Innherji

Forseti EFTA-dómstólsins segir umræðu um kaupauka vera Pandórubox

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Páll Hreinsson tók við sem forseti EFTA-dómstólsins í byrjun árs 2018. 
Páll Hreinsson tók við sem forseti EFTA-dómstólsins í byrjun árs 2018.  EFTA

Enginn stjórnmálamaður er tilbúinn að leggja æru sína að veði til að opna á umræðu um kaupauka fjármálafyrirtækja, sérstaklega í ljósi þess hversu mikla reiði kaupaukar föllnu bankanna vöktu hjá almenningi í kjölfar fjármálahrunsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×