Fyrstu plötur Jóhönnu Guðrúnar komnar á Spotify Elísabet Hanna skrifar 15. september 2022 12:30 Fyrstu plöturnar eru komnar á Spotify. Skjáskot/Instagram Fyrstu plötur Jóhönnu Guðrúnar eru komnar á Spotify. Netverjar virðast margir hverjir alsælir með viðbótina á streymisveituna og segjast upplifa nostalgíu við hlustunina. Jóhanna var aðeins tíu ára gömul þegar fyrsta platan hennar „Jóhanna Guðrún“ kom út, á sjálfan afmælisdaginn 16. október. Plöturnar: Jóhanna Guðrún, Ég sjálf, Jól með Jóhönnu Guðrúnu og Butterflies and Elvis eru plöturnar sem um ræðir. Fyrsta platan kom út árið 2000. Platan Butterflies and Elvis kom út þegar hún varð átján ára, árið 2008. Ári síðar keppti hún fyrir hönd Íslands í Eurovision þar sem hún flutti lagið „Is it true?“ og náði einum besta árangri okkar Íslendinga. Það gerði hún með því að enda í öðru sæti í keppninni. Lengi legið fyrir Í samtali við Vísi segir Jóhanna Guðrún að það hafi lengi legið fyrir að koma efninu inn á streymisveituna. „Þetta hafði í rauninni hefur ekkert með mig að gera því ég á ekki réttinn á þessu. María Björk og Hljóðsmiðjan eiga þetta og það hefur alltaf verið vilji frá þeirra hendi að setja þetta inn,“ segir hún. „Við vorum ekkert að spá í þessu fyrr en ég byrjaði að fá skilaboð á Instagram að óska eftir þessu og þá fór ég að ýta á þetta,“ segir hún. „Það er líka gaman fyrir mig sjálfa að hlusta á þetta.“ Jóhanna Guðrún bætir því við að sá aldurshópur sem ólst upp við þessi lög eru mörg hver í barneignum í dag. Að þeim finnist gaman að geta hlustað á lögin, úr sinni æsku, með börnunum sínum. Góð viðbrögð Jóhanna Guðrún segist sjálf hafa fengið mikil og góð viðbrögð við útgáfunni í gegnum sína persónulegu samfélagsmiðla. Netverjar hafa einnig lýst yfir mikilli gleði opinberlega og sagði raunveruleikastjarnan Binni Glee meðal annars: „Omg loksins komið á Spotify.“ @emblahalldors JG að hjalpa mer i gegnum ástarsorg 2009 hann svaraði ekki heimasímanum í 2 daga #mundumig #firstbrakeup #youknowifyouknow Mundu mig - Jóhanna Guðrún & Páll Rósinkrans Binni Glee virðist upplifa nostalgíu við það að hlusta á plötuna.Skjáskot/Instagram Helgi Ómars er ánægður með viðbótina á Spotify.Skjáskot/Instagram Tónlist Spotify Tengdar fréttir Dóttir Jóhönnu Guðrúnar hlaut nafnið Jóhanna Guðrún Dóttir Jóhönnu Guðrúnar og Ólafs Friðriks Ólafssonar hefur nú hlotið nafnið Jóhanna Guðrún líkt og móðir sín en hún kom í heiminn þann 23. apríl síðastliðinn. 8. ágúst 2022 14:36 Jóhanna Guðrún birtir fyrstu myndina af dótturinni 17. maí 2022 10:53 Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Sjá meira
Plöturnar: Jóhanna Guðrún, Ég sjálf, Jól með Jóhönnu Guðrúnu og Butterflies and Elvis eru plöturnar sem um ræðir. Fyrsta platan kom út árið 2000. Platan Butterflies and Elvis kom út þegar hún varð átján ára, árið 2008. Ári síðar keppti hún fyrir hönd Íslands í Eurovision þar sem hún flutti lagið „Is it true?“ og náði einum besta árangri okkar Íslendinga. Það gerði hún með því að enda í öðru sæti í keppninni. Lengi legið fyrir Í samtali við Vísi segir Jóhanna Guðrún að það hafi lengi legið fyrir að koma efninu inn á streymisveituna. „Þetta hafði í rauninni hefur ekkert með mig að gera því ég á ekki réttinn á þessu. María Björk og Hljóðsmiðjan eiga þetta og það hefur alltaf verið vilji frá þeirra hendi að setja þetta inn,“ segir hún. „Við vorum ekkert að spá í þessu fyrr en ég byrjaði að fá skilaboð á Instagram að óska eftir þessu og þá fór ég að ýta á þetta,“ segir hún. „Það er líka gaman fyrir mig sjálfa að hlusta á þetta.“ Jóhanna Guðrún bætir því við að sá aldurshópur sem ólst upp við þessi lög eru mörg hver í barneignum í dag. Að þeim finnist gaman að geta hlustað á lögin, úr sinni æsku, með börnunum sínum. Góð viðbrögð Jóhanna Guðrún segist sjálf hafa fengið mikil og góð viðbrögð við útgáfunni í gegnum sína persónulegu samfélagsmiðla. Netverjar hafa einnig lýst yfir mikilli gleði opinberlega og sagði raunveruleikastjarnan Binni Glee meðal annars: „Omg loksins komið á Spotify.“ @emblahalldors JG að hjalpa mer i gegnum ástarsorg 2009 hann svaraði ekki heimasímanum í 2 daga #mundumig #firstbrakeup #youknowifyouknow Mundu mig - Jóhanna Guðrún & Páll Rósinkrans Binni Glee virðist upplifa nostalgíu við það að hlusta á plötuna.Skjáskot/Instagram Helgi Ómars er ánægður með viðbótina á Spotify.Skjáskot/Instagram
Tónlist Spotify Tengdar fréttir Dóttir Jóhönnu Guðrúnar hlaut nafnið Jóhanna Guðrún Dóttir Jóhönnu Guðrúnar og Ólafs Friðriks Ólafssonar hefur nú hlotið nafnið Jóhanna Guðrún líkt og móðir sín en hún kom í heiminn þann 23. apríl síðastliðinn. 8. ágúst 2022 14:36 Jóhanna Guðrún birtir fyrstu myndina af dótturinni 17. maí 2022 10:53 Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Sjá meira
Dóttir Jóhönnu Guðrúnar hlaut nafnið Jóhanna Guðrún Dóttir Jóhönnu Guðrúnar og Ólafs Friðriks Ólafssonar hefur nú hlotið nafnið Jóhanna Guðrún líkt og móðir sín en hún kom í heiminn þann 23. apríl síðastliðinn. 8. ágúst 2022 14:36