PSG með skæruliðadeild gegn Mbappe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2022 08:01 Kylian Mbappe fagnar marki fyrir Paris Saint-Germain en þessi frábæri leikmaður vill komast í burtu frá félaginu. EPA-EFE/Yoan Valat Það eru ekki bara skæruliðadeildir á Íslandi því nú berast fréttir af því að franska stórliðið Paris Saint Germain geri út eina og það meira að segja gegn sínum eigin leikmönnum. Franski landsliðsframherjinn Kylian Mbappe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga eftir að fréttist af mikilli óánægju hans með lífið í París þrátt fyrir að vera nýbúinn að skrifa undir samning. PSG paid a communications agency to create an "army" of fake Twitter accounts. Accounts responsible for publishing violent and insulting tweets towards certain media and even personalities of the club, including Kylian Mbappé.(Source: @Mediapart) pic.twitter.com/ZXj9qUOaO1— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) October 12, 2022 Leikmaðurinn telur PSG ekki hafa staðið við sín loforð og er vill komast frá félaginu strax í janúarglugganum. Real Madrid og Liverpool eru áfram nefnd sem félög sem hann hefur áhuga á að spila fyrir. Það virðist líka vera ýmislegt annað gruggugt í gagni á bak við tjöldin í París ef marka frá rannsóknarblaðamennsku franskra fjölmiðla. Það er ekkert nýtt að frægar íþróttastjörnur verði fyrir aðkasti á samfélagsmiðlum en þær sem Mbappe hefur orðið fyrir eru sagðar skipulagðari en menn héldu. Fyrir þremur árum fór Mbappe að ýja að því að hann sæi fyrir sér að yfirgefa PSG og reyna fyrir sér í sterkari deild. Franska félagið bauð honum gull og græna skóga með nýjum samningi en taldi sig þurfa meiri hjálp í baráttunni. The #PSG commissioned an external agency to create an army of fake Twitter accounts that carried out violent and filthy campaigns, particularly against media and football club personalities. Mediapart as one of its targets, Kylian Mbappé himself was targeted. https://t.co/cBR8oLd7Wo— Mister Muñoz (@FreddyMoonYoz) October 12, 2022 Real Madrid hafði mikinn áhuga á leikmanninum og Mbappe ræddi draum sinn um að spila fyrir spænska stórliðið. Það leit allt út fyrir að Parísarliðið væri að missa sína framtíðarstórstjörnu. Franski fjölmiðilinn Mediapart segir að Paris Saint Germain hafi þá sett saman skæruliðadeild til að herja á leikmann félagsins á samfélagsmiðlum. PSG réð utanaðkomandi umboðsskrifstofu til að stofna fjölda falskra Twitter reikninga sem voru síðan notaðir gegn fjölmiðlum og leikmönnum félagsins þar á meðal gegn hinum unga Mbappe. Forráðamenn PSG sváru þetta af sér þegar Mediapart bar þetta undir þá og þeir hafa haldið fram sakleysi sínu í viðtölum við aðra franska fjölmiðla. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sjá meira
Franski landsliðsframherjinn Kylian Mbappe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga eftir að fréttist af mikilli óánægju hans með lífið í París þrátt fyrir að vera nýbúinn að skrifa undir samning. PSG paid a communications agency to create an "army" of fake Twitter accounts. Accounts responsible for publishing violent and insulting tweets towards certain media and even personalities of the club, including Kylian Mbappé.(Source: @Mediapart) pic.twitter.com/ZXj9qUOaO1— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) October 12, 2022 Leikmaðurinn telur PSG ekki hafa staðið við sín loforð og er vill komast frá félaginu strax í janúarglugganum. Real Madrid og Liverpool eru áfram nefnd sem félög sem hann hefur áhuga á að spila fyrir. Það virðist líka vera ýmislegt annað gruggugt í gagni á bak við tjöldin í París ef marka frá rannsóknarblaðamennsku franskra fjölmiðla. Það er ekkert nýtt að frægar íþróttastjörnur verði fyrir aðkasti á samfélagsmiðlum en þær sem Mbappe hefur orðið fyrir eru sagðar skipulagðari en menn héldu. Fyrir þremur árum fór Mbappe að ýja að því að hann sæi fyrir sér að yfirgefa PSG og reyna fyrir sér í sterkari deild. Franska félagið bauð honum gull og græna skóga með nýjum samningi en taldi sig þurfa meiri hjálp í baráttunni. The #PSG commissioned an external agency to create an army of fake Twitter accounts that carried out violent and filthy campaigns, particularly against media and football club personalities. Mediapart as one of its targets, Kylian Mbappé himself was targeted. https://t.co/cBR8oLd7Wo— Mister Muñoz (@FreddyMoonYoz) October 12, 2022 Real Madrid hafði mikinn áhuga á leikmanninum og Mbappe ræddi draum sinn um að spila fyrir spænska stórliðið. Það leit allt út fyrir að Parísarliðið væri að missa sína framtíðarstórstjörnu. Franski fjölmiðilinn Mediapart segir að Paris Saint Germain hafi þá sett saman skæruliðadeild til að herja á leikmann félagsins á samfélagsmiðlum. PSG réð utanaðkomandi umboðsskrifstofu til að stofna fjölda falskra Twitter reikninga sem voru síðan notaðir gegn fjölmiðlum og leikmönnum félagsins þar á meðal gegn hinum unga Mbappe. Forráðamenn PSG sváru þetta af sér þegar Mediapart bar þetta undir þá og þeir hafa haldið fram sakleysi sínu í viðtölum við aðra franska fjölmiðla.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sjá meira