Þetta er uppáhalds sundlaug Íslendinga Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. september 2022 09:42 Sundlaug Akureyrar er uppáhalds sundlaug Íslendinga, samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Fréttastofa sótti tvær vinsælustu laugar landsins heim í dag. Heildarniðurstöður má nálgast neðst í fréttinni. 1.675 svör bárust í könnun Maskínu og af rúmlega hundrað sundlaugum landsins voru það þessar fimm sem röðuðu sér á toppinn; Árbæjarlaug með 6,6 prósent atkvæða, Laugardalslaug einnig, Lágafellslaug í Mosfellsbæ þriðja með 7,1 prósent, Sundlaug Kópavogs önnur með 7,4 prósent - og þá vann Sundlaug Akureyrar nokkuð öruggan sigur með 9,7 prósent atkvæða. Sara Rut „Heyrðu þetta eru náttúrulega bara frábærar fréttir og gaman að heyra, bara takk fyrir það,“ segir Elín H. Gísladóttir forstöðumaður Sundlaugar Akureyrar. Hvað heldurðu að það sé sem landsmönnum líki við þessa laug? „Ég hugsa til dæmis að rennibrautirnar hafa alltaf mikið aðdráttarafl og við erum með nokkuð mikla fjölbreytni,“ segir Elín. Þá má í lokin geta þess að þegar litið er á efstu laugarnar nýtur Sundlaug Akureyrar samkvæmt könnuninni sérstaks stuðnings Framsóknarmanna; 13 prósent þeirra völdu hana uppáhalds. Miðflokksmenn eru hrifnastir af Kópavogslaug, Sósíalistar sækja í Laugardalslaug og Lágafellslaug er vinsælust hjá Flokki fólksins. Sara Rut Niðurstöður könnunar Maskínu í heild má svo nálgast hér fyrir neðan. Sundlaugar Skoðanakannanir Akureyri Kópavogur Tengdar fréttir Þetta eru heitustu pottarnir á höfuðborgarsvæðinu Heitasti potturinn er sá eini sem virkar á lúna líkama, að mati gesta Vesturbæjarlaugar sem fagna opnun hans eftir yfirhalningu. Almennt myndist einstök stemning í heitustu pottum borgarinnar - og við komumst að því hvar þann allra heitasta er að finna. 23. júní 2022 20:00 Bestu köldu pottar höfuðborgarsvæðisins afhjúpaðir Kaldi potturinn gæti hjálpað þeim sem leggja stund á hann að léttast, að sögn prófessors í ónæmisfræði. Og fréttamaður heimsótti besta - og versta - kalda pott höfuðborgarsvæðisins, samkvæmt óformlegri könnun fréttastofu. 29. ágúst 2022 09:00 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Bensínverð hafi ekki lækkað í samræmi við verð á heimsmörkuðum Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Sjá meira
1.675 svör bárust í könnun Maskínu og af rúmlega hundrað sundlaugum landsins voru það þessar fimm sem röðuðu sér á toppinn; Árbæjarlaug með 6,6 prósent atkvæða, Laugardalslaug einnig, Lágafellslaug í Mosfellsbæ þriðja með 7,1 prósent, Sundlaug Kópavogs önnur með 7,4 prósent - og þá vann Sundlaug Akureyrar nokkuð öruggan sigur með 9,7 prósent atkvæða. Sara Rut „Heyrðu þetta eru náttúrulega bara frábærar fréttir og gaman að heyra, bara takk fyrir það,“ segir Elín H. Gísladóttir forstöðumaður Sundlaugar Akureyrar. Hvað heldurðu að það sé sem landsmönnum líki við þessa laug? „Ég hugsa til dæmis að rennibrautirnar hafa alltaf mikið aðdráttarafl og við erum með nokkuð mikla fjölbreytni,“ segir Elín. Þá má í lokin geta þess að þegar litið er á efstu laugarnar nýtur Sundlaug Akureyrar samkvæmt könnuninni sérstaks stuðnings Framsóknarmanna; 13 prósent þeirra völdu hana uppáhalds. Miðflokksmenn eru hrifnastir af Kópavogslaug, Sósíalistar sækja í Laugardalslaug og Lágafellslaug er vinsælust hjá Flokki fólksins. Sara Rut Niðurstöður könnunar Maskínu í heild má svo nálgast hér fyrir neðan.
Sundlaugar Skoðanakannanir Akureyri Kópavogur Tengdar fréttir Þetta eru heitustu pottarnir á höfuðborgarsvæðinu Heitasti potturinn er sá eini sem virkar á lúna líkama, að mati gesta Vesturbæjarlaugar sem fagna opnun hans eftir yfirhalningu. Almennt myndist einstök stemning í heitustu pottum borgarinnar - og við komumst að því hvar þann allra heitasta er að finna. 23. júní 2022 20:00 Bestu köldu pottar höfuðborgarsvæðisins afhjúpaðir Kaldi potturinn gæti hjálpað þeim sem leggja stund á hann að léttast, að sögn prófessors í ónæmisfræði. Og fréttamaður heimsótti besta - og versta - kalda pott höfuðborgarsvæðisins, samkvæmt óformlegri könnun fréttastofu. 29. ágúst 2022 09:00 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Bensínverð hafi ekki lækkað í samræmi við verð á heimsmörkuðum Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Sjá meira
Þetta eru heitustu pottarnir á höfuðborgarsvæðinu Heitasti potturinn er sá eini sem virkar á lúna líkama, að mati gesta Vesturbæjarlaugar sem fagna opnun hans eftir yfirhalningu. Almennt myndist einstök stemning í heitustu pottum borgarinnar - og við komumst að því hvar þann allra heitasta er að finna. 23. júní 2022 20:00
Bestu köldu pottar höfuðborgarsvæðisins afhjúpaðir Kaldi potturinn gæti hjálpað þeim sem leggja stund á hann að léttast, að sögn prófessors í ónæmisfræði. Og fréttamaður heimsótti besta - og versta - kalda pott höfuðborgarsvæðisins, samkvæmt óformlegri könnun fréttastofu. 29. ágúst 2022 09:00