Hreinsistöð byggð við Ölfusá á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. ágúst 2022 12:25 Gunnar Egilsson (t.v.) og Sveinn Ægir Birgisson, sem tóku fyrstu skóflustungurnar af nýju hreinsistöðinni við bakka Ölfusár +a Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fyrstu skóflustungurnar af nýju hreinsistöðinni voru teknar á föstudaginn en það kom í hlut Gunnars Egilssonar, fyrrverandi bæjarfulltrúa og Sveins Ægis Birgissonar, núverandi bæjarfulltrúa að taka þær. Umhverfismati nýju stöðvarinnar er lokið og því hefjast framkvæmdir á næstu dögum en verktakafyrirtækið Þjótandi á Hellu mun sjá um þær. Sveinn Ægir er ánægður með að verkið sé nú loksins að hefjast. „Þetta er skolphreinsistöð, sem mun hreinsa allan úrgang, sem við skilum frá okkur úr klósettum íbúa á Selfossi, sem mun leiða í Ölfusá, vatnsmestu á landsins. Kostnaður við fyrsta áfanga stöðvarinnar gæti verið um einn milljarður króna til að byrja með en svo förum við í frekari hreinsun, sem kostar meira,“ segir Sveinn Ægir. Gunnar Egilsson sat í mörg ár í bæjarstjórn Árborgar og setti fráveitumálin meðal annars á oddinn. Hann er ánægður að framkvæmdir séu nú að hefjast við hreinsistöðina. „Þetta er frábært, frábært að loksins eigi að koma þessari stöð á, að vera ekki að setja þetta alveg ómengað út í á,“ segir Gunnar. Þannig að Selfyssingar geta farið með góðri samvisku á klósettið núna þegar þetta verður komið í lag? „Já, það ætla ég rétta að vona en þetta er okkur til vansa að hafa ekki hreinsað þetta fyrr, það er bara þannig.“ Gunnar segir að það hafi verið sveitarfélaginu til vansa í gegnum árin að láta skólpið fara óhreinsað í Ölfusá.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Umhverfismál Mest lesið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Fleiri fréttir Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Sjá meira
Sveinn Ægir er ánægður með að verkið sé nú loksins að hefjast. „Þetta er skolphreinsistöð, sem mun hreinsa allan úrgang, sem við skilum frá okkur úr klósettum íbúa á Selfossi, sem mun leiða í Ölfusá, vatnsmestu á landsins. Kostnaður við fyrsta áfanga stöðvarinnar gæti verið um einn milljarður króna til að byrja með en svo förum við í frekari hreinsun, sem kostar meira,“ segir Sveinn Ægir. Gunnar Egilsson sat í mörg ár í bæjarstjórn Árborgar og setti fráveitumálin meðal annars á oddinn. Hann er ánægður að framkvæmdir séu nú að hefjast við hreinsistöðina. „Þetta er frábært, frábært að loksins eigi að koma þessari stöð á, að vera ekki að setja þetta alveg ómengað út í á,“ segir Gunnar. Þannig að Selfyssingar geta farið með góðri samvisku á klósettið núna þegar þetta verður komið í lag? „Já, það ætla ég rétta að vona en þetta er okkur til vansa að hafa ekki hreinsað þetta fyrr, það er bara þannig.“ Gunnar segir að það hafi verið sveitarfélaginu til vansa í gegnum árin að láta skólpið fara óhreinsað í Ölfusá.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Umhverfismál Mest lesið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Fleiri fréttir Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Sjá meira