Innherji

SÍ brýnir fyrir bönkunum að bæta lausa­fjár­stöðuna á næstu misserum

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóri og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. 
Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóri og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.  Stöð 2/Egill

Viðskiptabankarnir verða að auka markaðsfjármögnun, bæði í íslenskum krónum og erlendum gjaldmiðlum, og samhliða huga að bindingu innlána til að treysta lausafjárstöðu sína til lengri tíma litið. Þetta kemur fram í Fjármálastöðugleika, riti fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×