Rapparinn PnB Rock skotinn til bana Bjarki Sigurðsson skrifar 13. september 2022 12:19 Fjöldi fólks hefur minnst PnB Rock á samfélagsmiðlum í dag. Getty/Amy Sussman Bandaríski rapparinn PnB Rock var í gær skotinn til bana á veitingastað í borginni Los Angeles. Morðingjarnir reyndu að fá skartgripi rapparans áður en þeir skutu hann. Mennirnir sem skutu PnB Rock tóku skartgripi hans eftir að hafa skotið hann, hlupu út af veitingastaðnum og keyrðu í burtu. Rapparinn Nicki Minaj telur að mennirnir hafi fundið PnB Rock eftir að hann birti mynd af sér á samfélagsmiðlum og líkti atvikinu við morðið á Pop Smoke sem var skotinn til bana árið 2020. Kærasta PnB Rock birti mynd af þeim á veitingastaðnum tuttugu mínútum áður en atvikið átti sér stað. After Pop Smoke there s no way we as rappers or our loved ones are still posting locations to our whereabouts. To show waffles & some fried chicken????! He was such a pleasure to work with. Condolences to his mom & family. This makes me feel so sick. Jesus. #SIP #PnbRock — Nicki Minaj (@NICKIMINAJ) September 13, 2022 Fjöldi frægra tónlistarmanna hefur minnst PnB Rock á samfélagsmiðlum eftir morðið, þar á meðal Offset, Drake og Cardi B. PnB Rock skaust upp á stjörnuhimininn árið 2016 þegar hann gaf út lagið Selfish. Lagið er með yfir 300 milljónir spilana á Spotify og er hans næstvinsælasta lag, á eftir laginu Cross Me sem hann gerði með Ed Sheeran og Chance the Rapper árið 2019. Bandaríkin Andlát Tónlist Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Sjá meira
Mennirnir sem skutu PnB Rock tóku skartgripi hans eftir að hafa skotið hann, hlupu út af veitingastaðnum og keyrðu í burtu. Rapparinn Nicki Minaj telur að mennirnir hafi fundið PnB Rock eftir að hann birti mynd af sér á samfélagsmiðlum og líkti atvikinu við morðið á Pop Smoke sem var skotinn til bana árið 2020. Kærasta PnB Rock birti mynd af þeim á veitingastaðnum tuttugu mínútum áður en atvikið átti sér stað. After Pop Smoke there s no way we as rappers or our loved ones are still posting locations to our whereabouts. To show waffles & some fried chicken????! He was such a pleasure to work with. Condolences to his mom & family. This makes me feel so sick. Jesus. #SIP #PnbRock — Nicki Minaj (@NICKIMINAJ) September 13, 2022 Fjöldi frægra tónlistarmanna hefur minnst PnB Rock á samfélagsmiðlum eftir morðið, þar á meðal Offset, Drake og Cardi B. PnB Rock skaust upp á stjörnuhimininn árið 2016 þegar hann gaf út lagið Selfish. Lagið er með yfir 300 milljónir spilana á Spotify og er hans næstvinsælasta lag, á eftir laginu Cross Me sem hann gerði með Ed Sheeran og Chance the Rapper árið 2019.
Bandaríkin Andlát Tónlist Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Sjá meira