Auglýsingaherferð undirfatafyrirtækis breytti klæðaburði Clinton Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 7. september 2022 19:56 Hér má sjá klæðnað Clinton í árana rás. Myndirnar eru frá 1994,1998,2005 og 2020. Myndin er samsett. Getty/Walker,Hume Kennerly, Lovekin og Ord Stjórnmálakonan Hillary Clinton hefur nú útskýrt hvers vegna hún gangi aðeins í buxnadrögtum en dragtirnar hafa orðið að einskonar einkennisklæðnaði Clinton. Í gegnum árin hafa hinir ýmsu álitsgjafar látið skoðun sína á klæðaburði Clinton í ljós en meðal þeirra er tískúspekúlantinn Tim Gunn. Árið 2011 sagði Gunn Clinton „ekki átta sig á eigin kyni“ vegna buxnadragtanna. Washington Post greinir frá þessu. Clinton hefur nú greint frá því af hverju hún gengur eins mikið og raun ber vitni í buxnadrögtum en ástæðuna má rekja til ferðar til Rómönsku Ameríku í opinberum erindagjörðum árið 1995. Clinton mæðgurnar, Chelsea og Hillary segja frá brasilísku auglýsingaherferðinni sem varð, ásamt öðru til þess að Hillary fór að ganga í buxnadragt á CBS. Viðtalið er hluti af kynningu mæðgnanna á nýjum heimildaþáttum sem þær standa fyrir í samstarfi við Apple+. Þættirnir heita „Gutsy“ og byggja á sömu hugmyndafræði og bók sem Clinton mæðgurnar gáfu út árið 2019 að nafni „The Book of Gutsy Women: Favorite Stories of Courage and Resilience“ Í viðtalinu segir Hillary myndir hafa verið teknar af henni í Brasilíu þar sem hún sat í pilsi, þó ekkert hafi sést á myndunum hafi þær gefið ýmislegt í skyn. Myndirnar voru síðan notaðar í auglýsingaherferð hjá brasilísku undirfatafyrirtæki. Hún segist einnig hafa upplifað það að blaðamenn tækju myndir frá óheppilegum sjónarhornum þegar hún hafi gengið upp stiga. Til þess að þurfa ekki að hugsa um þetta hafi hún tekið þá ákvörðun að byrja að ganga í buxnadrögtum. Viðtalið við Clinton mæðgurnar hjá CBS má sjá hér að ofan. Bandaríkin Tíska og hönnun Bill Clinton Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Sjá meira
Í gegnum árin hafa hinir ýmsu álitsgjafar látið skoðun sína á klæðaburði Clinton í ljós en meðal þeirra er tískúspekúlantinn Tim Gunn. Árið 2011 sagði Gunn Clinton „ekki átta sig á eigin kyni“ vegna buxnadragtanna. Washington Post greinir frá þessu. Clinton hefur nú greint frá því af hverju hún gengur eins mikið og raun ber vitni í buxnadrögtum en ástæðuna má rekja til ferðar til Rómönsku Ameríku í opinberum erindagjörðum árið 1995. Clinton mæðgurnar, Chelsea og Hillary segja frá brasilísku auglýsingaherferðinni sem varð, ásamt öðru til þess að Hillary fór að ganga í buxnadragt á CBS. Viðtalið er hluti af kynningu mæðgnanna á nýjum heimildaþáttum sem þær standa fyrir í samstarfi við Apple+. Þættirnir heita „Gutsy“ og byggja á sömu hugmyndafræði og bók sem Clinton mæðgurnar gáfu út árið 2019 að nafni „The Book of Gutsy Women: Favorite Stories of Courage and Resilience“ Í viðtalinu segir Hillary myndir hafa verið teknar af henni í Brasilíu þar sem hún sat í pilsi, þó ekkert hafi sést á myndunum hafi þær gefið ýmislegt í skyn. Myndirnar voru síðan notaðar í auglýsingaherferð hjá brasilísku undirfatafyrirtæki. Hún segist einnig hafa upplifað það að blaðamenn tækju myndir frá óheppilegum sjónarhornum þegar hún hafi gengið upp stiga. Til þess að þurfa ekki að hugsa um þetta hafi hún tekið þá ákvörðun að byrja að ganga í buxnadrögtum. Viðtalið við Clinton mæðgurnar hjá CBS má sjá hér að ofan.
Bandaríkin Tíska og hönnun Bill Clinton Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Sjá meira