Venus Williams valdi Hildi Yeoman fyrir Glamour viðtal Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. október 2022 18:59 Venus Williams í kjól eftir íslenska hönnuðin Hildi Yeoman. Glamour UK Tennisdrottningin Venus Williams prýðir nýjustu forsíðu tímaritsins Glamour. Það vakti sérstaka athygli okkar á Lífsinu að hún klæddist flíkum frá íslensku versluninni Yeoman í viðtali við Glamour. Hildur segir í samtali við Lífið að það sé algjör draumur að hafa fengið að klæða Venus Williams. „Við fengum fregnir af þessu í sumar, stílistinn hennar bað um flíkur fyrir hana fyrir myndatöku. Hún á sjálf einn kjól frà okkur. Það var svo bara í gær sem umboðsmaðurinn okkar í London sendi okkur viðtalið,“ segir Hildur. „Þetta er ekkert smà spennandi. Ég hef nú ekki verið duglegust að fylgjast með íþróttum í gegnum tíðina en þær systur eru svo flottar og það hefur verið „inspírerandi“ að fylgjast með þeim í gegnum tíðina.“ Hildur Yeoman fatahönnuður rekur verslunina Yeoman á Laugavegi 7 í Reykjavík. Saga Sig Í viðtali sem birtist á vef Glamour klæðist Williams til dæmis fallegum kjól sem Hildur Björk Yeoman hannaði. Kjóllinn er með einstaklega fallegt mynstur sem er hluti af Waterflower prenti hönnuðarins. Í myndatökunni má einnig sjá tennisstjörnuna í flíkum frá Louis Vuitton og Valentino. „Við elskum að klæða komur af öllum stærðum og gerðum og hönnum fatnað frá xs upp í xl, stundum xxl,“ segir Hildur. Algjör draumur Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þekktur einstaklingur velur að klæðast hönnun Hildar Yeoman. Hún hefur áður sagt frá því í viðtali hér á Vísi að hún finni vel fyrir aukinni umferð á vefsíðuna sína þegar stjörnur og erlendir tískuáhrifavaldar klæðast flíkunum. Það ætti því að vekja töluverða athygli á merkinu Hildur Yeoman og á Yeoman versluninni að tennisstjarnan klæðist Yeoman flíkum í breska Glamour. „Þetta er Waterflower kjóll sem hún klæðist í viðtalinu. Við eigum mjög svipaða kjóla núna í versluninni i tides prentinu. Þeir eru sem sagt báðir innblásnir af hafinu. Það er mjög oft innblástursefni hjá okkur í studioinu hjá okkur,“ segir Hildur um kjólinn sem Williams valdi. Myndir úr myndatökunni má finna á vef Glamour og á Instagram síðu tímaritsins. View this post on Instagram A post shared by British GLAMOUR (@glamouruk) „Venus Williams í flíkum frá okkur í Yeoman fyrir forsíðuviðtal hjá Glamour UK. Ótúlega skemmtilegt viðtal við Venus. Algjör draumur að dressa þessa hæfileikaríku konu,“ skrifar Hildur í færslu á Facebook. Tíska og hönnun Tennis Hollywood Tengdar fréttir Allt í blóma hjá Hildi Yeoman Hildur Yeoman stóð fyrir sýningunni In Bloom sem var partur af HönnunarMars og fór fram í Höfuðstöðinni. Merkið hefur verið áberandi bæði innan og utan landsteinanna og er þekkt fyrir draumkennd prent, falleg snið og litadýrð. 9. maí 2022 15:30 Hönnun Hildar Yeoman vakti athygli á tískuvikunni í London Söngkonan Kehlani vakti athygli í hönnun Hildar Yeoman í opnunarhófi tískuvikunnar í Bretlandi, London Fashion Week. Fjölmiðlar hafa fjallað um fataval bandarísku stjörnunnar þetta kvöld og birtust meðal annars myndir af henni í settinu á vef Vogue. 18. september 2021 21:01 Kylie Jenner birti mynd af hönnun Hildar Yeoman Stassie besta vinkona Kylie Jenner klæddist bol eftir íslenska fatahönnuðinn Hildi Yeoman um helgina. Milljarðamæringurinn sýndi dressið á Instagram en þær fóru út á lífið saman. 7. júní 2021 10:01 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Hildur segir í samtali við Lífið að það sé algjör draumur að hafa fengið að klæða Venus Williams. „Við fengum fregnir af þessu í sumar, stílistinn hennar bað um flíkur fyrir hana fyrir myndatöku. Hún á sjálf einn kjól frà okkur. Það var svo bara í gær sem umboðsmaðurinn okkar í London sendi okkur viðtalið,“ segir Hildur. „Þetta er ekkert smà spennandi. Ég hef nú ekki verið duglegust að fylgjast með íþróttum í gegnum tíðina en þær systur eru svo flottar og það hefur verið „inspírerandi“ að fylgjast með þeim í gegnum tíðina.“ Hildur Yeoman fatahönnuður rekur verslunina Yeoman á Laugavegi 7 í Reykjavík. Saga Sig Í viðtali sem birtist á vef Glamour klæðist Williams til dæmis fallegum kjól sem Hildur Björk Yeoman hannaði. Kjóllinn er með einstaklega fallegt mynstur sem er hluti af Waterflower prenti hönnuðarins. Í myndatökunni má einnig sjá tennisstjörnuna í flíkum frá Louis Vuitton og Valentino. „Við elskum að klæða komur af öllum stærðum og gerðum og hönnum fatnað frá xs upp í xl, stundum xxl,“ segir Hildur. Algjör draumur Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þekktur einstaklingur velur að klæðast hönnun Hildar Yeoman. Hún hefur áður sagt frá því í viðtali hér á Vísi að hún finni vel fyrir aukinni umferð á vefsíðuna sína þegar stjörnur og erlendir tískuáhrifavaldar klæðast flíkunum. Það ætti því að vekja töluverða athygli á merkinu Hildur Yeoman og á Yeoman versluninni að tennisstjarnan klæðist Yeoman flíkum í breska Glamour. „Þetta er Waterflower kjóll sem hún klæðist í viðtalinu. Við eigum mjög svipaða kjóla núna í versluninni i tides prentinu. Þeir eru sem sagt báðir innblásnir af hafinu. Það er mjög oft innblástursefni hjá okkur í studioinu hjá okkur,“ segir Hildur um kjólinn sem Williams valdi. Myndir úr myndatökunni má finna á vef Glamour og á Instagram síðu tímaritsins. View this post on Instagram A post shared by British GLAMOUR (@glamouruk) „Venus Williams í flíkum frá okkur í Yeoman fyrir forsíðuviðtal hjá Glamour UK. Ótúlega skemmtilegt viðtal við Venus. Algjör draumur að dressa þessa hæfileikaríku konu,“ skrifar Hildur í færslu á Facebook.
Tíska og hönnun Tennis Hollywood Tengdar fréttir Allt í blóma hjá Hildi Yeoman Hildur Yeoman stóð fyrir sýningunni In Bloom sem var partur af HönnunarMars og fór fram í Höfuðstöðinni. Merkið hefur verið áberandi bæði innan og utan landsteinanna og er þekkt fyrir draumkennd prent, falleg snið og litadýrð. 9. maí 2022 15:30 Hönnun Hildar Yeoman vakti athygli á tískuvikunni í London Söngkonan Kehlani vakti athygli í hönnun Hildar Yeoman í opnunarhófi tískuvikunnar í Bretlandi, London Fashion Week. Fjölmiðlar hafa fjallað um fataval bandarísku stjörnunnar þetta kvöld og birtust meðal annars myndir af henni í settinu á vef Vogue. 18. september 2021 21:01 Kylie Jenner birti mynd af hönnun Hildar Yeoman Stassie besta vinkona Kylie Jenner klæddist bol eftir íslenska fatahönnuðinn Hildi Yeoman um helgina. Milljarðamæringurinn sýndi dressið á Instagram en þær fóru út á lífið saman. 7. júní 2021 10:01 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Allt í blóma hjá Hildi Yeoman Hildur Yeoman stóð fyrir sýningunni In Bloom sem var partur af HönnunarMars og fór fram í Höfuðstöðinni. Merkið hefur verið áberandi bæði innan og utan landsteinanna og er þekkt fyrir draumkennd prent, falleg snið og litadýrð. 9. maí 2022 15:30
Hönnun Hildar Yeoman vakti athygli á tískuvikunni í London Söngkonan Kehlani vakti athygli í hönnun Hildar Yeoman í opnunarhófi tískuvikunnar í Bretlandi, London Fashion Week. Fjölmiðlar hafa fjallað um fataval bandarísku stjörnunnar þetta kvöld og birtust meðal annars myndir af henni í settinu á vef Vogue. 18. september 2021 21:01
Kylie Jenner birti mynd af hönnun Hildar Yeoman Stassie besta vinkona Kylie Jenner klæddist bol eftir íslenska fatahönnuðinn Hildi Yeoman um helgina. Milljarðamæringurinn sýndi dressið á Instagram en þær fóru út á lífið saman. 7. júní 2021 10:01