Nýfæddur sonur GDRN sáttur með nýju plötuna Elísabet Hanna skrifar 8. september 2022 14:30 Magnús Jóhann Ragnarsson og GDRN gefa plötuna út í næstu viku. Anna Maggy Söngkonan Guðrún Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN og tónlistarmaðurinn Magnús Jóhann Ragnarsson eru að gefa út plötuna Tíu íslensk sönglög. Sonur Guðrúnar, Steinþór Jóhann Árnason, fékk að njóta góðs af æfingum þeirra á dögunum og tók lúrinn sinn við fagra tóna. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Eyfjo rð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Kynntust í FÍH Platan inniheldur sönglög sem tvíeykið hefur spilað saman og útsett í gegnum tíðina. „Við Guðrún erum búin að vera að spila saman síðan við kynntumst í FÍH og eftir að hún fór að gefa út tónlist hef ég verið hluti af þeim verkefnum líka,“ Segir Magnús Jóhann í samtali við Vísi. „Guðrún er með svo rosalega rödd, er frábær söngkona og á þessari plötu fær röddin að njóta sín mjög vel. Þetta er bara píanó og söngur svo einlægnin verður gríðarleg,“ segir hann um plötuna. Lögin völdu þau frá ýmsum tímabilum í íslenskri tónlistarsögu og útfærðu þau í tímalausan búning sem myndar eina heild. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Eyfjo rð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Mikil nánd í plötunni „Það getur verið erfiðara að gera svona einfaldar plötur því það má ekkert út af bregða,“ segir Magnús um upptökurnar. „Hljóðið verður extra mjúkt, það verður meiri nánd og verður líkt og hún sé upp við eyrað á manni að syngja. Á sama tíma fá brakið og brestirnir í píanóinu að vera með og gefa þessa hlýju.“ View this post on Instagram A post shared by Magnu s Jo hann Ragnarsson (@magnus__johann) Hér að neðan má sjá perlurnar sem þau útsettu fyrir plötuna ásamt nýju lagi sem ber heitið Morgunsól: Einhvers staðar einhvern tímann aftur 700 Þúsund stólar Hjarta mitt Ég veit þú kemur Hvert örstutt spor Víkivaki Ó, þú Rósin Leiðin okkar allra Morgunsól Platan kemur út 16. september. Tónlist Barnalán Tengdar fréttir Drengur GDRN er kominn með nafn Söngkonan Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, betur þekkt sem GDRN, hélt skírn um helgina. 22. ágúst 2022 09:22 Sonur GDRN og Árna Steins er kominn í heiminn Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, einnig þekkt undir listamannsnafninu GDRN og sambýlismaður hennar Árni Steinn Steinþórsson hafa tekið á móti syni sínum í þennan heim. „Hann er mættur og hann er fullkominn,“ segir í tilkynningu á Instagram miðlum þeirra. 26. júlí 2022 14:11 Sviðslista-elíta landsins geislaði á Grímunni Það er óhætt að segja að Þjóðleikhúsið hafi skartað sínum fegurstu fjöðrum síðasta þriðjudagskvöld þegar sviðslistafólk Íslands kom saman á Grímunni. 16. júní 2022 11:52 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by Guðru n Eyfjo rð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Kynntust í FÍH Platan inniheldur sönglög sem tvíeykið hefur spilað saman og útsett í gegnum tíðina. „Við Guðrún erum búin að vera að spila saman síðan við kynntumst í FÍH og eftir að hún fór að gefa út tónlist hef ég verið hluti af þeim verkefnum líka,“ Segir Magnús Jóhann í samtali við Vísi. „Guðrún er með svo rosalega rödd, er frábær söngkona og á þessari plötu fær röddin að njóta sín mjög vel. Þetta er bara píanó og söngur svo einlægnin verður gríðarleg,“ segir hann um plötuna. Lögin völdu þau frá ýmsum tímabilum í íslenskri tónlistarsögu og útfærðu þau í tímalausan búning sem myndar eina heild. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Eyfjo rð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Mikil nánd í plötunni „Það getur verið erfiðara að gera svona einfaldar plötur því það má ekkert út af bregða,“ segir Magnús um upptökurnar. „Hljóðið verður extra mjúkt, það verður meiri nánd og verður líkt og hún sé upp við eyrað á manni að syngja. Á sama tíma fá brakið og brestirnir í píanóinu að vera með og gefa þessa hlýju.“ View this post on Instagram A post shared by Magnu s Jo hann Ragnarsson (@magnus__johann) Hér að neðan má sjá perlurnar sem þau útsettu fyrir plötuna ásamt nýju lagi sem ber heitið Morgunsól: Einhvers staðar einhvern tímann aftur 700 Þúsund stólar Hjarta mitt Ég veit þú kemur Hvert örstutt spor Víkivaki Ó, þú Rósin Leiðin okkar allra Morgunsól Platan kemur út 16. september.
Tónlist Barnalán Tengdar fréttir Drengur GDRN er kominn með nafn Söngkonan Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, betur þekkt sem GDRN, hélt skírn um helgina. 22. ágúst 2022 09:22 Sonur GDRN og Árna Steins er kominn í heiminn Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, einnig þekkt undir listamannsnafninu GDRN og sambýlismaður hennar Árni Steinn Steinþórsson hafa tekið á móti syni sínum í þennan heim. „Hann er mættur og hann er fullkominn,“ segir í tilkynningu á Instagram miðlum þeirra. 26. júlí 2022 14:11 Sviðslista-elíta landsins geislaði á Grímunni Það er óhætt að segja að Þjóðleikhúsið hafi skartað sínum fegurstu fjöðrum síðasta þriðjudagskvöld þegar sviðslistafólk Íslands kom saman á Grímunni. 16. júní 2022 11:52 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Drengur GDRN er kominn með nafn Söngkonan Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, betur þekkt sem GDRN, hélt skírn um helgina. 22. ágúst 2022 09:22
Sonur GDRN og Árna Steins er kominn í heiminn Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, einnig þekkt undir listamannsnafninu GDRN og sambýlismaður hennar Árni Steinn Steinþórsson hafa tekið á móti syni sínum í þennan heim. „Hann er mættur og hann er fullkominn,“ segir í tilkynningu á Instagram miðlum þeirra. 26. júlí 2022 14:11
Sviðslista-elíta landsins geislaði á Grímunni Það er óhætt að segja að Þjóðleikhúsið hafi skartað sínum fegurstu fjöðrum síðasta þriðjudagskvöld þegar sviðslistafólk Íslands kom saman á Grímunni. 16. júní 2022 11:52