Danska handboltstjarnan Gidsel: Mætti halda að ég hefði skrifað Moustafa bréf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2022 15:00 Mathias Gidsel er frábær handboltamaður sem mörgum liðum gengur mjög illa að ráða við. Getty/Kolektiff Images Danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel er einn sá allra besti í heimi og hann fór á kostum í gær þegar Danir unnu 39-31 sigur á Spánverjum í EHF Euro bikarnum í handbolta. Gidsel skoraði átta mörk í níu skotum en hann hefur komið sterkur til baka eftir að hafa meiðst á hné á miðju Evrópmóti. Gidsel er mjög hraður og skemmtilegur leikmaður og hann fagnaði sérstaklega nýrri reglubreytingu í handboltanum. Is he the king of breakthroughs? Mathias Gidsel with his signature move finished off with a great spin goal #ehfeurocup2024 #heretoplay @dhf_haandbold pic.twitter.com/PWsDUjbZJg— EHF EURO (@EHFEURO) October 12, 2022 Í aðdraganda leiksins talaði þessi 23 ára hægri skytta um þessa reglu sem snýr að því að taka miðjuna eftir skoruð mörk. „Nýja reglan snýst um hraða miðju og hún hefur nýst mér mjög vel. Hún gerir það líka að verkum að ég gæti líka fengið aðeins að standa í vörninni líka. Handboltinn verður enn hraðari með þessari reglu og því fagna leikmaður eins og ég,“ sagði Mathias Gidsel við TV2. „Það mætti jafnvel halda það að ég sjálfur hefði sent Moustafa bréf,“ sagði Gidsel léttur en þar er hann að tala um Hassan Moustafa, forseta Alþjóða handboltasambandsins. Breytingin snýst um að nú má taka miðjuna hvar sem er í hring á miðju vallarins og leikmaðurinn sem tekur miðjuna má vera á ferðinni. Leikmenn geta nú verið allt að tveimur metrum frá miðlínunni þegar þeir koma boltanum aftur í leik sem opnar möguleika á að enn hraðari sóknum eftir skoruð mörk. HM 2023 í handbolta Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Körfubolti Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Gidsel skoraði átta mörk í níu skotum en hann hefur komið sterkur til baka eftir að hafa meiðst á hné á miðju Evrópmóti. Gidsel er mjög hraður og skemmtilegur leikmaður og hann fagnaði sérstaklega nýrri reglubreytingu í handboltanum. Is he the king of breakthroughs? Mathias Gidsel with his signature move finished off with a great spin goal #ehfeurocup2024 #heretoplay @dhf_haandbold pic.twitter.com/PWsDUjbZJg— EHF EURO (@EHFEURO) October 12, 2022 Í aðdraganda leiksins talaði þessi 23 ára hægri skytta um þessa reglu sem snýr að því að taka miðjuna eftir skoruð mörk. „Nýja reglan snýst um hraða miðju og hún hefur nýst mér mjög vel. Hún gerir það líka að verkum að ég gæti líka fengið aðeins að standa í vörninni líka. Handboltinn verður enn hraðari með þessari reglu og því fagna leikmaður eins og ég,“ sagði Mathias Gidsel við TV2. „Það mætti jafnvel halda það að ég sjálfur hefði sent Moustafa bréf,“ sagði Gidsel léttur en þar er hann að tala um Hassan Moustafa, forseta Alþjóða handboltasambandsins. Breytingin snýst um að nú má taka miðjuna hvar sem er í hring á miðju vallarins og leikmaðurinn sem tekur miðjuna má vera á ferðinni. Leikmenn geta nú verið allt að tveimur metrum frá miðlínunni þegar þeir koma boltanum aftur í leik sem opnar möguleika á að enn hraðari sóknum eftir skoruð mörk.
HM 2023 í handbolta Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Körfubolti Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða