„Feiti Leonard“ slapp úr stofufangelsi Bjarki Sigurðsson skrifar 6. september 2022 13:39 „Feiti Leonard“ er nú á flótta frá lögreglunni. Leonard Glenn Francis, oftast kallaður, „Feiti Leonard“, slapp úr stofufangelsi í dag eftir að hann skar á ökklaband sitt. Dómsuppkvaðning í máli hans var á dagskrá eftir þrjár vikur. Árið 2015 játaði Leonard að hafa mútað meðlimum bandaríska sjóhersins og fengið afhent leynileg gögn í staðinn. Málið vakti mikla athygli og úr varð mikið hneyksli innan hersins. Málið hefur verið í langan tíma innan dómstóla Bandaríkjanna enda frekar umfangsmikið, fjórir hermenn hafa viðurkennt að hafa átt aðild að málinu og 28 aðrir starfsmenn gert slíkt hið sama, til dæmis verktakar og fleiri. Því er ekki enn búið að dæma Leonard sjö árum eftir að hann játaði. Lögreglumenn fengu tilkynningu í dag um að það væru einhver vandræði með ökklaband hans og þegar þeir komu á staðinn var enginn í húsinu. Verið er að rannsaka málið en nágrannar hafa sagt að fjöldi flutningabíla hafi verið á svæðinu síðustu vikur. Talið er að þær ferðir hafi eitthvað með flóttann að gera. Fyrir nokkru síðan greindist Leonard með krabbamein í nýrum og því hafði hann verið í stofufangelsi í staðinn fyrir venjulegu fangelsi. Bandaríkin Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sjá meira
Árið 2015 játaði Leonard að hafa mútað meðlimum bandaríska sjóhersins og fengið afhent leynileg gögn í staðinn. Málið vakti mikla athygli og úr varð mikið hneyksli innan hersins. Málið hefur verið í langan tíma innan dómstóla Bandaríkjanna enda frekar umfangsmikið, fjórir hermenn hafa viðurkennt að hafa átt aðild að málinu og 28 aðrir starfsmenn gert slíkt hið sama, til dæmis verktakar og fleiri. Því er ekki enn búið að dæma Leonard sjö árum eftir að hann játaði. Lögreglumenn fengu tilkynningu í dag um að það væru einhver vandræði með ökklaband hans og þegar þeir komu á staðinn var enginn í húsinu. Verið er að rannsaka málið en nágrannar hafa sagt að fjöldi flutningabíla hafi verið á svæðinu síðustu vikur. Talið er að þær ferðir hafi eitthvað með flóttann að gera. Fyrir nokkru síðan greindist Leonard með krabbamein í nýrum og því hafði hann verið í stofufangelsi í staðinn fyrir venjulegu fangelsi.
Bandaríkin Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sjá meira