Svindl, skandalar og gagnaleki gætu fellt Credit Suisse Bjarki Sigurðsson skrifar 3. október 2022 08:01 Svissneski bankinn Credit Suisse er í afar miklum vandræðum samkvæmt erlendum fjölmiðlum. Getty/Xavi Lopez Virði hlutabréfa í svissneska bankanum Credit Suisse hefur aldrei verið lægra og talið er að allt að fimm þúsund manns verði sagt upp í mánuðinum. Fjárhagsstaða bankans er sögð vera afar slæm. Virði hlutabréfa Credit Suisse hefur fallið um rúm sextíu prósent það sem af er árs og um tæp tíu prósent bara í dag. Fallið kemur í kjölfar umfjöllunar helstu fjölmiðla heims um slaka fjárhagsstöðu bankans en Credit Suisse hefur lent í þónokkrum skandölum upp á síðkastið. Samkvæmt The Guardian mun bankinn þurfa að segja upp allt að fimm þúsund starfsmönnum, selja eignir og biðja fjárfesta um pening til þess að koma sér úr fjárhagslegum erfiðleikum sínum. Árið 2020 skilaði bankinn fjögur hundruð milljarða króna hagnaði en í fyrra var afkoman tap upp á tæpa 250 milljarða króna. Credit Suisse is probably going bankrupt $CSThe collapse in Credit Suisse's share price is of great concern. From $14.90 in Feb 2021, to $3.90 currently.And with P/B=0.22, markets are saying it's insolvent and probably bust.2008 moment soon ? Systemic risk bank. pic.twitter.com/tbYgdGYOMY— Wall Street Silver (@WallStreetSilv) October 1, 2022 Í fyrra tapaði bankinn gífurlegum upphæðum vegna fjárfestingar í fyrirtækinu Greensill og í vogunarsjóðnum Archegos. Stofnandi Archegos hefur verið ákærður fyrir fjárkúgun og svik eftir að sjóðurinn varð gjaldþrota. Þá þurfti bankinn að greiða tæpa sextíu milljarða króna sekt vegna svika í kringum viðskipti með túnfisk í Mósambík. Fyrr á árinu var einnig upplýsingum um viðskiptavini bankans lekið til fjölmiðla en margir þeirra voru með óhreint mjöl í pokahorninu. Meðal annars mátti finna menn sem höfðu verið dæmdir fyrir að þiggja mútur og sænskan mann sem hafði verið dæmdur fyrir mansal. Ulrich Körner, forstjóri Credit Suisse, sendi um helgina minnisblað á starfsmenn bankans þar sem hann sagði starfsfólki að trúa ekki því sem kæmi fram um fyrirtækið í fjölmiðlum. Hann vill meina að margt af því sem þar kæmi fram væri alls ekki rétt og að fjárhagsstaða bankans væri ekki í samræmi við verð hlutabréfa. Sviss Tengdar fréttir Umfangsmikill gagnaleki frá Credit Suisse Upplýsingar um viðskiptavini svissneska bankans Credit Suisse hafa litið dagsins ljós í umfangsmiklum gagnaleka. Um er að ræða um þrjátíu þúsund viðskiptavini sem eiga ríflega eitt hundrað milljarða franka í bankanum. 20. febrúar 2022 18:22 Maðurinn sem tapaði tuttugu milljörðum dollara á einu bretti bíður átekta Bill Hwang, maðurinn sem stýrði hinum lítt þekkta vogunarsjóði Archegos Capital, sem fór á hausinn með hvelli í vor, bíður nú átekta og leitar svara við spurningunni um hvað fór úrskeiðis. Yfirvöld rannsaka málið auk banka sem töpuðu á viðskiptunum. Hwang virðist þó vera hinn rólegasti, ef marka má umfjöllun Bloomberg. 12. ágúst 2021 07:01 Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Virði hlutabréfa Credit Suisse hefur fallið um rúm sextíu prósent það sem af er árs og um tæp tíu prósent bara í dag. Fallið kemur í kjölfar umfjöllunar helstu fjölmiðla heims um slaka fjárhagsstöðu bankans en Credit Suisse hefur lent í þónokkrum skandölum upp á síðkastið. Samkvæmt The Guardian mun bankinn þurfa að segja upp allt að fimm þúsund starfsmönnum, selja eignir og biðja fjárfesta um pening til þess að koma sér úr fjárhagslegum erfiðleikum sínum. Árið 2020 skilaði bankinn fjögur hundruð milljarða króna hagnaði en í fyrra var afkoman tap upp á tæpa 250 milljarða króna. Credit Suisse is probably going bankrupt $CSThe collapse in Credit Suisse's share price is of great concern. From $14.90 in Feb 2021, to $3.90 currently.And with P/B=0.22, markets are saying it's insolvent and probably bust.2008 moment soon ? Systemic risk bank. pic.twitter.com/tbYgdGYOMY— Wall Street Silver (@WallStreetSilv) October 1, 2022 Í fyrra tapaði bankinn gífurlegum upphæðum vegna fjárfestingar í fyrirtækinu Greensill og í vogunarsjóðnum Archegos. Stofnandi Archegos hefur verið ákærður fyrir fjárkúgun og svik eftir að sjóðurinn varð gjaldþrota. Þá þurfti bankinn að greiða tæpa sextíu milljarða króna sekt vegna svika í kringum viðskipti með túnfisk í Mósambík. Fyrr á árinu var einnig upplýsingum um viðskiptavini bankans lekið til fjölmiðla en margir þeirra voru með óhreint mjöl í pokahorninu. Meðal annars mátti finna menn sem höfðu verið dæmdir fyrir að þiggja mútur og sænskan mann sem hafði verið dæmdur fyrir mansal. Ulrich Körner, forstjóri Credit Suisse, sendi um helgina minnisblað á starfsmenn bankans þar sem hann sagði starfsfólki að trúa ekki því sem kæmi fram um fyrirtækið í fjölmiðlum. Hann vill meina að margt af því sem þar kæmi fram væri alls ekki rétt og að fjárhagsstaða bankans væri ekki í samræmi við verð hlutabréfa.
Sviss Tengdar fréttir Umfangsmikill gagnaleki frá Credit Suisse Upplýsingar um viðskiptavini svissneska bankans Credit Suisse hafa litið dagsins ljós í umfangsmiklum gagnaleka. Um er að ræða um þrjátíu þúsund viðskiptavini sem eiga ríflega eitt hundrað milljarða franka í bankanum. 20. febrúar 2022 18:22 Maðurinn sem tapaði tuttugu milljörðum dollara á einu bretti bíður átekta Bill Hwang, maðurinn sem stýrði hinum lítt þekkta vogunarsjóði Archegos Capital, sem fór á hausinn með hvelli í vor, bíður nú átekta og leitar svara við spurningunni um hvað fór úrskeiðis. Yfirvöld rannsaka málið auk banka sem töpuðu á viðskiptunum. Hwang virðist þó vera hinn rólegasti, ef marka má umfjöllun Bloomberg. 12. ágúst 2021 07:01 Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Umfangsmikill gagnaleki frá Credit Suisse Upplýsingar um viðskiptavini svissneska bankans Credit Suisse hafa litið dagsins ljós í umfangsmiklum gagnaleka. Um er að ræða um þrjátíu þúsund viðskiptavini sem eiga ríflega eitt hundrað milljarða franka í bankanum. 20. febrúar 2022 18:22
Maðurinn sem tapaði tuttugu milljörðum dollara á einu bretti bíður átekta Bill Hwang, maðurinn sem stýrði hinum lítt þekkta vogunarsjóði Archegos Capital, sem fór á hausinn með hvelli í vor, bíður nú átekta og leitar svara við spurningunni um hvað fór úrskeiðis. Yfirvöld rannsaka málið auk banka sem töpuðu á viðskiptunum. Hwang virðist þó vera hinn rólegasti, ef marka má umfjöllun Bloomberg. 12. ágúst 2021 07:01