Senda skýr skilaboð til EA og boða upprisu herkænskuleikja Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2022 16:05 Tempest Rising svipar mjög til Command & Conquer-leikjanna. Starfsmenn leikjafyrirtækisins Slipgate birtu á dögunum myndband sem sýnir spilun úr leiknum Tempest Rising. Leikurinn svipar mjög til gamalla herkænskuleikja og þá sérstaklega til Command & Conquer-leikjanna. Það er engin tilviljun. Framleiðendur Tempest Rising segjast vilja senda EA Games, sem eiga réttinn að C&C leikjunum skýr skilaboð um að „standa upp af rassinum“ og gera nýja leiki úr söguheiminum. Í Tempest Rising munu spilarar stýra hersveitum Global Defense Forces eða Tempest Dynasty á ímyndaðri jörð þar umfangsmikil stríð hafa sett mark sitt á plánetuna og þar sem dularfullar plöntur sem kallast Tempest vaxa upp úr jörðinni. Leikurinn er enn ekki kominn með útgáfudag. Það var svo á Gamescom 2022 sem Slipgate sýndu spilun úr leiknum og vill svo til að það gerist á Íslandi, stórasta landi í heimi. Forsvarsmenn GDF, sem svipar rosalega til GDI úr C&C, komast á snoðir um að Dynasty séu að vinna Tempest á Íslandi, einhversstaðar við Jökulsárlón, ef ég er að lesa lélegt kort leiksins rétt. Því eru hermenn sendir á vettvang og leiðir það til stærðarinnar orrustu hér á Íslandi. Framleiðendur Tempest Rising sögðu í viðtali við PCGamesN að það hvað leikurinn væri líkur C&C væri ekki tilviljun. Þeir vildu senda skilaboð til forsvarsmanna EA Games um að þeir ættu að gera nýjan Command & Conquer leik. Þá hafi skort herkænskuleiki eins og þá gömlu góðu í mörg ár en nú ætli þeir að vera í fremstu fylkingu varðandi upprisu þessara leikja. Meðal annars vísa þeir til velgengni Age of Empires 4. Leikjavísir Tengdar fréttir Command and Conquer Remastered: Nostalgían lifir enn, eins og Kane Það eru 25 ár frá því að leikurinn Command & Conquer: Tiberian Dawn kom út og gerbreytti heiminum að eilífu. 9. júní 2020 11:30 Age of Empires 4: Ef það er ekki bilað, ekki breyta því Framleiðendum Age of Empires IV tókst að gera svolítið sem hefur reynst mörgum erfitt í gegnum árin. Það er að gera nýjan leik í gamalli og gífurlega vinsælli leikjaseríu og takast það vel. Age of Empires IV er mögulega betri en AoE2. 3. nóvember 2021 08:46 Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Fleiri fréttir Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Framleiðendur Tempest Rising segjast vilja senda EA Games, sem eiga réttinn að C&C leikjunum skýr skilaboð um að „standa upp af rassinum“ og gera nýja leiki úr söguheiminum. Í Tempest Rising munu spilarar stýra hersveitum Global Defense Forces eða Tempest Dynasty á ímyndaðri jörð þar umfangsmikil stríð hafa sett mark sitt á plánetuna og þar sem dularfullar plöntur sem kallast Tempest vaxa upp úr jörðinni. Leikurinn er enn ekki kominn með útgáfudag. Það var svo á Gamescom 2022 sem Slipgate sýndu spilun úr leiknum og vill svo til að það gerist á Íslandi, stórasta landi í heimi. Forsvarsmenn GDF, sem svipar rosalega til GDI úr C&C, komast á snoðir um að Dynasty séu að vinna Tempest á Íslandi, einhversstaðar við Jökulsárlón, ef ég er að lesa lélegt kort leiksins rétt. Því eru hermenn sendir á vettvang og leiðir það til stærðarinnar orrustu hér á Íslandi. Framleiðendur Tempest Rising sögðu í viðtali við PCGamesN að það hvað leikurinn væri líkur C&C væri ekki tilviljun. Þeir vildu senda skilaboð til forsvarsmanna EA Games um að þeir ættu að gera nýjan Command & Conquer leik. Þá hafi skort herkænskuleiki eins og þá gömlu góðu í mörg ár en nú ætli þeir að vera í fremstu fylkingu varðandi upprisu þessara leikja. Meðal annars vísa þeir til velgengni Age of Empires 4.
Leikjavísir Tengdar fréttir Command and Conquer Remastered: Nostalgían lifir enn, eins og Kane Það eru 25 ár frá því að leikurinn Command & Conquer: Tiberian Dawn kom út og gerbreytti heiminum að eilífu. 9. júní 2020 11:30 Age of Empires 4: Ef það er ekki bilað, ekki breyta því Framleiðendum Age of Empires IV tókst að gera svolítið sem hefur reynst mörgum erfitt í gegnum árin. Það er að gera nýjan leik í gamalli og gífurlega vinsælli leikjaseríu og takast það vel. Age of Empires IV er mögulega betri en AoE2. 3. nóvember 2021 08:46 Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Fleiri fréttir Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Command and Conquer Remastered: Nostalgían lifir enn, eins og Kane Það eru 25 ár frá því að leikurinn Command & Conquer: Tiberian Dawn kom út og gerbreytti heiminum að eilífu. 9. júní 2020 11:30
Age of Empires 4: Ef það er ekki bilað, ekki breyta því Framleiðendum Age of Empires IV tókst að gera svolítið sem hefur reynst mörgum erfitt í gegnum árin. Það er að gera nýjan leik í gamalli og gífurlega vinsælli leikjaseríu og takast það vel. Age of Empires IV er mögulega betri en AoE2. 3. nóvember 2021 08:46