Nafn sonarins, Harvey Weinstein og 73 spurningar Elísabet Hanna skrifar 7. september 2022 14:01 Jennifer Lawrence var eins og opin bók í viðtalinu við Vogue. Getty/Pascal Le Segretain Leikkonan Jennifer Lawrence er í sviðsljósinu hjá Vogue þessa vikuna þar sem hún ræðir móðurhlutverkið, nýju myndina sína og svarar 73 spurningum í mínígolfi. Í viðtalinu deilir hún nafni sonar síns sem kom í heiminn í febrúar á þessu ári. Skírður í höfuðið á listmálara Sonurinn, sem hún á með eiginmanni sínum Cooke Maroney, fékk nafnið Cy. Hún segir hann nefndan í höfuðið á listmálaranum Cy Twombly sem er í uppáhaldi hjá eiginmanni hennar. Jennifer segir að lífið sitt hafi byrjað upp á nýtt þegar hún tók á móti syni sínum og að ástin sé ólýsanleg. „Hjartað mitt hefur teygt sig í allar áttir og stækkað að getu sem ég vissi ekki um. Maðurinn minn fær að vera hluti af því,“ segir hún um móðurhlutverkið í viðtalinu við Vogue. Í myndbandi frá Vogue svarar Jennifer einnig 73 spurningum. „Hvað er það skrítnasta sem þú hefur heyrt um þig?“ Spurði spyrillinn hana og Jennifer svaraði hiklaust: „Að ég hafi stundað kynlíf með Harvey Weinstein.“ Robert De Niro lét sig hverfa Aðspurð um samleikara sinn Robert De Niro deildi hún skemmtilegri sögu af því þegar hún bauð honum í æfingarkvöldverð fyrir brúðkaupið sitt. „Ég bjóst ekki við því að hann kæmi,“ segir hún. Þegar hann mætti á svæðið segist hún hafa sagt við hann: „Bob, þú þarft ekki að vera hérna.“ Þá svaraði hann með þökkum og fór heim. Robert De Niro og Jennifer Lawrence.Getty/Charley Gallay Hollywood Tengdar fréttir Jennifer Lawrence er orðin mamma Stórleikkonan Jennifer Lawrence er orðin mamma en hún var að eignast sitt fyrsta barn með eiginmanni sínum Cooke Maroney. Þau eru búin að vera saman síðan 2018 og giftu sig við litla athöfn árið 2019. 24. febrúar 2022 16:00 Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01 Alicia Keys svarar 73 spurningum Söngkonan Alicia Keys tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 6. júlí 2020 13:31 Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. 6. janúar 2022 17:37 Á von á sínu fyrsta barni Bandaríska leikkonan Jennifer Lawrence á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum safnstjóranum Cooke Maroney. 9. september 2021 07:33 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira
Skírður í höfuðið á listmálara Sonurinn, sem hún á með eiginmanni sínum Cooke Maroney, fékk nafnið Cy. Hún segir hann nefndan í höfuðið á listmálaranum Cy Twombly sem er í uppáhaldi hjá eiginmanni hennar. Jennifer segir að lífið sitt hafi byrjað upp á nýtt þegar hún tók á móti syni sínum og að ástin sé ólýsanleg. „Hjartað mitt hefur teygt sig í allar áttir og stækkað að getu sem ég vissi ekki um. Maðurinn minn fær að vera hluti af því,“ segir hún um móðurhlutverkið í viðtalinu við Vogue. Í myndbandi frá Vogue svarar Jennifer einnig 73 spurningum. „Hvað er það skrítnasta sem þú hefur heyrt um þig?“ Spurði spyrillinn hana og Jennifer svaraði hiklaust: „Að ég hafi stundað kynlíf með Harvey Weinstein.“ Robert De Niro lét sig hverfa Aðspurð um samleikara sinn Robert De Niro deildi hún skemmtilegri sögu af því þegar hún bauð honum í æfingarkvöldverð fyrir brúðkaupið sitt. „Ég bjóst ekki við því að hann kæmi,“ segir hún. Þegar hann mætti á svæðið segist hún hafa sagt við hann: „Bob, þú þarft ekki að vera hérna.“ Þá svaraði hann með þökkum og fór heim. Robert De Niro og Jennifer Lawrence.Getty/Charley Gallay
Hollywood Tengdar fréttir Jennifer Lawrence er orðin mamma Stórleikkonan Jennifer Lawrence er orðin mamma en hún var að eignast sitt fyrsta barn með eiginmanni sínum Cooke Maroney. Þau eru búin að vera saman síðan 2018 og giftu sig við litla athöfn árið 2019. 24. febrúar 2022 16:00 Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01 Alicia Keys svarar 73 spurningum Söngkonan Alicia Keys tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 6. júlí 2020 13:31 Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. 6. janúar 2022 17:37 Á von á sínu fyrsta barni Bandaríska leikkonan Jennifer Lawrence á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum safnstjóranum Cooke Maroney. 9. september 2021 07:33 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira
Jennifer Lawrence er orðin mamma Stórleikkonan Jennifer Lawrence er orðin mamma en hún var að eignast sitt fyrsta barn með eiginmanni sínum Cooke Maroney. Þau eru búin að vera saman síðan 2018 og giftu sig við litla athöfn árið 2019. 24. febrúar 2022 16:00
Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01
Alicia Keys svarar 73 spurningum Söngkonan Alicia Keys tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 6. júlí 2020 13:31
Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. 6. janúar 2022 17:37
Á von á sínu fyrsta barni Bandaríska leikkonan Jennifer Lawrence á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum safnstjóranum Cooke Maroney. 9. september 2021 07:33