Sjö létust í sprengingu á Írlandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. október 2022 09:31 Sprengingin reif í sig bensínstöðvarhúsið og nærliggjandi byggingar. PA/Brian Lawless Minnst sjö eru látnir eftir að sprenging varð á bensínstöð í Donegal á Írlandi. Átta til viðbótar liggjá á sjúkrahúsi vegna sára sem þeir hlutu í sprengingunni. Mikill viðbúnaður er enn á vettvangi en sprengingin varð síðdegis í gær í bænum Creeslough. Samkvæmt frétt Guardian var sprengingin svo öflug að hún reif í sig bensínstöðvarhúsið og nærliggjandi byggingar. Írska lögreglan hefur staðfest að fjórir hinna látnu hafi fundist í rústunum í morgun. Viðbragðsaðilar frá Norður-Írlandi hafa aðstoðað við leitina í nótt. Leitarhundar hafa verið notaðir við aðgerðirnar og á einum tímapunkti í gærkvöldi var slökkt á öllum vélum og almenningi, sem fylgdist með, sagt að hafa hljótt svo hægt væri að hlusta eftir fólki. Micheál Martin, forsætisráðherra Írlands, sagði í yfirlýsingu í gærkvöldi að þjóðin syrgi fórnarlömbin í Creeslough. Sprenginin hafi verið hræðileg og hann væri í sárum vegna atburðarins. „Það er alveg hræðilegt og raunar hryllilegt hvað þessi hræðilegi atburður hefur haft áhrif á marga. Sprenging sem reif í sundur heilt samfélag, þar sem fólk var á leiðinni í búðina og var að sinna sínu daglega amstri,“ sagði hann í samtali við RTÉ útvarpsstöðina. „Ég sendi íbúunum, fjölskyldu og vinum þeirra sem hafa farist og særst mínar innstu samúðarkveðjur.“ Írland Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Mikill viðbúnaður er enn á vettvangi en sprengingin varð síðdegis í gær í bænum Creeslough. Samkvæmt frétt Guardian var sprengingin svo öflug að hún reif í sig bensínstöðvarhúsið og nærliggjandi byggingar. Írska lögreglan hefur staðfest að fjórir hinna látnu hafi fundist í rústunum í morgun. Viðbragðsaðilar frá Norður-Írlandi hafa aðstoðað við leitina í nótt. Leitarhundar hafa verið notaðir við aðgerðirnar og á einum tímapunkti í gærkvöldi var slökkt á öllum vélum og almenningi, sem fylgdist með, sagt að hafa hljótt svo hægt væri að hlusta eftir fólki. Micheál Martin, forsætisráðherra Írlands, sagði í yfirlýsingu í gærkvöldi að þjóðin syrgi fórnarlömbin í Creeslough. Sprenginin hafi verið hræðileg og hann væri í sárum vegna atburðarins. „Það er alveg hræðilegt og raunar hryllilegt hvað þessi hræðilegi atburður hefur haft áhrif á marga. Sprenging sem reif í sundur heilt samfélag, þar sem fólk var á leiðinni í búðina og var að sinna sínu daglega amstri,“ sagði hann í samtali við RTÉ útvarpsstöðina. „Ég sendi íbúunum, fjölskyldu og vinum þeirra sem hafa farist og særst mínar innstu samúðarkveðjur.“
Írland Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira