Nýr Nissan X-Trail e-Power Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. september 2022 07:01 Nissan X-Trail Nissan hefur kynnt fjórðu kynslóð af jepplingnum X-Trail, sem kynntur verður hjá BL í desember. X-Trail státar af háþróuðu fjórhjóladrifi. Bíllinn er búinn bensínvél sem hleður orku beint inn á rafhlöðu bílsins þaðan sem 94 kW rafmótorinn notar hana. Fréttin er unnin upp úr fréttatilkynningu frá BL, umboðsaðila Nissan á Íslandi. Aðstaða ökumanns og farþega í Nissan X-Trail. Nissan X-Trail kemur nú í fyrsta sinn með e-Power tækni Nissan sem veitir ökumanni og farþegum sambærilega upplifun og einkennir hljóðlátan og snarpan akstur hreinna rafbíla. Munurinn er þó sá að aldrei þarf að stinga X-Trail í samband við hleðslustöð enda sér hljóðlát og sparneytin bensínvél X-Trail um að hlaða orku beint á rafhlöðu bílsins þaðan sem 213 hestafla (94kW) rafmótorinn fær alla sína orku. Akstursupplifun rafbíls Nissan þróaði nýjustu útgáfu sína á e-Power tækninni sérstaklega með jepplinga í huga enda býður hún upp á sparneytni. Það sem aðgreinir e-Power frá annari tvinntækni er að rafmótorinn er eini aflgjafinn út til hjóla sem gerir viðbragð bílsins jafn tafarlaust á rafbíl. Því er tæknin til að mynda kjörin fyrir þá sem eru annað hvort ekki í aðstöðu til að hlaða bílinn heima eða vilja vera lausir við að koma við á hleðslustöðvum á lengri ferðalögum um landið. Hin nýja e-Power tækni Nissan X-Trail stýrir sérstaklega afköstum í bæði hröðun og hemlun fyrir hvert hjól sem skilar mýkt og stöðugleika í akstri við fjölbreyttar aðstæður og misjafna vegi, ekki síst í beygjum í mikilli hálku. Skottið í 7 manna Nissan X-Trail. 5 og 7 manna Nýr Nissan X-Trail e-Power er fjórhjóladrifinn jepplingur sem boðinn verður í bæði 5 og 7 sæta útgáfu og er X-Trail eini 7 sæta rafknúni jepplingurinn í sínum stærðarflokki á markaðnum. Bíllinn er einungis 7 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km/klst enda er togsvörunin margföld samanborið við sambærilegan bíl með hefðbundið mekanískt fjórhjóladrif. Þá er bíllinn byggður á nýjum CMF-C undirvagni með uppfærðri Macpherson fjöðrun og yfirbyggingin að mestu leyti smíðuð úr áli til að draga úr þyngd og auka sparneytni. Vistvænir bílar Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Fleiri fréttir Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Gefur eftir í tollastríði við Kína Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Aðalgeir frá Lucinity til Símans Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Hvar er opið um páskana? Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Spotify liggur niðri Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Sjá meira
Fréttin er unnin upp úr fréttatilkynningu frá BL, umboðsaðila Nissan á Íslandi. Aðstaða ökumanns og farþega í Nissan X-Trail. Nissan X-Trail kemur nú í fyrsta sinn með e-Power tækni Nissan sem veitir ökumanni og farþegum sambærilega upplifun og einkennir hljóðlátan og snarpan akstur hreinna rafbíla. Munurinn er þó sá að aldrei þarf að stinga X-Trail í samband við hleðslustöð enda sér hljóðlát og sparneytin bensínvél X-Trail um að hlaða orku beint á rafhlöðu bílsins þaðan sem 213 hestafla (94kW) rafmótorinn fær alla sína orku. Akstursupplifun rafbíls Nissan þróaði nýjustu útgáfu sína á e-Power tækninni sérstaklega með jepplinga í huga enda býður hún upp á sparneytni. Það sem aðgreinir e-Power frá annari tvinntækni er að rafmótorinn er eini aflgjafinn út til hjóla sem gerir viðbragð bílsins jafn tafarlaust á rafbíl. Því er tæknin til að mynda kjörin fyrir þá sem eru annað hvort ekki í aðstöðu til að hlaða bílinn heima eða vilja vera lausir við að koma við á hleðslustöðvum á lengri ferðalögum um landið. Hin nýja e-Power tækni Nissan X-Trail stýrir sérstaklega afköstum í bæði hröðun og hemlun fyrir hvert hjól sem skilar mýkt og stöðugleika í akstri við fjölbreyttar aðstæður og misjafna vegi, ekki síst í beygjum í mikilli hálku. Skottið í 7 manna Nissan X-Trail. 5 og 7 manna Nýr Nissan X-Trail e-Power er fjórhjóladrifinn jepplingur sem boðinn verður í bæði 5 og 7 sæta útgáfu og er X-Trail eini 7 sæta rafknúni jepplingurinn í sínum stærðarflokki á markaðnum. Bíllinn er einungis 7 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km/klst enda er togsvörunin margföld samanborið við sambærilegan bíl með hefðbundið mekanískt fjórhjóladrif. Þá er bíllinn byggður á nýjum CMF-C undirvagni með uppfærðri Macpherson fjöðrun og yfirbyggingin að mestu leyti smíðuð úr áli til að draga úr þyngd og auka sparneytni.
Vistvænir bílar Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Fleiri fréttir Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Gefur eftir í tollastríði við Kína Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Aðalgeir frá Lucinity til Símans Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Hvar er opið um páskana? Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Spotify liggur niðri Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Sjá meira