Söguleg byrjun Antony hjá Man Utd Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. október 2022 07:00 Ný ofurstjarna að verða til á Old Trafford? vísir/Getty Brasilíumaðurinn Antony er strax byrjaður að skrifa söguna í herbúðum enska stórveldisins Manchester United. Það vakti töluverða athygli þegar Man Utd ákvað að punga út tæpum 100 milljónum evra fyrir þennan 22 ára sóknarmann sem hafði aðeins leikið tvö tímabil í Evrópu. Nýr stjóri Man Utd, Erik Ten Hag, þekkir hins vegar vel til Antony enda var hann stjóri hans hjá Ajax í þessi tvö tímabil. 3 - Antony is the first Manchester United player to score in each of his first three appearances in the Premier League for the club. Value. pic.twitter.com/ZYyI5uq7B0— OptaJoe (@OptaJoe) October 9, 2022 Antony hefur leikið þrjá deildarleiki fyrir Man Utd á tímabilinu og skorað í þeim öllum en hann er sá fyrsti til að byrja með þessum hætti hjá enska stórveldinu. Hann skoraði eitt mark í 3-1 sigri Man Utd á Arsenal þegar hann lék sinn fyrsta leik fyrir félagið. Næsti deildarleikur hans var svo í 6-3 tapi gegn Man City þar sem Antony skoraði glæsilegt mark og í gærkvöldi kom hann Man Utd á bragðið í 1-2 sigri á Everton. Spennandi verður að fylgjast með hvort ný ofurstjarna sé að verða til á Old Trafford en hann hefur verið fastamaður í brasilíska landsliðshópnum að undanförnu og verður að öllum líkindum með Brössum á HM í Katar sem hefst í næsta mánuði. Enski boltinn Tengdar fréttir United kynnir Antony til leiks Manchester United hefur tilkynnt um kaup félagsins á Brasilíumanninum Antony frá Ajax í Hollandi. Skiptin hafa legið í loftinu um hríð. 1. september 2022 09:31 United gerir Antony að þeim næstdýrasta frá upphafi Enska knattspyrnufélagið Manchester United staðfesti í dag að það hefði samið við Ajax í Hollandi um kaup á brasilíska kantmanninum Antony. 30. ágúst 2022 12:27 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Sjá meira
Það vakti töluverða athygli þegar Man Utd ákvað að punga út tæpum 100 milljónum evra fyrir þennan 22 ára sóknarmann sem hafði aðeins leikið tvö tímabil í Evrópu. Nýr stjóri Man Utd, Erik Ten Hag, þekkir hins vegar vel til Antony enda var hann stjóri hans hjá Ajax í þessi tvö tímabil. 3 - Antony is the first Manchester United player to score in each of his first three appearances in the Premier League for the club. Value. pic.twitter.com/ZYyI5uq7B0— OptaJoe (@OptaJoe) October 9, 2022 Antony hefur leikið þrjá deildarleiki fyrir Man Utd á tímabilinu og skorað í þeim öllum en hann er sá fyrsti til að byrja með þessum hætti hjá enska stórveldinu. Hann skoraði eitt mark í 3-1 sigri Man Utd á Arsenal þegar hann lék sinn fyrsta leik fyrir félagið. Næsti deildarleikur hans var svo í 6-3 tapi gegn Man City þar sem Antony skoraði glæsilegt mark og í gærkvöldi kom hann Man Utd á bragðið í 1-2 sigri á Everton. Spennandi verður að fylgjast með hvort ný ofurstjarna sé að verða til á Old Trafford en hann hefur verið fastamaður í brasilíska landsliðshópnum að undanförnu og verður að öllum líkindum með Brössum á HM í Katar sem hefst í næsta mánuði.
Enski boltinn Tengdar fréttir United kynnir Antony til leiks Manchester United hefur tilkynnt um kaup félagsins á Brasilíumanninum Antony frá Ajax í Hollandi. Skiptin hafa legið í loftinu um hríð. 1. september 2022 09:31 United gerir Antony að þeim næstdýrasta frá upphafi Enska knattspyrnufélagið Manchester United staðfesti í dag að það hefði samið við Ajax í Hollandi um kaup á brasilíska kantmanninum Antony. 30. ágúst 2022 12:27 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Sjá meira
United kynnir Antony til leiks Manchester United hefur tilkynnt um kaup félagsins á Brasilíumanninum Antony frá Ajax í Hollandi. Skiptin hafa legið í loftinu um hríð. 1. september 2022 09:31
United gerir Antony að þeim næstdýrasta frá upphafi Enska knattspyrnufélagið Manchester United staðfesti í dag að það hefði samið við Ajax í Hollandi um kaup á brasilíska kantmanninum Antony. 30. ágúst 2022 12:27