Vanda viðurkennir að hafa rætt við Heimi í sumar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. september 2022 07:50 Vanda Sigurgeirsdóttir kannaði möguleikann á að fá Heimi Hallgrímsson aftur til starfa fyrir KSÍ í sumar. vísir/vilhelm Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, viðurkennir að hafa rætt við Heimi Hallgrímsson í sumar. Sögusagnir þess efnis að Vanda hafi talað við Heimi um möguleikann á að taka aftur við íslenska karlalandsliðinu hafa verið nokkuð háværar. Hlaðvarpsþátturinn Þungavigtin greindi fyrst frá þessum sögusögnum í upphafi vikunnar. Í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins segist Vanda hafa rætt við Heimi. „Það er rétt að við Heimir töluðum saman í sumar. Ég ætla að öðru leyti ekki að fara út í það sem okkur fór á milli,“ sagði Vanda í svari sínu við fyrirspurninni. Hún kveðst þó ánægð með Arnar Þór Viðarsson, þjálfara landsliðsins. „Það er stígandi í leikjunum og frammistöðunum. Við sjáum það til dæmis í þeirri staðreynd að liðið er taplaust í sex leikjum, og tölfræðin sem kemur úr greiningu á leikjunum styður það,“ sagði Vanda. Ísland vann 1-0 sigur á Venesúela í vináttulandsleik og gerði 1-1 jafntefli við Albaníu þrátt fyrir að vera manni færri bróðurpart leiks liðanna í Þjóðadeildinni í nýafstaðinni landsleikjahrinu. Íslendingar gerðu jafntefli í öllum fjórum leikjum sínum í Þjóðadeildinni. Heimir starfaði við þjálfun karlalandsliðsins á árunum 2011-18. Fyrst var hann aðstoðarmaður Lars Lagerbäck, svo meðþjálfari og loks einn aðalþjálfari. Undir hans stjórn komst Ísland á tvö stórmót, EM 2016 og HM 2018. Heimir er nýtekinn við landsliði Jamaíku og stýrði því í fyrsta sinn í 3-0 tapi fyrir Argentínu í vináttulandsleik fyrr í vikunni. KSÍ Landslið karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Sögusagnir þess efnis að Vanda hafi talað við Heimi um möguleikann á að taka aftur við íslenska karlalandsliðinu hafa verið nokkuð háværar. Hlaðvarpsþátturinn Þungavigtin greindi fyrst frá þessum sögusögnum í upphafi vikunnar. Í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins segist Vanda hafa rætt við Heimi. „Það er rétt að við Heimir töluðum saman í sumar. Ég ætla að öðru leyti ekki að fara út í það sem okkur fór á milli,“ sagði Vanda í svari sínu við fyrirspurninni. Hún kveðst þó ánægð með Arnar Þór Viðarsson, þjálfara landsliðsins. „Það er stígandi í leikjunum og frammistöðunum. Við sjáum það til dæmis í þeirri staðreynd að liðið er taplaust í sex leikjum, og tölfræðin sem kemur úr greiningu á leikjunum styður það,“ sagði Vanda. Ísland vann 1-0 sigur á Venesúela í vináttulandsleik og gerði 1-1 jafntefli við Albaníu þrátt fyrir að vera manni færri bróðurpart leiks liðanna í Þjóðadeildinni í nýafstaðinni landsleikjahrinu. Íslendingar gerðu jafntefli í öllum fjórum leikjum sínum í Þjóðadeildinni. Heimir starfaði við þjálfun karlalandsliðsins á árunum 2011-18. Fyrst var hann aðstoðarmaður Lars Lagerbäck, svo meðþjálfari og loks einn aðalþjálfari. Undir hans stjórn komst Ísland á tvö stórmót, EM 2016 og HM 2018. Heimir er nýtekinn við landsliði Jamaíku og stýrði því í fyrsta sinn í 3-0 tapi fyrir Argentínu í vináttulandsleik fyrr í vikunni.
KSÍ Landslið karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira