Spreyjuðu kjól á Bellu Hadid á miðri sýningu Coperni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. október 2022 20:01 Þessi aðferð var æfð mánuðum saman fyrir tískuvikuna í París. Getty/Estrop Bella Hadid er búin að vera stærsta stjarnan á tískuvikunni í París og gekk hún meðal annars fyrir Givenchy, Stellu McCartney, Sacai, Isabell Marant, Vivienne Westwood og fleiri. Á sýningu eftir sýningu hefur hún borið af og toppnum var náð á Coperni tískusýningunni. Kjóll Bellu var ekki tilbúinn þegar sýningin hófst. Áhorfendur fengu svo að sjá kjólinn verða til á miðjum sýningarpallinum. Fyrirsætan kom fram á nærbuxunum einum klæða. Bella Hadid mætti fáklædd inn á sviðið en gekk út í tilbúnum kjól.Getty/Pierre Suu Spreybrúsar voru svo notaðir til þess að búa til hvítan kjól á hana. Nokkrir listamenn tóku þátt í að skapa kjól Coperni og í lokin var hann klipptur til og mótaður. Þegar kjóllinn var klár gekk Hadid eftir sýningarpallinum og sýndi hann. Listamenn sáu um að þekja Bellu Hadid í málningu.Getty/Estrop Kjóllinn í vinnslu.Getty/Estrop Kjóllinn vakti mikla athygli á sýningunni.Getty/Estrop Það má segja að þetta hafi verið sögulegt augnablik í tískuheiminum, enda ný tækni sem ekki hefur verið notuð með þessum hætti áður. Vogue birti stutt myndband frá sýningunni. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Tíska og hönnun Tengdar fréttir Kúrekastígvél og cargo buxur það allra heitasta Tískugyðjan Elísabet Gunnarsdóttir var stödd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og deilir með lesendum Vísis þeim trendum sem stóðu upp úr á tískupöllunum. Það kemur eflaust einhverjum á óvart að cargo buxur, kúreka stígvél og mini pils eru þar hæst á lista. 20. ágúst 2022 09:30 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Kjóll Bellu var ekki tilbúinn þegar sýningin hófst. Áhorfendur fengu svo að sjá kjólinn verða til á miðjum sýningarpallinum. Fyrirsætan kom fram á nærbuxunum einum klæða. Bella Hadid mætti fáklædd inn á sviðið en gekk út í tilbúnum kjól.Getty/Pierre Suu Spreybrúsar voru svo notaðir til þess að búa til hvítan kjól á hana. Nokkrir listamenn tóku þátt í að skapa kjól Coperni og í lokin var hann klipptur til og mótaður. Þegar kjóllinn var klár gekk Hadid eftir sýningarpallinum og sýndi hann. Listamenn sáu um að þekja Bellu Hadid í málningu.Getty/Estrop Kjóllinn í vinnslu.Getty/Estrop Kjóllinn vakti mikla athygli á sýningunni.Getty/Estrop Það má segja að þetta hafi verið sögulegt augnablik í tískuheiminum, enda ný tækni sem ekki hefur verið notuð með þessum hætti áður. Vogue birti stutt myndband frá sýningunni. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine)
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Kúrekastígvél og cargo buxur það allra heitasta Tískugyðjan Elísabet Gunnarsdóttir var stödd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og deilir með lesendum Vísis þeim trendum sem stóðu upp úr á tískupöllunum. Það kemur eflaust einhverjum á óvart að cargo buxur, kúreka stígvél og mini pils eru þar hæst á lista. 20. ágúst 2022 09:30 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Kúrekastígvél og cargo buxur það allra heitasta Tískugyðjan Elísabet Gunnarsdóttir var stödd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og deilir með lesendum Vísis þeim trendum sem stóðu upp úr á tískupöllunum. Það kemur eflaust einhverjum á óvart að cargo buxur, kúreka stígvél og mini pils eru þar hæst á lista. 20. ágúst 2022 09:30