiknum í gær þar sem Roberto Firmino og Diego Jota komust líka á blað. Firmino skoraði tvö fyrstu mörk Liverpool í leiknum en þetta var hans sjötta tvenna í Meistaradeildinni. Enginn leikmaður hefur skorað tvö mörk eða fleiri fyrir Liverpool í Meistaradeildinni en Salah er líka með sex slíka leiki. Firmino jafnaði líka stoðsendingamet Steven Gerrard og James Milner en þeir hafa allir lagt upp tólf mörk fyrir Liverpool í Meistaradeildinni. Diego Jota lagði upp öll þrjú mörk Mo Salah í leiknum en þetta var í fyrsta sinn í meira en áratug sem leikmaður nær því eða síðan að Franck Ribéry lagði upp þrjú mörk fyrir Mario Gomez í sigri Bayern Münhcen á Basel. Mohamed Salah þurfti bara níu snertingar í leiknum til að skora þrennu og það er það minnsta hjá þeim 112 þrennum sem hafa verið skoraðar í Meistaradeildinni síðan að Opta fór að taka saman slíka tölfræði í Meistaradeildinni 2003-04. Hér fyrir neðan má sjá tölfræðistraðreyndi frá Opta um frammistöðu Liverpool í gær. 6 - Roberto Firmino has scored his sixth brace in the UEFA Champions League. No player has scored 2+ goals in more different matches in the competition for Liverpool (Mo Salah also 6). Beaming. pic.twitter.com/SEFT902Yyo— OptaJoe (@OptaJoe) October 12, 2022 3 - Diogo Jota assisted all three of Mo Salah's goals for Liverpool tonight, the first time a player assisted a teammate's hat-trick in the UEFA Champions League since March 2012, when Franck Ribéry assisted three Mario Gomez strikes for Bayern against Basel. Wavelength. pic.twitter.com/Ak0vMlPHVU— OptaJoe (@OptaJoe) October 12, 2022 12 - No player has assisted more UEFA Champions League goals for Liverpool than Roberto Firmino (12, level with Steven Gerrard and James Milner). Deft.— OptaJoe (@OptaJoe) October 12, 2022 9 - Since Opta have full touch data for the @ChampionsLeague (2003-04), there have been 112 hat-tricks scored in the competition. @MoSalah's nine touches tonight against Rangers is the fewest in a match for any of those 112 hat-tricks. Efficiency. pic.twitter.com/4v1AHXLk7I— OptaJoe (@OptaJoe) October 12, 2022 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Stærsta fréttin var að varamaðurinn Mohamed Salah setti nýtt met í Meistaradeildinni með því að skora þrennu á sex mínútum en þrettán mínútum eftir að hann kom inn á völlinn var Egyptinn búinn að skora þrjú mörk. Skeiðklukkan sagði að nákvæmlega liðu sex mínútur og tólf sekúndur á milli fyrsta og þriðja marks Salah. 6 - Mo Salah has scored a hat-trick with just six minutes and 12 seconds between his first and third goals, the quickest ever in UEFA Champions League history. Lightning. pic.twitter.com/cuZ2YquoiF— OptaJoe (@OptaJoe) October 12, 2022 Það voru fleiri afrek unnin í leiknum í gær þar sem Roberto Firmino og Diego Jota komust líka á blað. Firmino skoraði tvö fyrstu mörk Liverpool í leiknum en þetta var hans sjötta tvenna í Meistaradeildinni. Enginn leikmaður hefur skorað tvö mörk eða fleiri fyrir Liverpool í Meistaradeildinni en Salah er líka með sex slíka leiki. Firmino jafnaði líka stoðsendingamet Steven Gerrard og James Milner en þeir hafa allir lagt upp tólf mörk fyrir Liverpool í Meistaradeildinni. Diego Jota lagði upp öll þrjú mörk Mo Salah í leiknum en þetta var í fyrsta sinn í meira en áratug sem leikmaður nær því eða síðan að Franck Ribéry lagði upp þrjú mörk fyrir Mario Gomez í sigri Bayern Münhcen á Basel. Mohamed Salah þurfti bara níu snertingar í leiknum til að skora þrennu og það er það minnsta hjá þeim 112 þrennum sem hafa verið skoraðar í Meistaradeildinni síðan að Opta fór að taka saman slíka tölfræði í Meistaradeildinni 2003-04. Hér fyrir neðan má sjá tölfræðistraðreyndi frá Opta um frammistöðu Liverpool í gær. 6 - Roberto Firmino has scored his sixth brace in the UEFA Champions League. No player has scored 2+ goals in more different matches in the competition for Liverpool (Mo Salah also 6). Beaming. pic.twitter.com/SEFT902Yyo— OptaJoe (@OptaJoe) October 12, 2022 3 - Diogo Jota assisted all three of Mo Salah's goals for Liverpool tonight, the first time a player assisted a teammate's hat-trick in the UEFA Champions League since March 2012, when Franck Ribéry assisted three Mario Gomez strikes for Bayern against Basel. Wavelength. pic.twitter.com/Ak0vMlPHVU— OptaJoe (@OptaJoe) October 12, 2022 12 - No player has assisted more UEFA Champions League goals for Liverpool than Roberto Firmino (12, level with Steven Gerrard and James Milner). Deft.— OptaJoe (@OptaJoe) October 12, 2022 9 - Since Opta have full touch data for the @ChampionsLeague (2003-04), there have been 112 hat-tricks scored in the competition. @MoSalah's nine touches tonight against Rangers is the fewest in a match for any of those 112 hat-tricks. Efficiency. pic.twitter.com/4v1AHXLk7I— OptaJoe (@OptaJoe) October 12, 2022
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira