Eiður Smári: „Það er bara gaman að fara til Vestmannaeyja einu sinni á ári“ Atli Arason skrifar 17. september 2022 16:43 Eiði Smára finnst bara gaman að fara einu sinni á ári til Vestmannaeyja. Vísir/Hulda Margrét FH-ingar enda 22 leikja deildarkeppni í 11. og næst neðsta sæti eftir tap gegn Stjörnunni í Garðabænum í lokaumferðinni í dag. FH-ingar fara því í neðri hluta úrslitakeppninnar og þurfa að leika einum útileik meira en flest önnur lið. Eiður Smári Guðjonhsen, þjálfari FH, sér eftir þessum auka heimaleik en FH-ingar þurfa að heimsækja ÍBV til Eyja í fyrsta leik úrslitakeppninnar. „Það er bara gaman að fara til Vestmannaeyja einu sinni á ári, ég hefði óskað þess að þurfa ekki að fara þangað aftur,“ sagði Eiður og hló áður en hann bætti við. „Það hefði verið rosa sterkt fyrir okkur að fá auka heimaleik, það eru allir sammála um það. Leikmannahópurinn okkar verður að gera sér grein fyrir því að þeir eru of góðir til að spila ekki í efstu deild á Íslandi. Við verðum hins vegar líka að gera okkur grein fyrir því að það kostar blóð svita og tár að halda sér í efstu deild,“ sagði Eiður Smári í viðtali við Vísi eftir leik. Eiður telur FH-inga óheppna að fara tómhenta frá Garðabænum en Eiður var að mestu ánægður með spilamennsku sinna leikmanna í dag. „Ég er sáttur miðað við að við komum í Garðarbæinn og stjórnuðum leiknum. Ég er sáttur við stóran kafla af leiknum en ósáttur við margt annað. Við höfum ekki verið jafn skarpir og ákafir og við vorum í síðasta leik. Þessi deild býður bara ekki upp á að við slökkvum á okkur í eina sekúndu.“ „Þetta er svekkelsi með fullri virðingu fyrir Stjörnunni, miðað við hvernig við spiluðum og miðað við hvernig leikurinn þróaðist þá er í raun óskiljanlegt að við hefðum tapað þessum leik. Mér fannst við stjórna honum frá fyrstu til síðustu mínútu en við gleymdum okkur aðeins í tveimur föstum leikatriðum. Það er rosalega súrt miðað við spilamennskuna því mér fannst við eiga meira skilið,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfari FH. Besta deild karla FH Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan 2-1 FH | Stjarnan endar í efri helming og FH í fallsæti Stjarnan mun leika í efri hluta úrslitakeppni Bestu-deildar karla eftir 2-1 sigur á FH á Samsung-vellinum í Garðabæ. Á sama tíma er FH komið í fallsæti. Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar í leiknum. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg. 17. september 2022 15:55 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
„Það er bara gaman að fara til Vestmannaeyja einu sinni á ári, ég hefði óskað þess að þurfa ekki að fara þangað aftur,“ sagði Eiður og hló áður en hann bætti við. „Það hefði verið rosa sterkt fyrir okkur að fá auka heimaleik, það eru allir sammála um það. Leikmannahópurinn okkar verður að gera sér grein fyrir því að þeir eru of góðir til að spila ekki í efstu deild á Íslandi. Við verðum hins vegar líka að gera okkur grein fyrir því að það kostar blóð svita og tár að halda sér í efstu deild,“ sagði Eiður Smári í viðtali við Vísi eftir leik. Eiður telur FH-inga óheppna að fara tómhenta frá Garðabænum en Eiður var að mestu ánægður með spilamennsku sinna leikmanna í dag. „Ég er sáttur miðað við að við komum í Garðarbæinn og stjórnuðum leiknum. Ég er sáttur við stóran kafla af leiknum en ósáttur við margt annað. Við höfum ekki verið jafn skarpir og ákafir og við vorum í síðasta leik. Þessi deild býður bara ekki upp á að við slökkvum á okkur í eina sekúndu.“ „Þetta er svekkelsi með fullri virðingu fyrir Stjörnunni, miðað við hvernig við spiluðum og miðað við hvernig leikurinn þróaðist þá er í raun óskiljanlegt að við hefðum tapað þessum leik. Mér fannst við stjórna honum frá fyrstu til síðustu mínútu en við gleymdum okkur aðeins í tveimur föstum leikatriðum. Það er rosalega súrt miðað við spilamennskuna því mér fannst við eiga meira skilið,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfari FH.
Besta deild karla FH Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan 2-1 FH | Stjarnan endar í efri helming og FH í fallsæti Stjarnan mun leika í efri hluta úrslitakeppni Bestu-deildar karla eftir 2-1 sigur á FH á Samsung-vellinum í Garðabæ. Á sama tíma er FH komið í fallsæti. Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar í leiknum. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg. 17. september 2022 15:55 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan 2-1 FH | Stjarnan endar í efri helming og FH í fallsæti Stjarnan mun leika í efri hluta úrslitakeppni Bestu-deildar karla eftir 2-1 sigur á FH á Samsung-vellinum í Garðabæ. Á sama tíma er FH komið í fallsæti. Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar í leiknum. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg. 17. september 2022 15:55