Hundruð hvala stranda við Tasmaníu Bjarki Sigurðsson skrifar 21. september 2022 07:40 Hvalirnir eru sirka 230 talsins. Getty/Huon Aquaculture Um 230 grindhvalir hafa strandað á Ocean-ströndinni á Tasmaníu síðustu daga. Um helmingur þeirra er enn á lífi og verið er að vinna í því að koma þeim aftur í sjóinn. The Guardian greinir frá þessu en þar er rædd við Karen Stockin sem er sérfræðingur í hvölum hjá Massey-háskólanum í Nýja-Sjálandi. Hún segir grindhvali vera mikil félagsdýr svo það sé eðlilegt að ef einn syndir of nálægt landi, þá fylgja honum hundrað aðrir. Í gær strönduðu fjórtán búrhvalir við strendur Tasmaníu en ekki tókst að bjarga neinum þeirra. Þeir voru allir látnir þegar þeir fundust. Búið er að vara fólk við því að fara og skoða líkin. Þá eru brimbrettakappar sérstaklega varaðir við að stunda íþróttina nálægt hvölunum þar sem líklegt er að hákarlar finni lyktina af hræjunum og geti ráðist á brimbrettakappana. Fyrir nákvæmlega tveimur árum, þann 21. september árið 2020 strönduðu 470 grindhvalir við strendur Tasmaníu. Aðeins tókst að bjarga 110 þeirra. Ástralía Dýr Hvalir Tengdar fréttir Stærsti hvalreki í manna minnum í Ástralíu Fleiri grindhvalir hafa fundist strandaðir við Tasmaníu, suður af Ástralíu, en í gær var greint frá því að grindhvalavaða með um 330 dýrum hefði fundist á áströlsku eyjunni. 23. september 2020 07:13 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Innlent Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Erlent Fleiri fréttir Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Sjá meira
The Guardian greinir frá þessu en þar er rædd við Karen Stockin sem er sérfræðingur í hvölum hjá Massey-háskólanum í Nýja-Sjálandi. Hún segir grindhvali vera mikil félagsdýr svo það sé eðlilegt að ef einn syndir of nálægt landi, þá fylgja honum hundrað aðrir. Í gær strönduðu fjórtán búrhvalir við strendur Tasmaníu en ekki tókst að bjarga neinum þeirra. Þeir voru allir látnir þegar þeir fundust. Búið er að vara fólk við því að fara og skoða líkin. Þá eru brimbrettakappar sérstaklega varaðir við að stunda íþróttina nálægt hvölunum þar sem líklegt er að hákarlar finni lyktina af hræjunum og geti ráðist á brimbrettakappana. Fyrir nákvæmlega tveimur árum, þann 21. september árið 2020 strönduðu 470 grindhvalir við strendur Tasmaníu. Aðeins tókst að bjarga 110 þeirra.
Ástralía Dýr Hvalir Tengdar fréttir Stærsti hvalreki í manna minnum í Ástralíu Fleiri grindhvalir hafa fundist strandaðir við Tasmaníu, suður af Ástralíu, en í gær var greint frá því að grindhvalavaða með um 330 dýrum hefði fundist á áströlsku eyjunni. 23. september 2020 07:13 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Innlent Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Erlent Fleiri fréttir Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Sjá meira
Stærsti hvalreki í manna minnum í Ástralíu Fleiri grindhvalir hafa fundist strandaðir við Tasmaníu, suður af Ástralíu, en í gær var greint frá því að grindhvalavaða með um 330 dýrum hefði fundist á áströlsku eyjunni. 23. september 2020 07:13