Keyrði í fyrsta sinn í snjókomu í gær Bjarki Sigurðsson og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 9. október 2022 18:12 Paul Dao hafði aldrei keyrt í snjókomu þar til hann kom til Íslands. Vísir/Tryggvi Paul Dao, bandarískur ferðamaður sem nú er staddur á Akureyri, hafði aldrei nokkurn tímann keyrt í snjókomu fyrr en í gær. Nú vinnur hann að því að endurskipuleggja dvöl sína á landinu en hann er veðurtepptur fyrir norðan. Paul er einn þeirra sem nú er veðurtepptur á Akureyri en sem stendur er rauð veðurviðvörun á Norðurlandi eystra, sem og á Austurlandi að Glettingi og Suðausturlandi. Paul keyrði til Akureyrar í gær. „Mér var sagt þegar ég kom hingað að Austurland yrði líklega lokað vegna veðurs en ég hélt að veðrið næði ekki til Norðurlandsins. Ég hélt að ég kæmist til Mývatns og að skoða Goðafoss en það lítur ekki út fyrir að ég nái því núna því það er búið að loka mörgum vegum,“ segir Paul í samtali við fréttastofu. Hann segir það vera pirrandi að geta ekki ferðast um landið í dag. Hann ætlar sér þó að gera gott úr þessu. Hann býst við því að fara aftur til Reykjavíkur á morgun og reyna að skoða Suðurland. Þegar fréttastofa ræddi við hann var hann að reyna að skoða hvaða vegir væru opnir og hvenær best væri að leggja af stað. Hann mætti til Akureyrar í gær en aksturinn gekk brösuglega. „Þetta var mjög áhugavert. Ég keyrði hingað í gærkvöldi og þá var byrjað að snjóa. Það var mjög taugatrekkjandi því ég hef aldrei keyrt í snjókomu áður,“ segir Dan. Veður Akureyri Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Aftakaveður er á Norður- og Austurlandi og búast má við vondu veðri á öllu landinu í dag. Gríðarmikilli úrkomu er spáð og talin aukin hætta á snjóflóðum- og skriðuföllum vegna hennar á Norðausturlandi og Austurlandi að Glettingi. 9. október 2022 08:25 Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Fleiri fréttir Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Ástandið að lagast í Hvítá Sjá meira
Paul er einn þeirra sem nú er veðurtepptur á Akureyri en sem stendur er rauð veðurviðvörun á Norðurlandi eystra, sem og á Austurlandi að Glettingi og Suðausturlandi. Paul keyrði til Akureyrar í gær. „Mér var sagt þegar ég kom hingað að Austurland yrði líklega lokað vegna veðurs en ég hélt að veðrið næði ekki til Norðurlandsins. Ég hélt að ég kæmist til Mývatns og að skoða Goðafoss en það lítur ekki út fyrir að ég nái því núna því það er búið að loka mörgum vegum,“ segir Paul í samtali við fréttastofu. Hann segir það vera pirrandi að geta ekki ferðast um landið í dag. Hann ætlar sér þó að gera gott úr þessu. Hann býst við því að fara aftur til Reykjavíkur á morgun og reyna að skoða Suðurland. Þegar fréttastofa ræddi við hann var hann að reyna að skoða hvaða vegir væru opnir og hvenær best væri að leggja af stað. Hann mætti til Akureyrar í gær en aksturinn gekk brösuglega. „Þetta var mjög áhugavert. Ég keyrði hingað í gærkvöldi og þá var byrjað að snjóa. Það var mjög taugatrekkjandi því ég hef aldrei keyrt í snjókomu áður,“ segir Dan.
Veður Akureyri Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Aftakaveður er á Norður- og Austurlandi og búast má við vondu veðri á öllu landinu í dag. Gríðarmikilli úrkomu er spáð og talin aukin hætta á snjóflóðum- og skriðuföllum vegna hennar á Norðausturlandi og Austurlandi að Glettingi. 9. október 2022 08:25 Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Fleiri fréttir Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Ástandið að lagast í Hvítá Sjá meira
Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Aftakaveður er á Norður- og Austurlandi og búast má við vondu veðri á öllu landinu í dag. Gríðarmikilli úrkomu er spáð og talin aukin hætta á snjóflóðum- og skriðuföllum vegna hennar á Norðausturlandi og Austurlandi að Glettingi. 9. október 2022 08:25