Myndband: Fox News gagnrýnir „bensínhák“ Harry prins Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 31. ágúst 2022 07:00 Bílstjóri Harry prins á Audi e-Tron. Fox News hefur í gegnum tíðina fjallað ítrekað um að loftslagsbreytingar séu farsi, búinn til af fjölmiðlum. Eða þá að þær eru komnar til af náttúrulegum ástæðum en ekki af mannavöldum. Fox News gagnrýndi á dögunum Harry bretaprins fyrir að láta bensínhák sinn ganga í lausagangi í lengri tíma. Bíllinn sem um ræðir er Audi e-Tron, rafbíll. Bíll Harry Prins var á bílastæði við flugvöll í um hálftíma og að sögn Fox News að dæla koltvísýring út í andrúmsloftið. Fox News hefur nýlega birt talsvert magn frétta af þekktum einstaklingum og kallað þau loftslagshræsnara vegna notkunar á einkaþotum, sérstaklega á leiðum sem hefði verið hægt að aka. Hugsanlega töldu fréttamenn Fox News að þau hefðu nappað Harry prins, sem hefur gert þónokkuð til að auka vitund um loftslagsbreytingar. Vistvænir bílar Harry og Meghan Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent
Bíll Harry Prins var á bílastæði við flugvöll í um hálftíma og að sögn Fox News að dæla koltvísýring út í andrúmsloftið. Fox News hefur nýlega birt talsvert magn frétta af þekktum einstaklingum og kallað þau loftslagshræsnara vegna notkunar á einkaþotum, sérstaklega á leiðum sem hefði verið hægt að aka. Hugsanlega töldu fréttamenn Fox News að þau hefðu nappað Harry prins, sem hefur gert þónokkuð til að auka vitund um loftslagsbreytingar.
Vistvænir bílar Harry og Meghan Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent