Vill slökkva í vonum Blika: „Munum brjóta ansi mörg hjörtu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 31. ágúst 2022 11:01 Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings Vísir/Diego Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir sína menn vel stemmda fyrir stórleik kvöldsins er Víkingur tekst á við Breiðablik á Kópavogsvelli í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Arnar skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við Víking í gær og var af því tilefni til viðtals. Hann gerði stuttlega upp þróun sína sem þjálfari og hvað hefði breyst á þeim árum sem hann hefur verið í Víkinni. Hann var þá spurður um komandi stórleik. Hann segir mikilvægt að Víkingur hafi komist aftur á sigurbraut með naumum 3-2 sigri á KA um helgina, eftir fjögur jafntefli í röð í deildinni. „Við erum búnir að vera á ótrúlegu rönni síðan við töpuðum á móti Breiðabliki 3-0 [þann 16. maí síðastliðinn]. Við erum búnir að spila 22 leiki, eitthvað svoleiðis, á öllum vígstöðvum og bara tapað tveimur leikjum; á móti Malmö á útivelli og Lech Poznan á útivelli,“ segir Arnar. Víkingur vann tvöfalt á síðustu leiktíð en endaði aðeins stigi fyrir ofan Breiðablik í deildarkeppninni. Blikar leita enn síns fyrsta titils undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar en Arnar segir að sigri Víkingar í kvöld geti það einnig haft áhrif í toppbaráttunni í deildinni. Víkingar eru sem stendur tíu stigum á eftir Blikum en eiga leik inni þegar átta umferðir eru eftir. Klippa: Viðtal við Arnar Gunnlaugsson „Ég vil meina það að við erum það lið sem er hvað sterkast sem stendur, ásamt Blikunum. Þetta verður hörkuleikur, mikið barist. Blikarnir þrá að vinna titil og ég held að með því að við vinnum á morgun þá munum við brjóta ansi mörg hjörtu sem mun svo hjálpa okkur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn,“ „Það er að miklu að keppa, leikmenn eru vel stemmdir, svo þetta verður geggjað,“ segir Arnar. Viðtalið við Arnar má sjá í heild sinni að ofan. Ummælin um Blika eru aftast í klippunni og hefjast á 5:20. Besta deild karla Mjólkurbikar karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Sjá meira
Arnar skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við Víking í gær og var af því tilefni til viðtals. Hann gerði stuttlega upp þróun sína sem þjálfari og hvað hefði breyst á þeim árum sem hann hefur verið í Víkinni. Hann var þá spurður um komandi stórleik. Hann segir mikilvægt að Víkingur hafi komist aftur á sigurbraut með naumum 3-2 sigri á KA um helgina, eftir fjögur jafntefli í röð í deildinni. „Við erum búnir að vera á ótrúlegu rönni síðan við töpuðum á móti Breiðabliki 3-0 [þann 16. maí síðastliðinn]. Við erum búnir að spila 22 leiki, eitthvað svoleiðis, á öllum vígstöðvum og bara tapað tveimur leikjum; á móti Malmö á útivelli og Lech Poznan á útivelli,“ segir Arnar. Víkingur vann tvöfalt á síðustu leiktíð en endaði aðeins stigi fyrir ofan Breiðablik í deildarkeppninni. Blikar leita enn síns fyrsta titils undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar en Arnar segir að sigri Víkingar í kvöld geti það einnig haft áhrif í toppbaráttunni í deildinni. Víkingar eru sem stendur tíu stigum á eftir Blikum en eiga leik inni þegar átta umferðir eru eftir. Klippa: Viðtal við Arnar Gunnlaugsson „Ég vil meina það að við erum það lið sem er hvað sterkast sem stendur, ásamt Blikunum. Þetta verður hörkuleikur, mikið barist. Blikarnir þrá að vinna titil og ég held að með því að við vinnum á morgun þá munum við brjóta ansi mörg hjörtu sem mun svo hjálpa okkur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn,“ „Það er að miklu að keppa, leikmenn eru vel stemmdir, svo þetta verður geggjað,“ segir Arnar. Viðtalið við Arnar má sjá í heild sinni að ofan. Ummælin um Blika eru aftast í klippunni og hefjast á 5:20.
Besta deild karla Mjólkurbikar karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Sjá meira